Ragnar og félagar spila fyrir luktum dyrum Anton Ingi Leifsson skrifar 6. mars 2020 11:03 Ragnar Sigurðsson, varnarmaður FCK og íslenska landsliðsins. vísir/getty Mette Frederiksen, forsætisráðherra Dana, sagði í morgun að aflýsa eða fresta ætti öllum viðburðum vegna kórónaveirunnar sem fleiri en þúsund manns mæta á og nú eru Danirnir byrjaðir að skipuleggja sig. FCK tilkynnti í morgun að komandi leikir liðsins í mars munu fara fram án áhorfenda. Ragnar Sigurðsson og félagar spila því án áhorfenda í dönsku úrvalsdeildinni gegn AC Horsens, Randers og Lyngby. Það er ekki bara í deildinni heima fyrir sem Ragnar og félagar verða án áhorfenda því liðið er komið í 8-liða úrslit Evrópudeildarinnar þar sem liðið mætir Istanbul Basaksehir. Þar verður liðið einnig án sinna stuðningsmanna. Önnur lið í danska boltanum hafa ekki gefið út hvað þau munu gera en reikna má með að fleiri lið geri slíkt hið sama og dönsku meistararnir.Uppfært 11.55: Allir leikir í efstu tveimur deildunum í Danmörku fara fram án áhorfenda. Vores kommende kampe i Danmark spilles uden tilskuere som følge af regeringens nye tiltag for at begrænse Corona-smittefaren - nærmere info følger om billetter, sæsonkort m.v. #fcklivehttps://t.co/rRcsHxvRN7— F.C. København (@FCKobenhavn) March 6, 2020 Danski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Russell á ráspól í fyrramálið Formúla 1 Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Fótbolti Andy Murray þjálfar erkióvininn Sport Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Fótbolti Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Sjá meira
Mette Frederiksen, forsætisráðherra Dana, sagði í morgun að aflýsa eða fresta ætti öllum viðburðum vegna kórónaveirunnar sem fleiri en þúsund manns mæta á og nú eru Danirnir byrjaðir að skipuleggja sig. FCK tilkynnti í morgun að komandi leikir liðsins í mars munu fara fram án áhorfenda. Ragnar Sigurðsson og félagar spila því án áhorfenda í dönsku úrvalsdeildinni gegn AC Horsens, Randers og Lyngby. Það er ekki bara í deildinni heima fyrir sem Ragnar og félagar verða án áhorfenda því liðið er komið í 8-liða úrslit Evrópudeildarinnar þar sem liðið mætir Istanbul Basaksehir. Þar verður liðið einnig án sinna stuðningsmanna. Önnur lið í danska boltanum hafa ekki gefið út hvað þau munu gera en reikna má með að fleiri lið geri slíkt hið sama og dönsku meistararnir.Uppfært 11.55: Allir leikir í efstu tveimur deildunum í Danmörku fara fram án áhorfenda. Vores kommende kampe i Danmark spilles uden tilskuere som følge af regeringens nye tiltag for at begrænse Corona-smittefaren - nærmere info følger om billetter, sæsonkort m.v. #fcklivehttps://t.co/rRcsHxvRN7— F.C. København (@FCKobenhavn) March 6, 2020
Danski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Russell á ráspól í fyrramálið Formúla 1 Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Fótbolti Andy Murray þjálfar erkióvininn Sport Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Fótbolti Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Sjá meira