Beck heldur tónleika í Reykjavík í sumar Stefán Árni Pálsson skrifar 25. febrúar 2020 09:35 Beck kemur fram hér á landi í sumar. getty/Rodin Eckenroth Bandaríski tónlistarmaðurinn Beck kemur til með að halda tónleika í Laugardalshöllinni 2.júní ásamt sveitinni Two Door Cinema Club í sumar en þetta kemur fram í tilkynningu frá Senu. Beck vakti fyrst athygli þegar hann gaf út lagið Loser sem toppaði vinsældalista um allan heim árið 1994 og síðan þá hefur hann gefið út fjórtán plötur, þar af tvær sem eru á lista Rolling Stone yfir 500 bestu plötur allra tíma og unnið til fjölda verðlauna, þar á meðal 7 Grammy verðlaun. Beck gaf út plötuna Hyperspace í lok seinasta árs en platan var pródúseruð af Pharell Williams. Two Door Cinema Club er hljómsveit frá Norður Írlandi sem hefur verið að spila og gefa út músík og í meira en áratug. Fyrsta breiðskífan þeirra Tourist History en hún inniheldur lög eins og What You Know og Undercover Martyn. Sveitin gaf nýlega út plötuna False Alarm. Tvö verðsvæði verða í boði:- Standandi: 9.990 kr. (við svið) - Stúka: 15.990 kr. (númeruð sæti, aftast í salnum) Reykjavík Tónlist Mest lesið Sinfónía í sundi slegin af borðinu vegna kjötsúpu Lífið Björn heill heilsu eftir heilaskurðagerð Lífið Fyrsti Íslandsmeistarinn í fjórtán ár Lífið Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Tónlist Vill opna á umræðuna um átröskun Lífið „Magnað ég hafi lifað 22 ár án þess að fara í aðra aðgerð“ Lífið Bað Youtube um að fjarlæga myndbandið Lífið Ari Eldjárn er bæjarlistamaður Seltjarnarnes Lífið Kalli Bjarni búinn að breyta lífi sínu Lífið Flaug á hausinn fyrsta skóladaginn eftir frí Lífið Fleiri fréttir Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira
Bandaríski tónlistarmaðurinn Beck kemur til með að halda tónleika í Laugardalshöllinni 2.júní ásamt sveitinni Two Door Cinema Club í sumar en þetta kemur fram í tilkynningu frá Senu. Beck vakti fyrst athygli þegar hann gaf út lagið Loser sem toppaði vinsældalista um allan heim árið 1994 og síðan þá hefur hann gefið út fjórtán plötur, þar af tvær sem eru á lista Rolling Stone yfir 500 bestu plötur allra tíma og unnið til fjölda verðlauna, þar á meðal 7 Grammy verðlaun. Beck gaf út plötuna Hyperspace í lok seinasta árs en platan var pródúseruð af Pharell Williams. Two Door Cinema Club er hljómsveit frá Norður Írlandi sem hefur verið að spila og gefa út músík og í meira en áratug. Fyrsta breiðskífan þeirra Tourist History en hún inniheldur lög eins og What You Know og Undercover Martyn. Sveitin gaf nýlega út plötuna False Alarm. Tvö verðsvæði verða í boði:- Standandi: 9.990 kr. (við svið) - Stúka: 15.990 kr. (númeruð sæti, aftast í salnum)
Reykjavík Tónlist Mest lesið Sinfónía í sundi slegin af borðinu vegna kjötsúpu Lífið Björn heill heilsu eftir heilaskurðagerð Lífið Fyrsti Íslandsmeistarinn í fjórtán ár Lífið Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Tónlist Vill opna á umræðuna um átröskun Lífið „Magnað ég hafi lifað 22 ár án þess að fara í aðra aðgerð“ Lífið Bað Youtube um að fjarlæga myndbandið Lífið Ari Eldjárn er bæjarlistamaður Seltjarnarnes Lífið Kalli Bjarni búinn að breyta lífi sínu Lífið Flaug á hausinn fyrsta skóladaginn eftir frí Lífið Fleiri fréttir Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira