Meistaradeild Evrópu í eFótbolta Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 19. ágúst 2020 23:20 Ætli Bayern komist í úrslit í eMeistaradeildinni líka? M. Donato/Getty Images Ljóst er hvaða lið mætast í úrslitum Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu en hvaða „lið“ komast í úrslit Meistaradeildar Evrópu í eFótbolta? Meistaradeildin í eFótbolta mun fara fram frá 20. til 22. ágústs. Alls var átta einstaklingum boðið að taka þátt. Allir eru þeir mjög færir í fótbolta, í tölvunni þar að segja. Verður mótið sett þannig upp að það verða spilaði tveir fjögurra liða riðlar og svo hefðbúndin útsláttarkeppni. Alls koma leikmennirnir átta frá þremur löndum. Fjórir eru frá Þýskalandi, þrír frá Bretlandi og einn frá Svíþjóð. Keppendur eMeistaradeildarinnar í ár.Skjáskot Rafíþróttir eru sífellt að verða vinsælari og alls horfðu yfir þrjár og hálf milljón á eMeistaradeild Evrópu á síðasta ári. Stöð 2 eSport sýnir beint frá öllum dögum keppninnar. Þann 20. ágúst er bein útsending frá 16:00 til 21:40. Þann 21. ágúst nær útsending frá 12:00 til 17:40 og á lokadeginum, þann 22. ágúst, nær útsendingin frá 16:00 til 21:00. Rafíþróttir Mest lesið „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Körfubolti Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Handbolti Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Handbolti Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Fótbolti Vann þrátt fyrir að vera búin að gera í brækurnar Sport Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Handbolti Taugakerfi Sóleyjar í verkfall eftir HM og fékk hún yfir 39 stiga hita Sport Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher Formúla 1 Leið Íslands á HM skýrari: Í þriðja flokki og fá þrjá mótherja Fótbolti Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Handbolti Fleiri fréttir Dusty enn á toppnum eftir sigur á Hetti Höfuðandstæðingarnir tveir skiptu sjöttu umferð á milli sín Dvergarnir voru of stór biti fyrir Coup de Brains að kyngja Selir enn á hælum Þórs í Overwatch Þrjú efstu örugg áfram í Valorant Þríframlengt í „gjörsamlega svakalegum“ leik Keflvíkingar spyrntu sér af botninum Dusty sigraði fjandvinaslaginn við Ármann Kristófer komst upp fyrir Denas í Fortnite Bráðabani í æsispennandi netskákeinvígi Tæknin varð Breiðnefjum fjötur um fót í Dota2 Þór sigraðist á Selum í toppbaráttunni Topplið Venus hélt Grýlum á botninum Fyrsti sigur Rafík innsiglaður með „jarðsetningu“ á Sögu Grænlensku börnin spiluðu tölvuleiki með stjörnur í augunum Hnífjafnt á toppnum í Rocket League Míludeildin er stærsta Valorant-mótið frá upphafi Venus skellti Skagamönnum á botninn Denas og Kristófer stinga af í ELKO-Deildinni TÍK horfir fram á veginn frá Bessastöðum Félagslegi þátturinn vegur þungt á rafíþróttaæfingum Fjölnis Sjá meira
Ljóst er hvaða lið mætast í úrslitum Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu en hvaða „lið“ komast í úrslit Meistaradeildar Evrópu í eFótbolta? Meistaradeildin í eFótbolta mun fara fram frá 20. til 22. ágústs. Alls var átta einstaklingum boðið að taka þátt. Allir eru þeir mjög færir í fótbolta, í tölvunni þar að segja. Verður mótið sett þannig upp að það verða spilaði tveir fjögurra liða riðlar og svo hefðbúndin útsláttarkeppni. Alls koma leikmennirnir átta frá þremur löndum. Fjórir eru frá Þýskalandi, þrír frá Bretlandi og einn frá Svíþjóð. Keppendur eMeistaradeildarinnar í ár.Skjáskot Rafíþróttir eru sífellt að verða vinsælari og alls horfðu yfir þrjár og hálf milljón á eMeistaradeild Evrópu á síðasta ári. Stöð 2 eSport sýnir beint frá öllum dögum keppninnar. Þann 20. ágúst er bein útsending frá 16:00 til 21:40. Þann 21. ágúst nær útsending frá 12:00 til 17:40 og á lokadeginum, þann 22. ágúst, nær útsendingin frá 16:00 til 21:00.
Rafíþróttir Mest lesið „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Körfubolti Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Handbolti Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Handbolti Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Fótbolti Vann þrátt fyrir að vera búin að gera í brækurnar Sport Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Handbolti Taugakerfi Sóleyjar í verkfall eftir HM og fékk hún yfir 39 stiga hita Sport Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher Formúla 1 Leið Íslands á HM skýrari: Í þriðja flokki og fá þrjá mótherja Fótbolti Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Handbolti Fleiri fréttir Dusty enn á toppnum eftir sigur á Hetti Höfuðandstæðingarnir tveir skiptu sjöttu umferð á milli sín Dvergarnir voru of stór biti fyrir Coup de Brains að kyngja Selir enn á hælum Þórs í Overwatch Þrjú efstu örugg áfram í Valorant Þríframlengt í „gjörsamlega svakalegum“ leik Keflvíkingar spyrntu sér af botninum Dusty sigraði fjandvinaslaginn við Ármann Kristófer komst upp fyrir Denas í Fortnite Bráðabani í æsispennandi netskákeinvígi Tæknin varð Breiðnefjum fjötur um fót í Dota2 Þór sigraðist á Selum í toppbaráttunni Topplið Venus hélt Grýlum á botninum Fyrsti sigur Rafík innsiglaður með „jarðsetningu“ á Sögu Grænlensku börnin spiluðu tölvuleiki með stjörnur í augunum Hnífjafnt á toppnum í Rocket League Míludeildin er stærsta Valorant-mótið frá upphafi Venus skellti Skagamönnum á botninn Denas og Kristófer stinga af í ELKO-Deildinni TÍK horfir fram á veginn frá Bessastöðum Félagslegi þátturinn vegur þungt á rafíþróttaæfingum Fjölnis Sjá meira