Lífið

Horfðu á heimildarmynd um Frímúrararegluna á Íslandi

Stefán Árni Pálsson skrifar
Hér má sjá skjáskot úr myndinni en í Frímúrareglunni eru menn ávallt einkennisklæddir.
Hér má sjá skjáskot úr myndinni en í Frímúrareglunni eru menn ávallt einkennisklæddir.

Heimildamynd um sögu og starf frímúrara á Íslandi síðustu 100 ár er nú orðin aðgengileg hér á vefsíðu reglunnar.

Myndin er eftir þá Jón Þór Hannesson, Rúnar Hreinsson, Rafn Rafnsson og Steingrím Sævarr Ólafsson og var hún frumsýnd á hátíðarsamkomu Frímúrarareglunnar á Íslandi þann 7. apríl 2019 í Eldborgarsal Hörpu.

Í myndinni er farið yfir sögu reglunnar, viðtöl við fjölda bræðra og fjölmargar athygl­isverðar myndir og myndskeið eru að finna í myndinni sem sjá má hér að neðan. Hún var unnin í samvinnu við Frímúrararegluna.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.