Einar Árni: Ánægður með góðan sigur Ísak Hallmundarson skrifar 5. mars 2020 21:30 Einar Árni Jóhannsson ræðir við sína menn í leiknum í kvöld. vísir/bára Njarðvíkingar unnu góðan útisigur á Haukum í Dominos-deild karla í kvöld, 87-76. Með sigrinum styrkir Njarðvík stöðu sína í 5. sæti deildarinnar þegar tveir leikir eru eftir af deildarkeppninni. ,,Ég er mjög ánægður með góðan sigur. Mér fannst við varnarlega bara fínir í dag, við vorum í vandræðum í fráköstunum, sérstaklega í fyrri hálfleik. Þeir voru mikið að skora eftir sóknarfráköst. Við byrjuðum seinni hálfleikinn sterkt og náðum góðum tökum og þegar við vorum komnir 10 stigum yfir fannst mér við gera þetta nokkuð skynsamlega,‘‘ sagði Einar Árni Jóhannsson, þjálfari Njarðvíkur, eftir leik. Njarðvík sigraði Hauka einnig í fyrri leik liðanna í nóvember, þá 89-74. ,,Ég er ánægður að ná tveimur góðum sigrum á móti góðu Haukaliði, við förum mjög ánægðir út úr þessu,‘‘ sagði Einar en hann vildi ekki meina að liðið hans hefði tak á Haukaliðinu. ,,Það sem skekkir myndina er að Flenard dettur út en hann var búinn að vera góður í þessum leik, þannig að ég ætla ekki að segja til um eitthvað tak, bara góður sigur.‘‘ ,,Ég er ánægður hvað þetta dreifðist vel og margir voru að hjálpa til í stigaskorinu, en fyrst og síðast er ég ánægður með góðan varnarleik í kvöld.‘‘ Núna nálgast úrslitakeppnin en Einar segir að það verði alltaf erfitt verkefni sama hvaða andstæðing Njarðvík fær í fyrstu umferð. ,,Þetta var næstum því úrslitaleikur um 5. sætið myndi ég segja, ég held að heimaleikjarétturinn sé mjög langsóttur. Það þarf þá eitthvað að ganga á annaðhvort á Króknum eða í Vesturbæ úr því sem komið er. Við ætlum okkur að klára þetta 5. sæti, hvað sem bíður okkar vitum við að verður mjög erfitt verkefni hvort sem það verður sexfaldir Íslandsmeistarar eða Krókurinn. Við tökum því sem að kemur.‘‘ Næsti leikur Njarðvíkur er heimaleikur við Fjölni á fimmtudaginn eftir viku. Dominos-deild karla Mest lesið Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ Körfubolti Slagsmál í æfingaleik hjá mótherjum Íslands á HM Handbolti Newcastle með manninn sem Arsenal vantar Enski boltinn Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Enski boltinn Messi skrópaði í Hvíta húsið Fótbolti Í sárum eftir andlát ungs fótboltamanns Fótbolti Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Handbolti „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Körfubolti Mo Salah skýtur á Carragher Enski boltinn Lech Poznan að kaupa Gísla: Mættur í læknisskoðun Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjör: Valur - Tindastóll 73-64 | Valskonur kældu Stólana niður Uppgjör og viðtöl: Njarðvík - Haukar 75-82 | Haukakonur juku forskotið „Við lokuðum á allt sem þær reyndu að koma með í endann“ Sjötíu daga bið lengist enn eftir frábæra endurkomu Hamars/Þórs Misstu Kolbrúnu meidda af velli en tókst samt að enda taphrinuna Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Mætti í körfuboltakjól á hliðarlínuna Medina með rosatölur þegar Hamar vann toppliðið Körfuboltakvöld: Geta Tindastólstelpurnar orðið Íslandsmeistarar? „Er þetta einn af þreyttustu leikmönnunum í NBA?“ Hrafn frá KR í Stjörnuna Unnu fimmtánda leikinn í röð þegar meistararnir komu í heimsókn Njarðvík á að stefna á þann stóra Körfuboltakvöld. Framlenging 12. umferðar Uppgjörið: Keflavík - Valur 77-65 | Anna Ingunn reyndist Keflavík dýrmæt á ögurstundu Aðallega þeir tveir sem við erum að spenntir að fá inn í þetta Uppgjörið: Valur - Stjarnan 83-79 | Nokkuð óvæntur sigur heimamanna Martin glímir við meiðsli í hásin Allt er fertugum LeBron fært „Þetta er það sem gerir þá öðruvísi en önnur lið“ Tryggvi Snær öflugur en það dugði skammt Tindastóll upp fyrir Njarðvík Haukar og Hamar/Þór með góða sigra Uppgjörið: Grindavík - Þór Ak. 64-84 | Þór hafði betur í Smáranum Í bann fyrir skaðlega framkomu og dyrnar opnar „Hann er með vonir og væntingar heils bæjarfélags á bakinu“ „Þurfti að taka tvö leikhlé á fyrstu mínútunum” Uppgjörið: KR - Tindastóll 95-116 | Jólamaturinn fór betur í gestina Uppgjörið: Höttur - Haukar 86-89 | Gestirnir unnu botnslaginn á Egilsstöðum Sjá meira
Njarðvíkingar unnu góðan útisigur á Haukum í Dominos-deild karla í kvöld, 87-76. Með sigrinum styrkir Njarðvík stöðu sína í 5. sæti deildarinnar þegar tveir leikir eru eftir af deildarkeppninni. ,,Ég er mjög ánægður með góðan sigur. Mér fannst við varnarlega bara fínir í dag, við vorum í vandræðum í fráköstunum, sérstaklega í fyrri hálfleik. Þeir voru mikið að skora eftir sóknarfráköst. Við byrjuðum seinni hálfleikinn sterkt og náðum góðum tökum og þegar við vorum komnir 10 stigum yfir fannst mér við gera þetta nokkuð skynsamlega,‘‘ sagði Einar Árni Jóhannsson, þjálfari Njarðvíkur, eftir leik. Njarðvík sigraði Hauka einnig í fyrri leik liðanna í nóvember, þá 89-74. ,,Ég er ánægður að ná tveimur góðum sigrum á móti góðu Haukaliði, við förum mjög ánægðir út úr þessu,‘‘ sagði Einar en hann vildi ekki meina að liðið hans hefði tak á Haukaliðinu. ,,Það sem skekkir myndina er að Flenard dettur út en hann var búinn að vera góður í þessum leik, þannig að ég ætla ekki að segja til um eitthvað tak, bara góður sigur.‘‘ ,,Ég er ánægður hvað þetta dreifðist vel og margir voru að hjálpa til í stigaskorinu, en fyrst og síðast er ég ánægður með góðan varnarleik í kvöld.‘‘ Núna nálgast úrslitakeppnin en Einar segir að það verði alltaf erfitt verkefni sama hvaða andstæðing Njarðvík fær í fyrstu umferð. ,,Þetta var næstum því úrslitaleikur um 5. sætið myndi ég segja, ég held að heimaleikjarétturinn sé mjög langsóttur. Það þarf þá eitthvað að ganga á annaðhvort á Króknum eða í Vesturbæ úr því sem komið er. Við ætlum okkur að klára þetta 5. sæti, hvað sem bíður okkar vitum við að verður mjög erfitt verkefni hvort sem það verður sexfaldir Íslandsmeistarar eða Krókurinn. Við tökum því sem að kemur.‘‘ Næsti leikur Njarðvíkur er heimaleikur við Fjölni á fimmtudaginn eftir viku.
Dominos-deild karla Mest lesið Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ Körfubolti Slagsmál í æfingaleik hjá mótherjum Íslands á HM Handbolti Newcastle með manninn sem Arsenal vantar Enski boltinn Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Enski boltinn Messi skrópaði í Hvíta húsið Fótbolti Í sárum eftir andlát ungs fótboltamanns Fótbolti Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Handbolti „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Körfubolti Mo Salah skýtur á Carragher Enski boltinn Lech Poznan að kaupa Gísla: Mættur í læknisskoðun Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjör: Valur - Tindastóll 73-64 | Valskonur kældu Stólana niður Uppgjör og viðtöl: Njarðvík - Haukar 75-82 | Haukakonur juku forskotið „Við lokuðum á allt sem þær reyndu að koma með í endann“ Sjötíu daga bið lengist enn eftir frábæra endurkomu Hamars/Þórs Misstu Kolbrúnu meidda af velli en tókst samt að enda taphrinuna Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Mætti í körfuboltakjól á hliðarlínuna Medina með rosatölur þegar Hamar vann toppliðið Körfuboltakvöld: Geta Tindastólstelpurnar orðið Íslandsmeistarar? „Er þetta einn af þreyttustu leikmönnunum í NBA?“ Hrafn frá KR í Stjörnuna Unnu fimmtánda leikinn í röð þegar meistararnir komu í heimsókn Njarðvík á að stefna á þann stóra Körfuboltakvöld. Framlenging 12. umferðar Uppgjörið: Keflavík - Valur 77-65 | Anna Ingunn reyndist Keflavík dýrmæt á ögurstundu Aðallega þeir tveir sem við erum að spenntir að fá inn í þetta Uppgjörið: Valur - Stjarnan 83-79 | Nokkuð óvæntur sigur heimamanna Martin glímir við meiðsli í hásin Allt er fertugum LeBron fært „Þetta er það sem gerir þá öðruvísi en önnur lið“ Tryggvi Snær öflugur en það dugði skammt Tindastóll upp fyrir Njarðvík Haukar og Hamar/Þór með góða sigra Uppgjörið: Grindavík - Þór Ak. 64-84 | Þór hafði betur í Smáranum Í bann fyrir skaðlega framkomu og dyrnar opnar „Hann er með vonir og væntingar heils bæjarfélags á bakinu“ „Þurfti að taka tvö leikhlé á fyrstu mínútunum” Uppgjörið: KR - Tindastóll 95-116 | Jólamaturinn fór betur í gestina Uppgjörið: Höttur - Haukar 86-89 | Gestirnir unnu botnslaginn á Egilsstöðum Sjá meira