Ekki ástæða til að fólk smitað af kórónuveirunni sé aðskilið frá gæludýrum sínum Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 4. mars 2020 20:54 Matvælastofnun segir ekki ástæðu til að fólk sé ekki með gæludýrunum sínum, séu einstaklingar smitaðir af kórónuveirunni. vísir/vilhelm - getty Matvælastofnun segir ekki ástæðu fyrir fólk að vera ekki með gæludýrum sínum sé fólk smitað af kórónuveirunni. Ekki hafi fengist staðfest að menn geti smitað dýr. Þá er fólk sem er í sóttkví í heimahúsi og einangrun í heimahúsi beðið um að takmarka snertingu sína við matvælaframleiðandi dýr. Þetta er meðal þess sem kemur fram á síðu MAST vegna fyrirspurna um kórónuveiruna og dýr. Þá segir að þó veiran sé upprunnin í dýrum, líklega leðurblökum, sé hún nú aðlöguð mönnum og fyrst og fremst lýðheilsuvandamál meðal manna. Engin sjúkdómseinkenni eða útskilnaður á veirunni hafi verið lýst hjá húsdýrum eða gæludýrum. Þá er ekki vitað hvort menn geti smitað dýr. Mælir Matvælastofnun þá að fólk þvoi sér vel um hendur eftir snertingu við dýr og komi í veg fyrir að þau sleiki fólk í andlitið. Ekki er talin mikil hætta á að dýr beri veiruna milli fólks án þess að smitast sjálft þó það sé fræðileg smitleið. Hún smitist aðallega á milli fólks. Skoða má svör MAST við algengum spurningum um kórónuveiruna og dýrahald hér. Dýr Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Innlent Tuttugu þingmenn mættu ekki á þingfund Innlent Vilja að nemendur borgi allt að 180 þúsund til að skrá sig Innlent Konan er fundin Innlent Þriggja leitað vegna stunguárásar í miðbænum Innlent Kerecis bjargaði lífi skallaarnar í tæka tíð fyrir fjórða júlí Innlent Búið að boða til nýs fundar Innlent Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Innlent Tuttugu og fimm stúlkna saknað úr sumarbúðum vegna flóða Erlent Leitar að eiganda trúlofunarhrings sem fannst í fjöru Innlent Fleiri fréttir Fjarlægðu sprengju við Keflavíkurflugvöll Leitar að eiganda trúlofunarhrings sem fannst í fjöru Á þriðja tug látnir í Texas og netþrjótar herja á flugfélög Nikkurnar þandar á Reyðarfirði alla helgina Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Konan er fundin Þriggja leitað vegna stunguárásar í miðbænum Björguðu göngukonu í sjálfheldu við Hrafntinnusker Mótorhjólakappi fluttur á sjúkrahús eftir að hafa fipast við akstur Tuttugu þingmenn mættu ekki á þingfund Vilja að nemendur borgi allt að 180 þúsund til að skrá sig Búið að boða til nýs fundar Kerecis bjargaði lífi skallaarnar í tæka tíð fyrir fjórða júlí Lögregla hleypti manni inn sem hafði læst sig úti Lítill munur á bitum bitmýs og lúsmýs Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Inga mundaði skófluna við Sóltún „Þá fylgir það börnum í gegnum skólakerfið og út í samfélagið“ Nýtt bankaráð Seðlabankans skipað Sósíalistum bolað úr Bolholti Sýknaður af kæru Samtakanna 78 um hatursorðræðu Lokametrar, bútasaumur og Starbucks Veiðigjaldið aftur í nefnd og viðræður komnar á lokametra Lára snýr sér að kynningarstörfum fyrir HR Bætti þúsund tonnum í strandveiðipottinn Skellt upp úr í þingsal þegar ráðherra reyndi að mynda hjarta Rúv vildi Ísraelsmenn burt en þeir sluppu með skrekkinn í bili Lögðu hald á mikið magn fíkniefna og fleiri milljónir Eiríkur, Eyvindur og Þorbjörg sækjast eftir dómaraskikkjunni Samfylking tekur aftur fram úr Sjálfstæðisflokki Sjá meira
Matvælastofnun segir ekki ástæðu fyrir fólk að vera ekki með gæludýrum sínum sé fólk smitað af kórónuveirunni. Ekki hafi fengist staðfest að menn geti smitað dýr. Þá er fólk sem er í sóttkví í heimahúsi og einangrun í heimahúsi beðið um að takmarka snertingu sína við matvælaframleiðandi dýr. Þetta er meðal þess sem kemur fram á síðu MAST vegna fyrirspurna um kórónuveiruna og dýr. Þá segir að þó veiran sé upprunnin í dýrum, líklega leðurblökum, sé hún nú aðlöguð mönnum og fyrst og fremst lýðheilsuvandamál meðal manna. Engin sjúkdómseinkenni eða útskilnaður á veirunni hafi verið lýst hjá húsdýrum eða gæludýrum. Þá er ekki vitað hvort menn geti smitað dýr. Mælir Matvælastofnun þá að fólk þvoi sér vel um hendur eftir snertingu við dýr og komi í veg fyrir að þau sleiki fólk í andlitið. Ekki er talin mikil hætta á að dýr beri veiruna milli fólks án þess að smitast sjálft þó það sé fræðileg smitleið. Hún smitist aðallega á milli fólks. Skoða má svör MAST við algengum spurningum um kórónuveiruna og dýrahald hér.
Dýr Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Innlent Tuttugu þingmenn mættu ekki á þingfund Innlent Vilja að nemendur borgi allt að 180 þúsund til að skrá sig Innlent Konan er fundin Innlent Þriggja leitað vegna stunguárásar í miðbænum Innlent Kerecis bjargaði lífi skallaarnar í tæka tíð fyrir fjórða júlí Innlent Búið að boða til nýs fundar Innlent Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Innlent Tuttugu og fimm stúlkna saknað úr sumarbúðum vegna flóða Erlent Leitar að eiganda trúlofunarhrings sem fannst í fjöru Innlent Fleiri fréttir Fjarlægðu sprengju við Keflavíkurflugvöll Leitar að eiganda trúlofunarhrings sem fannst í fjöru Á þriðja tug látnir í Texas og netþrjótar herja á flugfélög Nikkurnar þandar á Reyðarfirði alla helgina Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Konan er fundin Þriggja leitað vegna stunguárásar í miðbænum Björguðu göngukonu í sjálfheldu við Hrafntinnusker Mótorhjólakappi fluttur á sjúkrahús eftir að hafa fipast við akstur Tuttugu þingmenn mættu ekki á þingfund Vilja að nemendur borgi allt að 180 þúsund til að skrá sig Búið að boða til nýs fundar Kerecis bjargaði lífi skallaarnar í tæka tíð fyrir fjórða júlí Lögregla hleypti manni inn sem hafði læst sig úti Lítill munur á bitum bitmýs og lúsmýs Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Inga mundaði skófluna við Sóltún „Þá fylgir það börnum í gegnum skólakerfið og út í samfélagið“ Nýtt bankaráð Seðlabankans skipað Sósíalistum bolað úr Bolholti Sýknaður af kæru Samtakanna 78 um hatursorðræðu Lokametrar, bútasaumur og Starbucks Veiðigjaldið aftur í nefnd og viðræður komnar á lokametra Lára snýr sér að kynningarstörfum fyrir HR Bætti þúsund tonnum í strandveiðipottinn Skellt upp úr í þingsal þegar ráðherra reyndi að mynda hjarta Rúv vildi Ísraelsmenn burt en þeir sluppu með skrekkinn í bili Lögðu hald á mikið magn fíkniefna og fleiri milljónir Eiríkur, Eyvindur og Þorbjörg sækjast eftir dómaraskikkjunni Samfylking tekur aftur fram úr Sjálfstæðisflokki Sjá meira