Algert samkomu- og ferðabann gildir nú um gjörvalla Ítalíu Andri Eysteinsson skrifar 9. mars 2020 21:12 Allir Ítalir falla nú undir ferðabanniðþ Vísir/Getty Ítölsk stjórnvöld hafa ákveðið að ferðabann sem í fyrstu var sett á íbúa norður-Ítalíu, skuli gilda um landið í heild sinni. Giuseppe Conte, forsætisráðherra Ítalíu, greindi frá aðgerðunum í ávarpi sem sýnt var í beinni útsendingu. Politico greinir frá. Conte sagði að aðgerðirnar, sem taka gildi á morgun, séu til þess fallnar að vernda viðkvæmustu hópa samfélagsins. Eingöngu yrði heimilt að ferðast vegna nauðsynja við vinnu eða heilsufarsástands. Þá hefur samkomubann einnig tekið gildi og öllum íþróttaviðburðum landsins verið frestað. Aðgerðirnar verða í gildi til 3.apríl næstkomandi, það þýðir að næstu vikurnar verður skólastarfi hætt á öllum námsstigum og kvikmyndahús, leikhús og líkamsræktarstöðvar munu loka.Ferðabannið tók í fyrstu gildi í Langbarðalandi, héraðinu þar sem stórborgina Mílanó er að finna. Einnig tók það gildi í fjórtán öðrum sýslum í mið- og norðurhluta landsins.„Við höfum ekki tíma til að aðlagast, tölfræðin segir okkur að fjöldi smitaðra fer hækkandi, fólk hefur látist og er á gjörgæsludeild. Við verðum að breyta til, núna,“ sagði Conte í ávarpi sínu.Fjöldi látinna á Ítalíu vegna kórónuveirunnar tók kipp í dag en fjöldi látinna hækkaði um 93 í 463. Að Kína undanskildu hefur kórónuveiran haft hvað mest áhrif á Ítalíu. Alls hafa yfir 7,800 manns greinst með kórónuveiruna þar í landi. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Ítalía Mest lesið Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent „Við erum með stórt sár á sálinni“ Innlent Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Innlent Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Innlent Átta ára fangelsi fyrir að skipuleggja fjöldamorð á Eurovision Erlent Makar Bandaríkjamanna handteknir í dvalarleyfisviðtölum Erlent Að minnsta kosti 44 látnir og 280 saknað Erlent Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Innlent Tíu milljarða fjárfesting í Helguvíkurhöfn vegna NATO Innlent Gæti þýtt aukna viðveru NATO hér á landi Innlent Fleiri fréttir Skoða kosti geimstjórnstöðvar á norðurslóðum Pólverjar kaupa kafbáta af Svíum Átta ára fangelsi fyrir að skipuleggja fjöldamorð á Eurovision Bað forsætisráðherra Japan að ögra ekki Kínverjum Fyrirskipar ítarlegar rannsóknir á öllum Afgönum í Bandaríkjunum Makar Bandaríkjamanna handteknir í dvalarleyfisviðtölum Að minnsta kosti 44 látnir og 280 saknað Tveir þjóðvarðliðar skotnir nálægt Hvíta húsinu Tugir orðnir eldinum að bráð og hundruða saknað Þriðja málið gegn Trump fellt niður Grunaður um að byrla konum svo þær migu á sig í starfsviðtali Segir Rússa ekki hafa alvöru áhuga á viðræðum Játaði óvænt sök í Liverpool Enn eitt valdaránið í Vestur-Afríku Sagði ráðgjafa Pútíns hvernig hann gæti talað Trump til Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Þingmenn segja Trump reyna að hræða þá með rannsókn FBI Höfða mál gegn nýju samfélagsmiðlabanni í Ástralíu Þetta eru fjölmennustu borgir í heimi Ítalir lögfesta lífstíðarfangelsi fyrir kvennamorð Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Ítalir skylda skíðafólk til að nota hjálm Trump og Selenskí eiga eftir að ræða stóru málin Ákærur gegn Comey og James felldar niður Telja sig með alla ræningjana í haldi Segir stjórnendur BBC hafa ritskoðað gagnrýni á Trump Fundað um frið í Abú Dabí Fyrrverandi forsætisráðherra með krabbamein Fannst lifandi í kistu í líkbrennslu Sendu nýtt far til strandaðra geimfara Sjá meira
Ítölsk stjórnvöld hafa ákveðið að ferðabann sem í fyrstu var sett á íbúa norður-Ítalíu, skuli gilda um landið í heild sinni. Giuseppe Conte, forsætisráðherra Ítalíu, greindi frá aðgerðunum í ávarpi sem sýnt var í beinni útsendingu. Politico greinir frá. Conte sagði að aðgerðirnar, sem taka gildi á morgun, séu til þess fallnar að vernda viðkvæmustu hópa samfélagsins. Eingöngu yrði heimilt að ferðast vegna nauðsynja við vinnu eða heilsufarsástands. Þá hefur samkomubann einnig tekið gildi og öllum íþróttaviðburðum landsins verið frestað. Aðgerðirnar verða í gildi til 3.apríl næstkomandi, það þýðir að næstu vikurnar verður skólastarfi hætt á öllum námsstigum og kvikmyndahús, leikhús og líkamsræktarstöðvar munu loka.Ferðabannið tók í fyrstu gildi í Langbarðalandi, héraðinu þar sem stórborgina Mílanó er að finna. Einnig tók það gildi í fjórtán öðrum sýslum í mið- og norðurhluta landsins.„Við höfum ekki tíma til að aðlagast, tölfræðin segir okkur að fjöldi smitaðra fer hækkandi, fólk hefur látist og er á gjörgæsludeild. Við verðum að breyta til, núna,“ sagði Conte í ávarpi sínu.Fjöldi látinna á Ítalíu vegna kórónuveirunnar tók kipp í dag en fjöldi látinna hækkaði um 93 í 463. Að Kína undanskildu hefur kórónuveiran haft hvað mest áhrif á Ítalíu. Alls hafa yfir 7,800 manns greinst með kórónuveiruna þar í landi.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Ítalía Mest lesið Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent „Við erum með stórt sár á sálinni“ Innlent Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Innlent Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Innlent Átta ára fangelsi fyrir að skipuleggja fjöldamorð á Eurovision Erlent Makar Bandaríkjamanna handteknir í dvalarleyfisviðtölum Erlent Að minnsta kosti 44 látnir og 280 saknað Erlent Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Innlent Tíu milljarða fjárfesting í Helguvíkurhöfn vegna NATO Innlent Gæti þýtt aukna viðveru NATO hér á landi Innlent Fleiri fréttir Skoða kosti geimstjórnstöðvar á norðurslóðum Pólverjar kaupa kafbáta af Svíum Átta ára fangelsi fyrir að skipuleggja fjöldamorð á Eurovision Bað forsætisráðherra Japan að ögra ekki Kínverjum Fyrirskipar ítarlegar rannsóknir á öllum Afgönum í Bandaríkjunum Makar Bandaríkjamanna handteknir í dvalarleyfisviðtölum Að minnsta kosti 44 látnir og 280 saknað Tveir þjóðvarðliðar skotnir nálægt Hvíta húsinu Tugir orðnir eldinum að bráð og hundruða saknað Þriðja málið gegn Trump fellt niður Grunaður um að byrla konum svo þær migu á sig í starfsviðtali Segir Rússa ekki hafa alvöru áhuga á viðræðum Játaði óvænt sök í Liverpool Enn eitt valdaránið í Vestur-Afríku Sagði ráðgjafa Pútíns hvernig hann gæti talað Trump til Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Þingmenn segja Trump reyna að hræða þá með rannsókn FBI Höfða mál gegn nýju samfélagsmiðlabanni í Ástralíu Þetta eru fjölmennustu borgir í heimi Ítalir lögfesta lífstíðarfangelsi fyrir kvennamorð Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Ítalir skylda skíðafólk til að nota hjálm Trump og Selenskí eiga eftir að ræða stóru málin Ákærur gegn Comey og James felldar niður Telja sig með alla ræningjana í haldi Segir stjórnendur BBC hafa ritskoðað gagnrýni á Trump Fundað um frið í Abú Dabí Fyrrverandi forsætisráðherra með krabbamein Fannst lifandi í kistu í líkbrennslu Sendu nýtt far til strandaðra geimfara Sjá meira
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent