Áfram heldur Mourinho að kenna þunnum hóp um slæmt gengi Tottenham Anton Ingi Leifsson skrifar 5. mars 2020 18:00 Mourinho á hliðarlínunni í gær. vísir/getty Jose Mourinho, stjóri Tottenham, hrósaði sínum leikmönnum fyrir framlag þeirra í bikartapinu gegn Norwich í gærkvöldi en Tottenham datt út eftir vítaspyrnukeppni. Nokkur meiðsli eru í herbúðum Tottenham og hafa þeir verið að spila í þremur keppnum; enska bikarnum, Meistaradeildinni og ensku úrvalsdeildinni. Portúgalinn hefur mikið kvartað undan þunnum hóp og miklu álagi á sömu leikmennina og það hélt áfram eftir leikinn í gær. „Mér fannst við ekki eiga skilið þessi úrslit en svona er fótboltinn. Eins og við bjuggumst við var þetta erfiður leikur og eins og ég bjóst við voru sumir leikmennirnir í miklum, mklum vandræðum. Þeir reyndu og gáfu allt,“ sagði Mourinho við BBC eftir leikinn. .@johncrossmirror: – Not only are Spurs not winning games under Mourinho, the football hasn't been great of late. (@JanAageFjortoft) pic.twitter.com/dwkBE4MQCb— Viaplay Fotball (@ViaplayFotball) March 4, 2020 „Harry Winks var algjörlega dauður. Ég held að hann hafi byrjað 11 eða 12 leiki í röð og það voru margir, margir leikmenn í vandræðum. Ég hef ekkert slæmt að segja um mína leikmenn, þvert á móti, þeir reyndu frábæra hluti.“ „Ég er mjög, mjög svekktur fyrir hönd strákanna. Nú þurfum við að hugsa um hvað er næst og það er á þriðjudaginn í Meistaradeildinni. Ég þarf að tala við félagið því þeir geta ekki spilað á laugardaginn,“ sagði Portúgalinn sem hefur kvartað mikið undir álaginu. Enski boltinn Tengdar fréttir Dier hjólaði í áhorfanda | Stöðvaður af gæslunni Eric Dier, leikmaður Tottenham, ruddi sér leið upp í stúku og réðist að áhorfanda eftir tapið gegn Norwich í ensku bikarkeppninni í kvöld. 4. mars 2020 23:02 Mourinho sagði stuðningsmanninn hafa móðgað Dier og fjölskyldu hans Jose Mourinho, stjóri Tottenham, stendur með Eric Dier, leikmanni liðsins, eftir skógarferð hans upp í stúku eftir leik Tottenham og Norwich í enska bikarnum. 5. mars 2020 08:30 Vatnsbrúsi hjálpaði Norwich í vítaspyrnukeppninni í gær Norwich er komið í átta liða úrslit ensku bikarkeppninnar eftir sigur á Tottenham í vítaspyrnukeppni í gær og þar kom vatnsbrúsi Tim Krul að góðum notum. 5. mars 2020 11:00 Norwich sló Tottenham út í vító | Dregið í 8-liða úrslit Norwich er komið í 8-liða úrslit ensku bikarkeppninnar eftir sigur á Tottenham í vítaspyrnukeppni í Lundúnum í kvöld. 4. mars 2020 22:30 Mest lesið Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Íslenski boltinn Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Nunez farinn frá Liverpool Enski boltinn Hafþór Júlíus í öðru sæti eftir fyrri daginn Sport Fleiri fréttir Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjá meira
Jose Mourinho, stjóri Tottenham, hrósaði sínum leikmönnum fyrir framlag þeirra í bikartapinu gegn Norwich í gærkvöldi en Tottenham datt út eftir vítaspyrnukeppni. Nokkur meiðsli eru í herbúðum Tottenham og hafa þeir verið að spila í þremur keppnum; enska bikarnum, Meistaradeildinni og ensku úrvalsdeildinni. Portúgalinn hefur mikið kvartað undan þunnum hóp og miklu álagi á sömu leikmennina og það hélt áfram eftir leikinn í gær. „Mér fannst við ekki eiga skilið þessi úrslit en svona er fótboltinn. Eins og við bjuggumst við var þetta erfiður leikur og eins og ég bjóst við voru sumir leikmennirnir í miklum, mklum vandræðum. Þeir reyndu og gáfu allt,“ sagði Mourinho við BBC eftir leikinn. .@johncrossmirror: – Not only are Spurs not winning games under Mourinho, the football hasn't been great of late. (@JanAageFjortoft) pic.twitter.com/dwkBE4MQCb— Viaplay Fotball (@ViaplayFotball) March 4, 2020 „Harry Winks var algjörlega dauður. Ég held að hann hafi byrjað 11 eða 12 leiki í röð og það voru margir, margir leikmenn í vandræðum. Ég hef ekkert slæmt að segja um mína leikmenn, þvert á móti, þeir reyndu frábæra hluti.“ „Ég er mjög, mjög svekktur fyrir hönd strákanna. Nú þurfum við að hugsa um hvað er næst og það er á þriðjudaginn í Meistaradeildinni. Ég þarf að tala við félagið því þeir geta ekki spilað á laugardaginn,“ sagði Portúgalinn sem hefur kvartað mikið undir álaginu.
Enski boltinn Tengdar fréttir Dier hjólaði í áhorfanda | Stöðvaður af gæslunni Eric Dier, leikmaður Tottenham, ruddi sér leið upp í stúku og réðist að áhorfanda eftir tapið gegn Norwich í ensku bikarkeppninni í kvöld. 4. mars 2020 23:02 Mourinho sagði stuðningsmanninn hafa móðgað Dier og fjölskyldu hans Jose Mourinho, stjóri Tottenham, stendur með Eric Dier, leikmanni liðsins, eftir skógarferð hans upp í stúku eftir leik Tottenham og Norwich í enska bikarnum. 5. mars 2020 08:30 Vatnsbrúsi hjálpaði Norwich í vítaspyrnukeppninni í gær Norwich er komið í átta liða úrslit ensku bikarkeppninnar eftir sigur á Tottenham í vítaspyrnukeppni í gær og þar kom vatnsbrúsi Tim Krul að góðum notum. 5. mars 2020 11:00 Norwich sló Tottenham út í vító | Dregið í 8-liða úrslit Norwich er komið í 8-liða úrslit ensku bikarkeppninnar eftir sigur á Tottenham í vítaspyrnukeppni í Lundúnum í kvöld. 4. mars 2020 22:30 Mest lesið Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Íslenski boltinn Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Nunez farinn frá Liverpool Enski boltinn Hafþór Júlíus í öðru sæti eftir fyrri daginn Sport Fleiri fréttir Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjá meira
Dier hjólaði í áhorfanda | Stöðvaður af gæslunni Eric Dier, leikmaður Tottenham, ruddi sér leið upp í stúku og réðist að áhorfanda eftir tapið gegn Norwich í ensku bikarkeppninni í kvöld. 4. mars 2020 23:02
Mourinho sagði stuðningsmanninn hafa móðgað Dier og fjölskyldu hans Jose Mourinho, stjóri Tottenham, stendur með Eric Dier, leikmanni liðsins, eftir skógarferð hans upp í stúku eftir leik Tottenham og Norwich í enska bikarnum. 5. mars 2020 08:30
Vatnsbrúsi hjálpaði Norwich í vítaspyrnukeppninni í gær Norwich er komið í átta liða úrslit ensku bikarkeppninnar eftir sigur á Tottenham í vítaspyrnukeppni í gær og þar kom vatnsbrúsi Tim Krul að góðum notum. 5. mars 2020 11:00
Norwich sló Tottenham út í vító | Dregið í 8-liða úrslit Norwich er komið í 8-liða úrslit ensku bikarkeppninnar eftir sigur á Tottenham í vítaspyrnukeppni í Lundúnum í kvöld. 4. mars 2020 22:30
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti