Meistaradeild Evrópu í eFótbolta Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 19. ágúst 2020 23:20 Ætli Bayern komist í úrslit í eMeistaradeildinni líka? M. Donato/Getty Images Ljóst er hvaða lið mætast í úrslitum Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu en hvaða „lið“ komast í úrslit Meistaradeildar Evrópu í eFótbolta? Meistaradeildin í eFótbolta mun fara fram frá 20. til 22. ágústs. Alls var átta einstaklingum boðið að taka þátt. Allir eru þeir mjög færir í fótbolta, í tölvunni þar að segja. Verður mótið sett þannig upp að það verða spilaði tveir fjögurra liða riðlar og svo hefðbúndin útsláttarkeppni. Alls koma leikmennirnir átta frá þremur löndum. Fjórir eru frá Þýskalandi, þrír frá Bretlandi og einn frá Svíþjóð. Keppendur eMeistaradeildarinnar í ár.Skjáskot Rafíþróttir eru sífellt að verða vinsælari og alls horfðu yfir þrjár og hálf milljón á eMeistaradeild Evrópu á síðasta ári. Stöð 2 eSport sýnir beint frá öllum dögum keppninnar. Þann 20. ágúst er bein útsending frá 16:00 til 21:40. Þann 21. ágúst nær útsending frá 12:00 til 17:40 og á lokadeginum, þann 22. ágúst, nær útsendingin frá 16:00 til 21:00. Rafíþróttir Mest lesið Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn Beit andstæðing á HM Sport Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Enski boltinn Sjáðu mörkin úr mettapi KR Íslenski boltinn „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Íslenski boltinn Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Fótbolti Vann maraþonið með 0,003 sekúndna mun Sport Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Sport
Ljóst er hvaða lið mætast í úrslitum Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu en hvaða „lið“ komast í úrslit Meistaradeildar Evrópu í eFótbolta? Meistaradeildin í eFótbolta mun fara fram frá 20. til 22. ágústs. Alls var átta einstaklingum boðið að taka þátt. Allir eru þeir mjög færir í fótbolta, í tölvunni þar að segja. Verður mótið sett þannig upp að það verða spilaði tveir fjögurra liða riðlar og svo hefðbúndin útsláttarkeppni. Alls koma leikmennirnir átta frá þremur löndum. Fjórir eru frá Þýskalandi, þrír frá Bretlandi og einn frá Svíþjóð. Keppendur eMeistaradeildarinnar í ár.Skjáskot Rafíþróttir eru sífellt að verða vinsælari og alls horfðu yfir þrjár og hálf milljón á eMeistaradeild Evrópu á síðasta ári. Stöð 2 eSport sýnir beint frá öllum dögum keppninnar. Þann 20. ágúst er bein útsending frá 16:00 til 21:40. Þann 21. ágúst nær útsending frá 12:00 til 17:40 og á lokadeginum, þann 22. ágúst, nær útsendingin frá 16:00 til 21:00.
Rafíþróttir Mest lesið Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn Beit andstæðing á HM Sport Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Enski boltinn Sjáðu mörkin úr mettapi KR Íslenski boltinn „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Íslenski boltinn Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Fótbolti Vann maraþonið með 0,003 sekúndna mun Sport Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Sport