Norðmenn leyfa bjórsölu á fótboltaleikjum Henry Birgir Gunnarsson skrifar 26. febrúar 2020 13:00 Hinn almenni áhorfandi í Noregi fær loksins að sitja við sama (bjór)borð og hinir útvöldu. vísir/getty Knattspyrnusamband Noregs hefur ákveðið að aflétta banni á bjórsölu á leikjum í landinu. Norskir knattspyrnuáhugamenn geta því líklega fengið sér einn kaldan á vellinum mjög fljótlega. Nú er það undir viðkomandi bæjum og sveitarfélögum að leyfa söluna. Það er þar að leiðandi ekki víst að bjór verði til sölu á öllum völlum. Aðeins hefur verið veitt áfengi á VIP-svæðum hingað til en nokkur félög hafa samt gengið lengra og boðið upp á bjórtjöld eða sérsvæði fyrir almenna áhorfendur þar sem er áfengissala. Mjög svipað því og fólk þekkir hér á landi. Nú verður aftur á móti hægt að selja bjórinn á öllum stöðum vallarins en ekki má taka hann með sér inn á völlinn. Menn verða að klára söngvatnið áður en þeir fá sér sæti. Norska sambandið hefur gefið græna ljósið og nú er komið að sveitarfélögunum. Framkvæmdastjóri norska knattspyrnusambandsins, Pål Bjerketvedt, sagði að þetta hefði verið auðveld ákvörðun og enginn ágreiningur um hana innan stjórnarinnar. „Það verða eflaust ekki allir ánægðir með þessa breytingu en í grunninn er hún ekkert sérstaklega stór. Þetta er í rauninni gert svo allir geti fengið sér vínglas eða bjór fyrir leik. Ekki bara útvaldir.“ Norski boltinn Mest lesið Íslenskt stuðningsfólk varar við svindli í höllinni Handbolti Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Handbolti HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Torsóttur sigur toppliðsins Fótbolti Stærsta blað Slóveníu: Sársaukafull kennslustund Handbolti Viktor óskar eftir hárgreiðslumanni í Zagreb Handbolti Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Íslenski boltinn Hræddist Alfreð en þarf að horfast í augu við hann í kvöld Handbolti Sveinn meiddist á æfingu landsliðsins Handbolti Fleiri fréttir Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Magnaður endurkomusigur Atlético Madríd Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Monaco með mikilvægan sigur á Aston Villa Ótrúleg endurkoma Börsunga Torsóttur sigur toppliðsins Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? KSÍ boðar unga varnarmenn á séræfingar Hefur skoðanir á því hvar Arnar eigi að hefjast handa með landsliðið Víkingur spilar heimaleik sinn í Helsinki Telma mætt til skosks stórveldis Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Óvænt rekinn með símtali rétt áður en Elísabet tók við Forseta FIFA boðið á innsetningu Donald Trump Solskjær: Lét mig vinna launalaust Þróttur fær aðra úr Árbænum Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Varnarmennirnir björguðu Chelsea Mbappé með slæmar fréttir fyrir mótherja Real Madrid Arnar fer með Ísland til Skotlands Sölvi tekinn við Víkingum með Viktor og Aron til aðstoðar Seldu treyjur Orra á uppboði fyrir fjölskyldu Maciej Elísabet tekin við Belgum Svona hjálpaði Sara fótboltakonum að geta valið bæði fjölskyldu og fótbolta Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Sjá meira
Knattspyrnusamband Noregs hefur ákveðið að aflétta banni á bjórsölu á leikjum í landinu. Norskir knattspyrnuáhugamenn geta því líklega fengið sér einn kaldan á vellinum mjög fljótlega. Nú er það undir viðkomandi bæjum og sveitarfélögum að leyfa söluna. Það er þar að leiðandi ekki víst að bjór verði til sölu á öllum völlum. Aðeins hefur verið veitt áfengi á VIP-svæðum hingað til en nokkur félög hafa samt gengið lengra og boðið upp á bjórtjöld eða sérsvæði fyrir almenna áhorfendur þar sem er áfengissala. Mjög svipað því og fólk þekkir hér á landi. Nú verður aftur á móti hægt að selja bjórinn á öllum stöðum vallarins en ekki má taka hann með sér inn á völlinn. Menn verða að klára söngvatnið áður en þeir fá sér sæti. Norska sambandið hefur gefið græna ljósið og nú er komið að sveitarfélögunum. Framkvæmdastjóri norska knattspyrnusambandsins, Pål Bjerketvedt, sagði að þetta hefði verið auðveld ákvörðun og enginn ágreiningur um hana innan stjórnarinnar. „Það verða eflaust ekki allir ánægðir með þessa breytingu en í grunninn er hún ekkert sérstaklega stór. Þetta er í rauninni gert svo allir geti fengið sér vínglas eða bjór fyrir leik. Ekki bara útvaldir.“
Norski boltinn Mest lesið Íslenskt stuðningsfólk varar við svindli í höllinni Handbolti Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Handbolti HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Torsóttur sigur toppliðsins Fótbolti Stærsta blað Slóveníu: Sársaukafull kennslustund Handbolti Viktor óskar eftir hárgreiðslumanni í Zagreb Handbolti Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Íslenski boltinn Hræddist Alfreð en þarf að horfast í augu við hann í kvöld Handbolti Sveinn meiddist á æfingu landsliðsins Handbolti Fleiri fréttir Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Magnaður endurkomusigur Atlético Madríd Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Monaco með mikilvægan sigur á Aston Villa Ótrúleg endurkoma Börsunga Torsóttur sigur toppliðsins Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? KSÍ boðar unga varnarmenn á séræfingar Hefur skoðanir á því hvar Arnar eigi að hefjast handa með landsliðið Víkingur spilar heimaleik sinn í Helsinki Telma mætt til skosks stórveldis Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Óvænt rekinn með símtali rétt áður en Elísabet tók við Forseta FIFA boðið á innsetningu Donald Trump Solskjær: Lét mig vinna launalaust Þróttur fær aðra úr Árbænum Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Varnarmennirnir björguðu Chelsea Mbappé með slæmar fréttir fyrir mótherja Real Madrid Arnar fer með Ísland til Skotlands Sölvi tekinn við Víkingum með Viktor og Aron til aðstoðar Seldu treyjur Orra á uppboði fyrir fjölskyldu Maciej Elísabet tekin við Belgum Svona hjálpaði Sara fótboltakonum að geta valið bæði fjölskyldu og fótbolta Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Sjá meira