Maðurinn á bakvið Evrópuævintýri Grikkja árið 2004 hrósar Klopp í hástert Anton Ingi Leifsson skrifar 24. febrúar 2020 09:00 Otto og Klopp eru báðir þýskir og hafa báðir gert frábæra hluti á sínum þjálfaraferli. vísir/getty/samsett Otto Rehhagel, maðurinn sem stýrði Grikklandi til sigurs á EM 2004 svo eftirminnalega, segir að Jurgen Klopp geti þjálfað öll lið í heiminum. Hann geti einfaldlega þjálfað það lið sem honum langi til þess að þjálfa. Klopp stýrði Liverpool til sigurs í Meistaradeildinni á síðustu leiktíð og er á góðri leið með að vinna ensku úrvalsdeildina með Liverpool í ár. Það yrði í fyrsta skipti í 30 ár að rauðklædda Bítlaborgarliðið myndi lyfta Englandsmeistaratitlinum. Otto segir að samlandi sinn geti valið sér næstu verkefni. „Ferill Jurgen er einstakur, bara stórkostlegur. Ég var áhyggjufullur að hann myndi ekki tapa fótboltaleik!“ sagði Otto við Bild og hélt áfram: „Jurgen getur talað við leikmenn og Liverpool á fullt af pening en hann hefur valið rétt með þá sem leikmenn sem hann hefur fengið.“ Legendary coach Otto Rehhagel has sung the praises of Jurgen Klopp, saying he is “unique” and capable of taking charge of any team in the world. “Jurgen's career is unique, just wonderful. I was worried that he would not lose a football game!”https://t.co/WJHfNZJ5c2— Anfield Watch (@AnfieldWatch) February 23, 2020 „Ég veit ekki hvar ferill hans mun enda. Hann er enn ungur og vill halda áfram að þróast. Enski meistaratitillinn er mikilvægur fyrir hann. Hann getur gert allt í framtíðinni.“ „Hann gæti orðið landsliðsþjálfari, þjálfað Bayern - allt sem hann vill. Allar dyr standa honum opnar,“ sagði Otto. Liverpool tapaði fyrir Atletico Madrid í fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar í síðustu viku. Liðið verður aftur í eldlínunni í kvöld er liðið mætir West Ham á heimavelli. 'He could coach Germany, Bayern... anything he wants Jurgen Klopp tipped for big jobs in the future by legendary Otto Rehhagelhttps://t.co/naW4lwrgEk— MailOnline Sport (@MailSport) February 23, 2020 Enski boltinn Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Fótbolti Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Fótbolti Graslykt truflar keppendur á Opna bandaríska Sport Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Körfubolti Smá stress fyrir föðurhlutverkinu Fótbolti Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Körfubolti Fleiri fréttir Spurs að landa Xavi Simons Mainoo vill fara á láni Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Chelsea búið að kaupa Garnacho Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi „Við vorum algjörlega týndir“ United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Isak gæti spilað fyrsta leikinn sinn á tímabilinu Albert bjartsýnn á að Eze sé lokapúslið: „Komin þvílík breidd í þetta“ Reiddist eigin aðdáendum en baðst svo afsökunar Rio grínaðist með söngva Liverpool fólksins Má ekki skipta um föt í búningsklefa Arsenal en má spila með liðinu Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford fór áfram en þrjú Íslendingalið úr leik Gordon bað bæði liðsfélagana og Van Dijk afsökunar Palace gerir hosur sínar grænar fyrir Akanji Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Segir að Dowman sé eins og Messi Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Sjá meira
Otto Rehhagel, maðurinn sem stýrði Grikklandi til sigurs á EM 2004 svo eftirminnalega, segir að Jurgen Klopp geti þjálfað öll lið í heiminum. Hann geti einfaldlega þjálfað það lið sem honum langi til þess að þjálfa. Klopp stýrði Liverpool til sigurs í Meistaradeildinni á síðustu leiktíð og er á góðri leið með að vinna ensku úrvalsdeildina með Liverpool í ár. Það yrði í fyrsta skipti í 30 ár að rauðklædda Bítlaborgarliðið myndi lyfta Englandsmeistaratitlinum. Otto segir að samlandi sinn geti valið sér næstu verkefni. „Ferill Jurgen er einstakur, bara stórkostlegur. Ég var áhyggjufullur að hann myndi ekki tapa fótboltaleik!“ sagði Otto við Bild og hélt áfram: „Jurgen getur talað við leikmenn og Liverpool á fullt af pening en hann hefur valið rétt með þá sem leikmenn sem hann hefur fengið.“ Legendary coach Otto Rehhagel has sung the praises of Jurgen Klopp, saying he is “unique” and capable of taking charge of any team in the world. “Jurgen's career is unique, just wonderful. I was worried that he would not lose a football game!”https://t.co/WJHfNZJ5c2— Anfield Watch (@AnfieldWatch) February 23, 2020 „Ég veit ekki hvar ferill hans mun enda. Hann er enn ungur og vill halda áfram að þróast. Enski meistaratitillinn er mikilvægur fyrir hann. Hann getur gert allt í framtíðinni.“ „Hann gæti orðið landsliðsþjálfari, þjálfað Bayern - allt sem hann vill. Allar dyr standa honum opnar,“ sagði Otto. Liverpool tapaði fyrir Atletico Madrid í fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar í síðustu viku. Liðið verður aftur í eldlínunni í kvöld er liðið mætir West Ham á heimavelli. 'He could coach Germany, Bayern... anything he wants Jurgen Klopp tipped for big jobs in the future by legendary Otto Rehhagelhttps://t.co/naW4lwrgEk— MailOnline Sport (@MailSport) February 23, 2020
Enski boltinn Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Fótbolti Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Fótbolti Graslykt truflar keppendur á Opna bandaríska Sport Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Körfubolti Smá stress fyrir föðurhlutverkinu Fótbolti Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Körfubolti Fleiri fréttir Spurs að landa Xavi Simons Mainoo vill fara á láni Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Chelsea búið að kaupa Garnacho Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi „Við vorum algjörlega týndir“ United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Isak gæti spilað fyrsta leikinn sinn á tímabilinu Albert bjartsýnn á að Eze sé lokapúslið: „Komin þvílík breidd í þetta“ Reiddist eigin aðdáendum en baðst svo afsökunar Rio grínaðist með söngva Liverpool fólksins Má ekki skipta um föt í búningsklefa Arsenal en má spila með liðinu Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford fór áfram en þrjú Íslendingalið úr leik Gordon bað bæði liðsfélagana og Van Dijk afsökunar Palace gerir hosur sínar grænar fyrir Akanji Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Segir að Dowman sé eins og Messi Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Sjá meira