Bein útsending: Að lifa með veirunni Atli Ísleifsson skrifar 20. ágúst 2020 08:29 Fundarstjóri er Bergur Ebbi Benediktsson. Samráðsfundur í formi vinnustofu fer fram milli klukkan 9 og 13 í dag þar sem fjallað verður um áframhaldandi aðgerðir vegna Covid-19 til lengri tíma litið. Það er heilbrigðisráðherra í samvinnu við forsætis- og dómsmálaráðuneytið sem efnir til fundarins. Á vef Stjórnarráðsins segir að afrakstur fundarins verði birtur í samráðsgátt stjórnvalda, en markmiðið sé að stilla saman strengi og móta áherslur og leiðarljós sem geti nýst í áframhaldandi vinnu við mótun aðgerða vegna Covid-19 á næstu misserum. „Við vitum ekki hve lengi kórónaveiran verður áhrifavaldur í samfélaginu og verðum að búa okkur undir að lifa með henni til lengri tíma. Því er víðtækt samráð sem þetta mikilvægt.“ Hægt er að fylgjast með fundinum í spilaranum að neðan. Fundarstjóri er Bergur Ebbi Benediktsson og verkefnastjóri fundarins Guðrún Björg Sigurbjörnsdóttir frá Landspítala. Dagskrá fundarins: Samráðsfundur á Hótel Hilton Nordica 20. ágúst kl. 9-13 09:00 Opnun 09:10 Ávarp heilbrigðisráðherra 09:20 Örerindi Bergur Ebbi Benediktsson Guðrún Johnsen hagfræðingur. - Hagræn áhrif Covid Henry Alexander Henryson heimspekingur. - Að lifa heimspekilega með veirunni Steinunn Gestsdóttir aðstoðarrektor HÍ - Velferð og menntun barna og ungmenna á tímum Covid Una Hildardóttir forseti LUF. - Framtíðin og Covid 10:30 Vinnuhópar Heilsa og heilbrigðisþjónusta (salur D) Menning, íþróttir og dægradvöl (salur H) Menntun (salur I) Atvinnulíf (salur F) Almannaöryggi (salur G) Velferð (stóri salur) 11:50 Samantekt borðstjóra 12:30 Pallborð Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra Alma D. Möller landlæknir Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir Víðir Reynisson yfirlögregluþjónn hjá embætti ríkislögreglustjóra. 12:50 Lok fundar og næstu skref Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Hjálmar segist ekki skilja hvað Einar eigi við Innlent „Maður veltir fyrir sér hver er að búa til svona sögur“ Innlent Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Erlent Jóhann Páll gengur í stað Ölmu Innlent Verða ekki krafin um endurgreiðslu Innlent Kóngurinn ógangfær eftir að eldingum laust niður í hann Innlent Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman Innlent Eiga eftir að taka afstöðu til birtingar lista yfir umsækjendur Innlent Trump beinir spjótum sínum gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Erlent Fjölskylduferðin hafi ekki haft úrslitaáhrif Innlent Fleiri fréttir Ráðinn aðstoðarmaður Sigurðar Inga Tæplega 1.400 heimili og fyrirtæki urðu fyrir truflunum Fyrsta bílaapótekið á Suðurlandi Hættir sem formaður Rafiðnaðarsambandsins Jóhann Páll gengur í stað Ölmu Sáttasemjari hafi óskað eftir skrifstofustjóra Ásthildar í Karphúsið Vonar að hreinsunarstarfi ljúki að mestu í dag Vísa kjaradeilu við Sorpu til sáttasemjara vegna umboðsleysis samninganefndar Verða ekki krafin um endurgreiðslu Styrkir ekki endurgreiddir og óveðrinu slotar Veiðar höfðu áhrif á þorsksstofninn við Ísland strax á miðöldum Eiga eftir að taka afstöðu til birtingar lista yfir umsækjendur Taka upp þráðinn eftir hádegi Hjálmar segist ekki skilja hvað Einar eigi við Kóngurinn ógangfær eftir að eldingum laust niður í hann „Maður veltir fyrir sér hver er að búa til svona sögur“ Þjófur náðist eftir að hafa haft í hótunum Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman „Það getur enginn unnið við að laga neitt í svona veðri“ Ráðherra segist ekki skilja hvað þau hjá borginni eru að hugsa Fjölskylduferðin hafi ekki haft úrslitaáhrif Vel yfir 10 milljónir fyrir rafmagn á mánuði hjá garðyrkjubændum Umboðsmaður vill útskýringar á svörum forsetaembættisins Makaði saur um allt á salerni fyrirtækis Skautað framhjá ýmsu í tilkynningu menntamálaráðherra „Þetta hörmulega og sorglega atvik endurspeglar langvinnan vanda“ „Mjög stórt verkefni sem við fengum í fangið“ Manndrápsmálið í Neskaupstað og meint vilyrði ráðherra Átta af ellefu umsækjendum taldir hæfir í embættið Hafna því að hafa boðið nokkra launahækkun Sjá meira
Samráðsfundur í formi vinnustofu fer fram milli klukkan 9 og 13 í dag þar sem fjallað verður um áframhaldandi aðgerðir vegna Covid-19 til lengri tíma litið. Það er heilbrigðisráðherra í samvinnu við forsætis- og dómsmálaráðuneytið sem efnir til fundarins. Á vef Stjórnarráðsins segir að afrakstur fundarins verði birtur í samráðsgátt stjórnvalda, en markmiðið sé að stilla saman strengi og móta áherslur og leiðarljós sem geti nýst í áframhaldandi vinnu við mótun aðgerða vegna Covid-19 á næstu misserum. „Við vitum ekki hve lengi kórónaveiran verður áhrifavaldur í samfélaginu og verðum að búa okkur undir að lifa með henni til lengri tíma. Því er víðtækt samráð sem þetta mikilvægt.“ Hægt er að fylgjast með fundinum í spilaranum að neðan. Fundarstjóri er Bergur Ebbi Benediktsson og verkefnastjóri fundarins Guðrún Björg Sigurbjörnsdóttir frá Landspítala. Dagskrá fundarins: Samráðsfundur á Hótel Hilton Nordica 20. ágúst kl. 9-13 09:00 Opnun 09:10 Ávarp heilbrigðisráðherra 09:20 Örerindi Bergur Ebbi Benediktsson Guðrún Johnsen hagfræðingur. - Hagræn áhrif Covid Henry Alexander Henryson heimspekingur. - Að lifa heimspekilega með veirunni Steinunn Gestsdóttir aðstoðarrektor HÍ - Velferð og menntun barna og ungmenna á tímum Covid Una Hildardóttir forseti LUF. - Framtíðin og Covid 10:30 Vinnuhópar Heilsa og heilbrigðisþjónusta (salur D) Menning, íþróttir og dægradvöl (salur H) Menntun (salur I) Atvinnulíf (salur F) Almannaöryggi (salur G) Velferð (stóri salur) 11:50 Samantekt borðstjóra 12:30 Pallborð Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra Alma D. Möller landlæknir Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir Víðir Reynisson yfirlögregluþjónn hjá embætti ríkislögreglustjóra. 12:50 Lok fundar og næstu skref
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Hjálmar segist ekki skilja hvað Einar eigi við Innlent „Maður veltir fyrir sér hver er að búa til svona sögur“ Innlent Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Erlent Jóhann Páll gengur í stað Ölmu Innlent Verða ekki krafin um endurgreiðslu Innlent Kóngurinn ógangfær eftir að eldingum laust niður í hann Innlent Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman Innlent Eiga eftir að taka afstöðu til birtingar lista yfir umsækjendur Innlent Trump beinir spjótum sínum gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Erlent Fjölskylduferðin hafi ekki haft úrslitaáhrif Innlent Fleiri fréttir Ráðinn aðstoðarmaður Sigurðar Inga Tæplega 1.400 heimili og fyrirtæki urðu fyrir truflunum Fyrsta bílaapótekið á Suðurlandi Hættir sem formaður Rafiðnaðarsambandsins Jóhann Páll gengur í stað Ölmu Sáttasemjari hafi óskað eftir skrifstofustjóra Ásthildar í Karphúsið Vonar að hreinsunarstarfi ljúki að mestu í dag Vísa kjaradeilu við Sorpu til sáttasemjara vegna umboðsleysis samninganefndar Verða ekki krafin um endurgreiðslu Styrkir ekki endurgreiddir og óveðrinu slotar Veiðar höfðu áhrif á þorsksstofninn við Ísland strax á miðöldum Eiga eftir að taka afstöðu til birtingar lista yfir umsækjendur Taka upp þráðinn eftir hádegi Hjálmar segist ekki skilja hvað Einar eigi við Kóngurinn ógangfær eftir að eldingum laust niður í hann „Maður veltir fyrir sér hver er að búa til svona sögur“ Þjófur náðist eftir að hafa haft í hótunum Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman „Það getur enginn unnið við að laga neitt í svona veðri“ Ráðherra segist ekki skilja hvað þau hjá borginni eru að hugsa Fjölskylduferðin hafi ekki haft úrslitaáhrif Vel yfir 10 milljónir fyrir rafmagn á mánuði hjá garðyrkjubændum Umboðsmaður vill útskýringar á svörum forsetaembættisins Makaði saur um allt á salerni fyrirtækis Skautað framhjá ýmsu í tilkynningu menntamálaráðherra „Þetta hörmulega og sorglega atvik endurspeglar langvinnan vanda“ „Mjög stórt verkefni sem við fengum í fangið“ Manndrápsmálið í Neskaupstað og meint vilyrði ráðherra Átta af ellefu umsækjendum taldir hæfir í embættið Hafna því að hafa boðið nokkra launahækkun Sjá meira