Segir að það verði erfitt fyrir Liverpool að halda Van Dijk vilji risarnir á Spáni fá hann Anton Ingi Leifsson skrifar 24. febrúar 2020 16:00 Hollendingurinn í leik með Liverpool gegn Atletico Madrid á dögunum. vísir/getty Paul Ince, fyrrum leikmaður Liverpool, segir að félagið muni lenda í vandræðum með að halda varnarmanninum Virgil van Dijk banki Barcelona eða Real Madrid á dyrnar í sumar. Hinn 52 ára gamli Paul Ince spilaði með félaginu á árunum 1997 til 1999. Hann segir að Hollendingurinn hafi verið lykilmaðurinn í velgengni Liverpool en að spænsku risarnir heilli alltaf. „Mér finnst að það sem þeir eru að gera er frábært, bæði leikmennirnir og Klopp, en frábær lið vinna titil á hverju einasta ári,“ sagði Ince við Liverpool Echo og hélt áfram: „Þeir eiga góðan möguleika á því í ár en við þurfum að horfa til baka eftir nokkur ár og sjá hvað þeir hafa gert áður en við förum að segja að þetta Liverpool lið hafi verið frábært.“ 'When Barcelona or Real Madrid come knocking it's hard to say no' Liverpool will struggle to keep hold of Virgil van Dijk, according to Paul Ince https://t.co/5hpBJSrp9l— MailOnline Sport (@MailSport) February 24, 2020 „Auðvitað er spurningin núna hversu góðir þeir verða í framtíðinni. Það verður erfitt því þeir eru marga unga og góða leikmenn sem geta bara bætt sig en hlutirnir eru fljótir að breytast. Við sáum það með Coutinho. Skyndilega kom Barcelona til sögunnar og hann var farinn.“ „Aðalmálið fyrir Liverpool er að halda sínum bestu leikmönnum. Mun einhver koma og reyna ná í Van Dijk? Þegar Barcelona og Real Madrid banka á dyrnar er erfitt að segja nei.“ „Þá ertu orðinn fórnarlamb þinnar eigin velgengni. Þegar þú ert að gera svona frábæra hluti eins og Liverpool eru að gera þá vekur það áhuga félaga eins og Barcelona og Real. Það er erfitt að segja nei þegar þau koma til sögunnar.“ Liverpool mætir West Ham í kvöld en með sigri getur liðið aftur náð 22 stiga forskoti á toppi deildarinnar. Back in action tonight#MondayMotivation | #LFC pic.twitter.com/pGP9y2G98t— Liverpool FC (@LFC) February 24, 2020 Enski boltinn Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Fótbolti Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Fótbolti Graslykt truflar keppendur á Opna bandaríska Sport Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Körfubolti Smá stress fyrir föðurhlutverkinu Fótbolti Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Körfubolti Fleiri fréttir Spurs að landa Xavi Simons Mainoo vill fara á láni Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Chelsea búið að kaupa Garnacho Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi „Við vorum algjörlega týndir“ United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Isak gæti spilað fyrsta leikinn sinn á tímabilinu Albert bjartsýnn á að Eze sé lokapúslið: „Komin þvílík breidd í þetta“ Reiddist eigin aðdáendum en baðst svo afsökunar Rio grínaðist með söngva Liverpool fólksins Má ekki skipta um föt í búningsklefa Arsenal en má spila með liðinu Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford fór áfram en þrjú Íslendingalið úr leik Gordon bað bæði liðsfélagana og Van Dijk afsökunar Palace gerir hosur sínar grænar fyrir Akanji Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Segir að Dowman sé eins og Messi Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Sjá meira
Paul Ince, fyrrum leikmaður Liverpool, segir að félagið muni lenda í vandræðum með að halda varnarmanninum Virgil van Dijk banki Barcelona eða Real Madrid á dyrnar í sumar. Hinn 52 ára gamli Paul Ince spilaði með félaginu á árunum 1997 til 1999. Hann segir að Hollendingurinn hafi verið lykilmaðurinn í velgengni Liverpool en að spænsku risarnir heilli alltaf. „Mér finnst að það sem þeir eru að gera er frábært, bæði leikmennirnir og Klopp, en frábær lið vinna titil á hverju einasta ári,“ sagði Ince við Liverpool Echo og hélt áfram: „Þeir eiga góðan möguleika á því í ár en við þurfum að horfa til baka eftir nokkur ár og sjá hvað þeir hafa gert áður en við förum að segja að þetta Liverpool lið hafi verið frábært.“ 'When Barcelona or Real Madrid come knocking it's hard to say no' Liverpool will struggle to keep hold of Virgil van Dijk, according to Paul Ince https://t.co/5hpBJSrp9l— MailOnline Sport (@MailSport) February 24, 2020 „Auðvitað er spurningin núna hversu góðir þeir verða í framtíðinni. Það verður erfitt því þeir eru marga unga og góða leikmenn sem geta bara bætt sig en hlutirnir eru fljótir að breytast. Við sáum það með Coutinho. Skyndilega kom Barcelona til sögunnar og hann var farinn.“ „Aðalmálið fyrir Liverpool er að halda sínum bestu leikmönnum. Mun einhver koma og reyna ná í Van Dijk? Þegar Barcelona og Real Madrid banka á dyrnar er erfitt að segja nei.“ „Þá ertu orðinn fórnarlamb þinnar eigin velgengni. Þegar þú ert að gera svona frábæra hluti eins og Liverpool eru að gera þá vekur það áhuga félaga eins og Barcelona og Real. Það er erfitt að segja nei þegar þau koma til sögunnar.“ Liverpool mætir West Ham í kvöld en með sigri getur liðið aftur náð 22 stiga forskoti á toppi deildarinnar. Back in action tonight#MondayMotivation | #LFC pic.twitter.com/pGP9y2G98t— Liverpool FC (@LFC) February 24, 2020
Enski boltinn Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Fótbolti Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Fótbolti Graslykt truflar keppendur á Opna bandaríska Sport Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Körfubolti Smá stress fyrir föðurhlutverkinu Fótbolti Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Körfubolti Fleiri fréttir Spurs að landa Xavi Simons Mainoo vill fara á láni Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Chelsea búið að kaupa Garnacho Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi „Við vorum algjörlega týndir“ United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Isak gæti spilað fyrsta leikinn sinn á tímabilinu Albert bjartsýnn á að Eze sé lokapúslið: „Komin þvílík breidd í þetta“ Reiddist eigin aðdáendum en baðst svo afsökunar Rio grínaðist með söngva Liverpool fólksins Má ekki skipta um föt í búningsklefa Arsenal en má spila með liðinu Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford fór áfram en þrjú Íslendingalið úr leik Gordon bað bæði liðsfélagana og Van Dijk afsökunar Palace gerir hosur sínar grænar fyrir Akanji Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Segir að Dowman sé eins og Messi Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Sjá meira