Mourinho sagði stuðningsmanninn hafa móðgað Dier og fjölskyldu hans Anton Ingi Leifsson skrifar 5. mars 2020 08:30 Dier í stúkunni eftir leikinn í gær. vísir/getty Jose Mourinho, stjóri Tottenham, stendur með Eric Dier, leikmanni liðsins, eftir skógarferð hans upp í stúku eftir leik Tottenham og Norwich í enska bikarnum. Það var mikil dramatík á Tottenham-leikvangingum í gær. Ekki bara inni á vellinum þar sem leikurinn fór í vítaspyrnukeppni heldur einnig eftir leikinn þar sem miðjumaðurinn virtist hafa misst stjórn á skapi sínu. Myndir og myndbönd bárust af Dier eftir leikinn hlaupandi upp stúkuna til þess að reyna ná einum stuðningsmanni félagsins en nú er komið í ljós hvað átti sér stað. Eric Dier ran into the stand to confront a fan who "insulted" him after Spurs were knocked out of the #FACup Full story: https://t.co/r5mWCbttczpic.twitter.com/Gl2L0MlUf0— BBC Sport (@BBCSport) March 5, 2020 „Ég held að Eric Dier hafi gert eitthvað sem við atvinnumenn getum ekki gert en undir þessum kringumstæðum held ég að allir okkar hefðu gert þetta,“ sagði Mourinho eftir leikinn. „Þegar einhver móðgar þig og fjölskyldan þín er þarna og fjölskyldan verður einnig fyrir barðinu hjá þeim sem er að móðga þig, í þessu máli yngri bróðir Erics. Ég held að þetta hafi ekki verið rétt en eitthvað sem við hefðum allir gert.“"I think Eric Dier did something we professionals cannot do... but probably every one of us would do." pic.twitter.com/JZDtvJPfmO— Match of the Day (@BBCMOTD) March 5, 2020 „Hann móðgaði Eric, fjölskylda hans var þarna og yngri bróðir hans var ekki ánægður með stöðuna. Ég styð leikmanninn og skil hann.“ Tottenham er eftir tapið í gær úr leik í enska bikarnum og er í erfiðri stöðu fyrir síðari leikinn gegn Leipzig í Meistaradeildinni sem fer fram í næstu viku. Enski boltinn Tengdar fréttir Dier hjólaði í áhorfanda | Stöðvaður af gæslunni Eric Dier, leikmaður Tottenham, ruddi sér leið upp í stúku og réðist að áhorfanda eftir tapið gegn Norwich í ensku bikarkeppninni í kvöld. 4. mars 2020 23:02 Mest lesið Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Líta það alvarlegum augum þegar þjálfari niðurlægir iðkendur Sport Glugginn lokaður: Aston Villa og Man City sigruðu gluggann Enski boltinn Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Handbolti Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Handbolti Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Íslenski boltinn Kossinn „skemmdi einn besta dag lífs míns“ Fótbolti Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Handbolti Pétur stígur til hliðar hjá Keflavík Körfubolti Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Enski boltinn Fleiri fréttir Chelsea kom til baka í síðari hálfleik Martínez með slitið krossband Rashford: „Vil bara spila fótbolta“ Glugginn lokaður: Aston Villa og Man City sigruðu gluggann Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Hæddist að Haaland og nú vita allir hver hann er Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Hákon byrjar sinn fyrsta leik í ensku deildinni Manchester United búið að kaupa Danann frá Lecce „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Liverpool ótrúlega nálægt hundrað milljónum en náði þeim ekki Kristianstad um söluna á Hlín: Hefði ekki gerst fyrir fjórum til fimm árum Hlín til liðs við Leicester City Sakar Arteta um að ýta undir dómarahatur Gagnrýnir Durán: „Ekki alvöru fótboltamaður“ Amorim um Rashford: Ef hann breytist þá mun ég nota hann Foden skýtur á Southgate Amorim og Rashford talast ekki við Prestur sagði við Gakpo að hann myndi semja við Liverpool Man. United tók annað árið í röð efnilegan leikmann frá Arsenal Manchester United fær grænt ljóst fyrir Wembley norðursins Tólf leikmenn Liverpool fá hvíld: „Græðum aldrei á að tapa“ Jón Daði óstöðvandi á nýjum stað Dani fyrstu kaup Amorim hjá Man. Utd Sjá meira
Jose Mourinho, stjóri Tottenham, stendur með Eric Dier, leikmanni liðsins, eftir skógarferð hans upp í stúku eftir leik Tottenham og Norwich í enska bikarnum. Það var mikil dramatík á Tottenham-leikvangingum í gær. Ekki bara inni á vellinum þar sem leikurinn fór í vítaspyrnukeppni heldur einnig eftir leikinn þar sem miðjumaðurinn virtist hafa misst stjórn á skapi sínu. Myndir og myndbönd bárust af Dier eftir leikinn hlaupandi upp stúkuna til þess að reyna ná einum stuðningsmanni félagsins en nú er komið í ljós hvað átti sér stað. Eric Dier ran into the stand to confront a fan who "insulted" him after Spurs were knocked out of the #FACup Full story: https://t.co/r5mWCbttczpic.twitter.com/Gl2L0MlUf0— BBC Sport (@BBCSport) March 5, 2020 „Ég held að Eric Dier hafi gert eitthvað sem við atvinnumenn getum ekki gert en undir þessum kringumstæðum held ég að allir okkar hefðu gert þetta,“ sagði Mourinho eftir leikinn. „Þegar einhver móðgar þig og fjölskyldan þín er þarna og fjölskyldan verður einnig fyrir barðinu hjá þeim sem er að móðga þig, í þessu máli yngri bróðir Erics. Ég held að þetta hafi ekki verið rétt en eitthvað sem við hefðum allir gert.“"I think Eric Dier did something we professionals cannot do... but probably every one of us would do." pic.twitter.com/JZDtvJPfmO— Match of the Day (@BBCMOTD) March 5, 2020 „Hann móðgaði Eric, fjölskylda hans var þarna og yngri bróðir hans var ekki ánægður með stöðuna. Ég styð leikmanninn og skil hann.“ Tottenham er eftir tapið í gær úr leik í enska bikarnum og er í erfiðri stöðu fyrir síðari leikinn gegn Leipzig í Meistaradeildinni sem fer fram í næstu viku.
Enski boltinn Tengdar fréttir Dier hjólaði í áhorfanda | Stöðvaður af gæslunni Eric Dier, leikmaður Tottenham, ruddi sér leið upp í stúku og réðist að áhorfanda eftir tapið gegn Norwich í ensku bikarkeppninni í kvöld. 4. mars 2020 23:02 Mest lesið Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Líta það alvarlegum augum þegar þjálfari niðurlægir iðkendur Sport Glugginn lokaður: Aston Villa og Man City sigruðu gluggann Enski boltinn Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Handbolti Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Handbolti Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Íslenski boltinn Kossinn „skemmdi einn besta dag lífs míns“ Fótbolti Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Handbolti Pétur stígur til hliðar hjá Keflavík Körfubolti Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Enski boltinn Fleiri fréttir Chelsea kom til baka í síðari hálfleik Martínez með slitið krossband Rashford: „Vil bara spila fótbolta“ Glugginn lokaður: Aston Villa og Man City sigruðu gluggann Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Hæddist að Haaland og nú vita allir hver hann er Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Hákon byrjar sinn fyrsta leik í ensku deildinni Manchester United búið að kaupa Danann frá Lecce „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Liverpool ótrúlega nálægt hundrað milljónum en náði þeim ekki Kristianstad um söluna á Hlín: Hefði ekki gerst fyrir fjórum til fimm árum Hlín til liðs við Leicester City Sakar Arteta um að ýta undir dómarahatur Gagnrýnir Durán: „Ekki alvöru fótboltamaður“ Amorim um Rashford: Ef hann breytist þá mun ég nota hann Foden skýtur á Southgate Amorim og Rashford talast ekki við Prestur sagði við Gakpo að hann myndi semja við Liverpool Man. United tók annað árið í röð efnilegan leikmann frá Arsenal Manchester United fær grænt ljóst fyrir Wembley norðursins Tólf leikmenn Liverpool fá hvíld: „Græðum aldrei á að tapa“ Jón Daði óstöðvandi á nýjum stað Dani fyrstu kaup Amorim hjá Man. Utd Sjá meira
Dier hjólaði í áhorfanda | Stöðvaður af gæslunni Eric Dier, leikmaður Tottenham, ruddi sér leið upp í stúku og réðist að áhorfanda eftir tapið gegn Norwich í ensku bikarkeppninni í kvöld. 4. mars 2020 23:02