Morgunrútínan með Bjarna Ben: Fyrirferðarmikill söngvari sem vekur allt heimilið Stefán Árni Pálsson skrifar 4. mars 2020 10:30 Bjarni Ben vaknar ávallt hress og kátur. Hann vaknar glaður, vekur alla með söng og lætur fara mikið fyrir sér. Í Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöldi fékk Sindri Sindrason að fylgjast með morgunrútínunni með Bjarna Benediktssyni, fjármálaráðherra á heimili hans í Garðabænum. Bjarni á eiginkonu og fjögur börn og því byrjar dagurinn snemma og oftast fer hann í ræktina í World Class Kringlunni á morgnanna eða um þrisvar til fjórum sinnum í hverri viku. Bjarni segist ávallt syngja um allt heimili á morgnanna og fer mikið fyrir honum. En nær Bjarni að skilja eftir vinnuna þegar hann kemur heim á kvöldin? „Ég vildi að ég gæti sagt já við þessum og það er auðvitað það sem maður ætlar sér að gera. Því miður er það allt of oft þannig að þegar ég kem heim hugsa sé það eru fimm mál sem ég þarf að passa upp á áður en ég fer í vinnuna á morgun. Sem betur fer koma líka dagar þar sem maður þarf ekki annað en að sjá í andlitin á börnunum sínum til þess að gleyma sér,“ segir Bjarni. Hann segist almenn ekki vera strangur faðir. Pakkar ekki börnunum í bómull „Það er samt alltaf einhver lína sem maður samþykkir aldrei að sé gengið yfir. Maður treystir börnunum sínum að bera skynbragð á það sem er satt og rétt og gott og vont.“ Bjarni hefur þurft að taka á því að börnin hans komi heim og tilkynni honum að illa hafi verið talað um faðir þeirra í skólanum. „Ég reyni þá að setja hlutina í samhengi og tala þá almennt um það hversu gott við höfum það hér á þessu landi. En ég er ekki í því að pakka börnunum mínum inn í bómull. Sama hvar þú kemur í lífinu, þú getur alls staðar mætt mótlæti. Þegar það birtist í einhverri mynd, þýðir ekkert að kvarta undan því heldur aðeins að vinna í því,“ segir Bjarni sem myndi helst ekki vilja að börnin hans færu í pólitík. Hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni. Garðabær Ísland í dag Sjálfstæðisflokkurinn Mest lesið Sinners slær met yfir flestar Óskarstilnefningar Bíó og sjónvarp Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Lífið Hætta óvænt við tónleikaferðalög sín Tónlist Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Lífið Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Lífið Kvenskælingar svekktir eftir að hafa lent í hakkavél MR tvisvar í röð Lífið Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Lífið Fengu gefins sjö nýjar þrautir frá breska þrautahöfundinum Lífið Viðbjóðurinn fær sviðsljósið: „Eilíft vakir minning þín, slef, prump, piss, og þvag og slím“ Menning Balti tæklar veðmálasvindl með Wahlberg Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Kvenskælingar svekktir eftir að hafa lent í hakkavél MR tvisvar í röð Heated Rivalry-stjörnur verða á Ólympíuleikunum Fengu gefins sjö nýjar þrautir frá breska þrautahöfundinum Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi Sjá meira
Hann vaknar glaður, vekur alla með söng og lætur fara mikið fyrir sér. Í Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöldi fékk Sindri Sindrason að fylgjast með morgunrútínunni með Bjarna Benediktssyni, fjármálaráðherra á heimili hans í Garðabænum. Bjarni á eiginkonu og fjögur börn og því byrjar dagurinn snemma og oftast fer hann í ræktina í World Class Kringlunni á morgnanna eða um þrisvar til fjórum sinnum í hverri viku. Bjarni segist ávallt syngja um allt heimili á morgnanna og fer mikið fyrir honum. En nær Bjarni að skilja eftir vinnuna þegar hann kemur heim á kvöldin? „Ég vildi að ég gæti sagt já við þessum og það er auðvitað það sem maður ætlar sér að gera. Því miður er það allt of oft þannig að þegar ég kem heim hugsa sé það eru fimm mál sem ég þarf að passa upp á áður en ég fer í vinnuna á morgun. Sem betur fer koma líka dagar þar sem maður þarf ekki annað en að sjá í andlitin á börnunum sínum til þess að gleyma sér,“ segir Bjarni. Hann segist almenn ekki vera strangur faðir. Pakkar ekki börnunum í bómull „Það er samt alltaf einhver lína sem maður samþykkir aldrei að sé gengið yfir. Maður treystir börnunum sínum að bera skynbragð á það sem er satt og rétt og gott og vont.“ Bjarni hefur þurft að taka á því að börnin hans komi heim og tilkynni honum að illa hafi verið talað um faðir þeirra í skólanum. „Ég reyni þá að setja hlutina í samhengi og tala þá almennt um það hversu gott við höfum það hér á þessu landi. En ég er ekki í því að pakka börnunum mínum inn í bómull. Sama hvar þú kemur í lífinu, þú getur alls staðar mætt mótlæti. Þegar það birtist í einhverri mynd, þýðir ekkert að kvarta undan því heldur aðeins að vinna í því,“ segir Bjarni sem myndi helst ekki vilja að börnin hans færu í pólitík. Hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni.
Garðabær Ísland í dag Sjálfstæðisflokkurinn Mest lesið Sinners slær met yfir flestar Óskarstilnefningar Bíó og sjónvarp Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Lífið Hætta óvænt við tónleikaferðalög sín Tónlist Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Lífið Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Lífið Kvenskælingar svekktir eftir að hafa lent í hakkavél MR tvisvar í röð Lífið Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Lífið Fengu gefins sjö nýjar þrautir frá breska þrautahöfundinum Lífið Viðbjóðurinn fær sviðsljósið: „Eilíft vakir minning þín, slef, prump, piss, og þvag og slím“ Menning Balti tæklar veðmálasvindl með Wahlberg Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Kvenskælingar svekktir eftir að hafa lent í hakkavél MR tvisvar í röð Heated Rivalry-stjörnur verða á Ólympíuleikunum Fengu gefins sjö nýjar þrautir frá breska þrautahöfundinum Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi Sjá meira
Viðbjóðurinn fær sviðsljósið: „Eilíft vakir minning þín, slef, prump, piss, og þvag og slím“ Menning
Viðbjóðurinn fær sviðsljósið: „Eilíft vakir minning þín, slef, prump, piss, og þvag og slím“ Menning