Duffy opnar sig: Var haldið fanginni og nauðgað Samúel Karl Ólason skrifar 25. febrúar 2020 21:39 Hin breska Duffy braust fram á sjónarsviðið árið 2008 með plötunni Rockferry. Getty/Joey Foley Tónlistarkonan Duffy hefur opnað sig um áratugslanga fjarveru sína frá tónlist. Hún segir að henni hafi verið byrlað ólyfjan, henni hafi verið nauðgað og haldið fanginni um nokkra daga skeið. Hún segir bataferlið í kjölfar árásarinnar hafa tekið langan tíma. Hin breska Duffy braust fram á sjónarsviðið árið 2008 með plötunni Rockferry. Í kjölfarið vann hún til fjölda verðlauna í Bretlandi og víðar. Þar á meðal þrjú BRIT Awards verðlaun og Grammy verðlaun. Lagið Mercy er hvað þekktasta lag hennar. Árið 2010 gaf hún út plötuna Endlessly og tilkynnti í kjölfar þess að hún væri að taka sér frí frá tónlist um óákveðin tíma. Í færslu sem hún birti á Instagram í kvöld segir Duffy að blaðamaður hafi nýverið haft samband við hana í sumar og hún hafi sagt honum alla söguna. „Hann var ljúfur og það var yndislegt að tala loksins um þetta,“ skrifaði Duffy. Hún segist ætla að segja sögu sína frekar í viðtali á næstunni. „Auðvitað lifði ég ef. Bataferlið tók tíma. Það er ekki auðvelt að segja það,“ skrifar Duffy einnig. Hún segist hafa verið staðráðin í að „finna sólskinið“ á hjarta hennar aftur og hafi loks náð þeim áfanga. Hún segist ekki hafa viljað sýna heiminum depurðina í augum hennar. „Ég spurði mig, hvernig get ég sungið frá hjartanu ef það er brostið“. Hægt og rólega hafi hjartað þó jafnað sig. View this post on Instagram You can only imagine the amount of times I thought about writing this. The way I would write it, how I would feel thereafter. Well, not entirely sure why now is the right time, and what it is that feels exciting and liberating for me to talk. I cannot explain it. Many of you wonder what happened to me, where did I disappear to and why. A journalist contacted me, he found a way to reach me and I told him everything this past summer. He was kind and it felt so amazing to finally speak. The truth is, and please trust me I am ok and safe now, I was raped and drugged and held captive over some days. Of course I survived. The recovery took time. There's no light way to say it. But I can tell you in the last decade, the thousands and thousands of days I committed to wanting to feel the sunshine in my heart again, the sun does now shine. You wonder why I did not choose to use my voice to express my pain? I did not want to show the world the sadness in my eyes. I asked myself, how can I sing from the heart if it is broken? And slowly it unbroke. In the following weeks I will be posting a spoken interview. If you have any questions I would like to answer them, in the spoken interview, if I can. I have a sacred love and sincere appreciation for your kindness over the years. You have been friends. I want to thank you for that x Duffy Please respect this is a gentle move for me to make, for myself, and I do not want any intrusion to my family. Please support me to make this a positive experience. A post shared by @ duffy on Feb 25, 2020 at 10:12am PST Bretland Mest lesið Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi Innlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Innlent Fleiri fréttir Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Síðustu ellefu ár þau hlýjustu í mælingasögunni 32 látnir eftir að krani féll á lest í Taílandi Rannsaka ásakanir á hendur Iglesias Sautján prósent Bandaríkjamanna styðja innlimun Grænlands Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Tveir látnir eftir árekstur strætisvagna Reyna að tala Trump til og óttast afleiðingar árása Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Mengunarreglur taka ekki lengur tillit til dauðsfalla og heilsu Starmer boðið sæti í „friðarstjórn“ Trump Trump segir Nielsen í vondum málum Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Trump sýndi verkamanni puttann Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur „Við veljum Danmörku“ Að minnsta kosti þrjú þúsund látnir í Íran Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Borgin ber enga ábyrgð í Gufunesbruna og stjórnarmaður í Truenorth segir tjónið óbætanlegt Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Sjá meira
Tónlistarkonan Duffy hefur opnað sig um áratugslanga fjarveru sína frá tónlist. Hún segir að henni hafi verið byrlað ólyfjan, henni hafi verið nauðgað og haldið fanginni um nokkra daga skeið. Hún segir bataferlið í kjölfar árásarinnar hafa tekið langan tíma. Hin breska Duffy braust fram á sjónarsviðið árið 2008 með plötunni Rockferry. Í kjölfarið vann hún til fjölda verðlauna í Bretlandi og víðar. Þar á meðal þrjú BRIT Awards verðlaun og Grammy verðlaun. Lagið Mercy er hvað þekktasta lag hennar. Árið 2010 gaf hún út plötuna Endlessly og tilkynnti í kjölfar þess að hún væri að taka sér frí frá tónlist um óákveðin tíma. Í færslu sem hún birti á Instagram í kvöld segir Duffy að blaðamaður hafi nýverið haft samband við hana í sumar og hún hafi sagt honum alla söguna. „Hann var ljúfur og það var yndislegt að tala loksins um þetta,“ skrifaði Duffy. Hún segist ætla að segja sögu sína frekar í viðtali á næstunni. „Auðvitað lifði ég ef. Bataferlið tók tíma. Það er ekki auðvelt að segja það,“ skrifar Duffy einnig. Hún segist hafa verið staðráðin í að „finna sólskinið“ á hjarta hennar aftur og hafi loks náð þeim áfanga. Hún segist ekki hafa viljað sýna heiminum depurðina í augum hennar. „Ég spurði mig, hvernig get ég sungið frá hjartanu ef það er brostið“. Hægt og rólega hafi hjartað þó jafnað sig. View this post on Instagram You can only imagine the amount of times I thought about writing this. The way I would write it, how I would feel thereafter. Well, not entirely sure why now is the right time, and what it is that feels exciting and liberating for me to talk. I cannot explain it. Many of you wonder what happened to me, where did I disappear to and why. A journalist contacted me, he found a way to reach me and I told him everything this past summer. He was kind and it felt so amazing to finally speak. The truth is, and please trust me I am ok and safe now, I was raped and drugged and held captive over some days. Of course I survived. The recovery took time. There's no light way to say it. But I can tell you in the last decade, the thousands and thousands of days I committed to wanting to feel the sunshine in my heart again, the sun does now shine. You wonder why I did not choose to use my voice to express my pain? I did not want to show the world the sadness in my eyes. I asked myself, how can I sing from the heart if it is broken? And slowly it unbroke. In the following weeks I will be posting a spoken interview. If you have any questions I would like to answer them, in the spoken interview, if I can. I have a sacred love and sincere appreciation for your kindness over the years. You have been friends. I want to thank you for that x Duffy Please respect this is a gentle move for me to make, for myself, and I do not want any intrusion to my family. Please support me to make this a positive experience. A post shared by @ duffy on Feb 25, 2020 at 10:12am PST
Bretland Mest lesið Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi Innlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Innlent Fleiri fréttir Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Síðustu ellefu ár þau hlýjustu í mælingasögunni 32 látnir eftir að krani féll á lest í Taílandi Rannsaka ásakanir á hendur Iglesias Sautján prósent Bandaríkjamanna styðja innlimun Grænlands Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Tveir látnir eftir árekstur strætisvagna Reyna að tala Trump til og óttast afleiðingar árása Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Mengunarreglur taka ekki lengur tillit til dauðsfalla og heilsu Starmer boðið sæti í „friðarstjórn“ Trump Trump segir Nielsen í vondum málum Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Trump sýndi verkamanni puttann Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur „Við veljum Danmörku“ Að minnsta kosti þrjú þúsund látnir í Íran Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Borgin ber enga ábyrgð í Gufunesbruna og stjórnarmaður í Truenorth segir tjónið óbætanlegt Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Sjá meira