23 ára áströlsk stelpa græðir á barnaláni Anníe Mistar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. febrúar 2020 10:00 Madeline Sturt keppti á sínum fjórðu heimsleikum á síðasta ári þá aðeins 22 ára gömul. Mynd/CrossFit Games Anníe Mist Þórisdóttir var búin að tryggja sér farseðilinn á heimsleikana í haust en hún er ófrísk og missir því að leikunum. Sæti hennar fer til Ástralíu en ekki til annarrar íslenskar CrossFit konu. Anníe Mist Þórisdóttir á að eiga þremur dögum eftir að heimsleikunum lýkur og verður því að gefa eftir sætið sitt á leikunum. Anníe Mist vann sæti sitt í gegnum opna hlutann en hún varð í 2. sæti í „The Open“ á eftir Söru Sigmundsdóttur. Tuttugu efstu stelpurnar, sem eru ekki búnar að vinna sér inn þátttökurétt annars staðar, fá boð á heimsleikana í Madison. Sú sem var númer 21 fyrir tilkynninguna frá Anníe Mist í síðustu viku var ástralska stelpan Madeline Sturt. Sæti Anníe er ekki tengt Íslandi á neinn hátt og fer því væntanlega alla leið til Ástralíu. View this post on Instagram MY BEST FRIEND IS HAVING A BABY & I THINK MY HEART IS EXPLODING AHHHH - Congratulations @anniethorisdottir & @frederikaegidius auntie KT is readyyyyyyyy! xxx A post shared by Katrín Tanja Davíðsdóttir (@katrintanja) on Feb 3, 2020 at 3:27pm PST Madeline Sturt er 23 ára gömul og hefur verið með á síðustu fjórum heimsleikum. Hún endaði í 22. sæti á síðustu leikur og datt út í niðurskurðinum eftir fimmtu grein. Árið á undan náði hún sínum besta árangri þegar hún varð í 20. sæti. Madeline Sturt varð í 38. sæti í The Open og fjórða hæsta af löndum sínum frá Ástralíu. Þær 37 sem voru á undan henni eru allar búnar að tryggja sér sitt sæti. Árangur Madeline í „The Open“ var örugglega smá vonbrigði en hún var að skipta um þjálfara fyrir þetta tímabil. Hún ætlaði líka að vinna sér þátttökurétt í gegnum eitthvað af mótunum sem hún keppir á fram á vor. Það hafði ekki tekist hjá henni á móti í Argentínu í desember en fram undan voru mót í Ástralíu í bæði mars og maí. Nú getur hún farið pressulaus inn á þau og byrjað að undirbúa sig fyrir að toppa á heimsleikunum í ágúst. Tvær íslenskar konur eru öruggar með farseðil á heimsleikana fyrir utan Anníe Mist en það eru Sara Sigmundsdóttir og Katrín Tanja Davíðsdóttir. Björgvin Karl Guðmundsson er einu karlinn sem er öruggur með farseðil á leikana. Það er hins vegar mörg mót eftir til að tryggja sig inn og þar á meðal eitt sem fer fram á Íslandi í aprílmánuði. View this post on Instagram My 4th CrossFit Games. I fell short of my goal. I had a goal of improving on my placing from last year (20th) and wanting to make the cut to 20 athletes. I ended up with an overall placing of 23rd from a field of 138. I’m disappointed and heart broken for now. I worked so hard on certain things this year and I didn’t even get to see if I made improvements. You win some, you loose some. There’s always things to work on and I’ve definitely found more things these past couple of days. I’m already looking forward to the new season. @reebokau #crossfitgames2019 #crossfitgames #reebokau A post shared by Madeline Sturt (@maddiesturt) on Aug 2, 2019 at 6:39pm PDT View this post on Instagram Warming up. Take me back to Park City in the summer @rossfortephotography @reebokau #reebokau #reebok #crossfitgames #crossfit #training #fitness #sport #crossfitgirls #strength #fit A post shared by Madeline Sturt (@maddiesturt) on Sep 2, 2019 at 1:03pm PDT CrossFit Tengdar fréttir Anníe Mist fagnar heilum áratug á heimsleikunum í CrossFit með tíu myndum Anníe Mist Þórisdóttir hefur haldið sér í hópi bestu CrossFit kvenna heims í heilan áratug og fagnar því með skemmtilegri færslu á Instagram. 8. janúar 2020 09:00 Anníe Mist: Ég er með stór markmið og stór plön Anníe Mist Þórisdóttir var mætt á blaðamannafund í tengslum við Reykjavíkurleikanna til að kynna Íslandsmótið í CrossFit sem er nú í fyrsta sinn haldið í tengslum við Reykjavíkurleikanna. 24. janúar 2020 11:30 Anníe Mist og Frederik eiga von á barni Crossfit-stjarnan Anníe Mist Þórisdóttir á von á barni með unnusta sínum, Frederik Aegidius, einnig crossfit-stjörnu. 4. febrúar 2020 07:32 Anníe Mist er stolt af því að íslenska CrossFit æfingin „Dóttir“ sé orðin heimsflakkari Þeir sem fylgdust vel með CrossFit mótinu í Dúbaí um helgina könnuðust örugglega við nafnið á níunda hluta keppninnar því hann bar nafnið "Dóttir“ og kepptu bæði karla og konur í henni. 17. desember 2019 08:30 Annie vill sameina tvö stærstu CrossFit-mótin og búa til eitt risa mót Annie Mist Þórisdóttir var í eldlínunni í Laugardalshöllinni í dag er keppt var í fyrsta sinn í Crossfit á Reykjavíkurleikunum. 31. janúar 2020 22:15 Mest lesið Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Enski boltinn Grein Morgunblaðsins til skammar Sport United sækir annað ungstirni frá Arsenal Fótbolti Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti Danska landsliðið hefur ekki tapað leik á HM í átta ár Handbolti Fleiri fréttir Deildarmeistaratitillinn undir í kvöld: Dagur Sig á skjá og Dúllubar opinn Í beinni: Brentford - Tottenham | Rísa Spurs upp frá dauðum? Í beinni: Man. Utd - Crystal Palace | Tekst United lokst að tengja saman sigra? Hákon byrjar sinn fyrsta leik í ensku deildinni Í beinni: Barcelona - Alaves | Börsungar komnir á beinu brautina? Danska landsliðið hefur ekki tapað leik á HM í átta ár Martin í fjórða sæti í stoðsendingum í EuroLeague Manchester United búið að kaupa Danann frá Lecce Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Gefur Los Angeles Lakers A í einkunn en Dallas fær falleinkunn Salah orðinn sá sjötti markahæsti í sögunni: „Erum á réttri leið“ „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ United sækir annað ungstirni frá Arsenal Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Dagskráin í dag: Lokaþáttur Grindavíkur Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Grátlegt tap í framlengdum leik Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Úlfarnir héldu út og fjarlægjast fallsvæðið Tólf stig Elvars dugðu ekki til í botnslagnum Botnliðið vann mikilvægan sigur og Everton fór illa með Refina Kane með tvö mörk þegar Bæjarar sluppu með skrekkinn Dana markahæst í tíunda sigrinum í röð Haukakonur færðu Eyjastúlkum níunda tapið í röð Sjá meira
Anníe Mist Þórisdóttir var búin að tryggja sér farseðilinn á heimsleikana í haust en hún er ófrísk og missir því að leikunum. Sæti hennar fer til Ástralíu en ekki til annarrar íslenskar CrossFit konu. Anníe Mist Þórisdóttir á að eiga þremur dögum eftir að heimsleikunum lýkur og verður því að gefa eftir sætið sitt á leikunum. Anníe Mist vann sæti sitt í gegnum opna hlutann en hún varð í 2. sæti í „The Open“ á eftir Söru Sigmundsdóttur. Tuttugu efstu stelpurnar, sem eru ekki búnar að vinna sér inn þátttökurétt annars staðar, fá boð á heimsleikana í Madison. Sú sem var númer 21 fyrir tilkynninguna frá Anníe Mist í síðustu viku var ástralska stelpan Madeline Sturt. Sæti Anníe er ekki tengt Íslandi á neinn hátt og fer því væntanlega alla leið til Ástralíu. View this post on Instagram MY BEST FRIEND IS HAVING A BABY & I THINK MY HEART IS EXPLODING AHHHH - Congratulations @anniethorisdottir & @frederikaegidius auntie KT is readyyyyyyyy! xxx A post shared by Katrín Tanja Davíðsdóttir (@katrintanja) on Feb 3, 2020 at 3:27pm PST Madeline Sturt er 23 ára gömul og hefur verið með á síðustu fjórum heimsleikum. Hún endaði í 22. sæti á síðustu leikur og datt út í niðurskurðinum eftir fimmtu grein. Árið á undan náði hún sínum besta árangri þegar hún varð í 20. sæti. Madeline Sturt varð í 38. sæti í The Open og fjórða hæsta af löndum sínum frá Ástralíu. Þær 37 sem voru á undan henni eru allar búnar að tryggja sér sitt sæti. Árangur Madeline í „The Open“ var örugglega smá vonbrigði en hún var að skipta um þjálfara fyrir þetta tímabil. Hún ætlaði líka að vinna sér þátttökurétt í gegnum eitthvað af mótunum sem hún keppir á fram á vor. Það hafði ekki tekist hjá henni á móti í Argentínu í desember en fram undan voru mót í Ástralíu í bæði mars og maí. Nú getur hún farið pressulaus inn á þau og byrjað að undirbúa sig fyrir að toppa á heimsleikunum í ágúst. Tvær íslenskar konur eru öruggar með farseðil á heimsleikana fyrir utan Anníe Mist en það eru Sara Sigmundsdóttir og Katrín Tanja Davíðsdóttir. Björgvin Karl Guðmundsson er einu karlinn sem er öruggur með farseðil á leikana. Það er hins vegar mörg mót eftir til að tryggja sig inn og þar á meðal eitt sem fer fram á Íslandi í aprílmánuði. View this post on Instagram My 4th CrossFit Games. I fell short of my goal. I had a goal of improving on my placing from last year (20th) and wanting to make the cut to 20 athletes. I ended up with an overall placing of 23rd from a field of 138. I’m disappointed and heart broken for now. I worked so hard on certain things this year and I didn’t even get to see if I made improvements. You win some, you loose some. There’s always things to work on and I’ve definitely found more things these past couple of days. I’m already looking forward to the new season. @reebokau #crossfitgames2019 #crossfitgames #reebokau A post shared by Madeline Sturt (@maddiesturt) on Aug 2, 2019 at 6:39pm PDT View this post on Instagram Warming up. Take me back to Park City in the summer @rossfortephotography @reebokau #reebokau #reebok #crossfitgames #crossfit #training #fitness #sport #crossfitgirls #strength #fit A post shared by Madeline Sturt (@maddiesturt) on Sep 2, 2019 at 1:03pm PDT
CrossFit Tengdar fréttir Anníe Mist fagnar heilum áratug á heimsleikunum í CrossFit með tíu myndum Anníe Mist Þórisdóttir hefur haldið sér í hópi bestu CrossFit kvenna heims í heilan áratug og fagnar því með skemmtilegri færslu á Instagram. 8. janúar 2020 09:00 Anníe Mist: Ég er með stór markmið og stór plön Anníe Mist Þórisdóttir var mætt á blaðamannafund í tengslum við Reykjavíkurleikanna til að kynna Íslandsmótið í CrossFit sem er nú í fyrsta sinn haldið í tengslum við Reykjavíkurleikanna. 24. janúar 2020 11:30 Anníe Mist og Frederik eiga von á barni Crossfit-stjarnan Anníe Mist Þórisdóttir á von á barni með unnusta sínum, Frederik Aegidius, einnig crossfit-stjörnu. 4. febrúar 2020 07:32 Anníe Mist er stolt af því að íslenska CrossFit æfingin „Dóttir“ sé orðin heimsflakkari Þeir sem fylgdust vel með CrossFit mótinu í Dúbaí um helgina könnuðust örugglega við nafnið á níunda hluta keppninnar því hann bar nafnið "Dóttir“ og kepptu bæði karla og konur í henni. 17. desember 2019 08:30 Annie vill sameina tvö stærstu CrossFit-mótin og búa til eitt risa mót Annie Mist Þórisdóttir var í eldlínunni í Laugardalshöllinni í dag er keppt var í fyrsta sinn í Crossfit á Reykjavíkurleikunum. 31. janúar 2020 22:15 Mest lesið Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Enski boltinn Grein Morgunblaðsins til skammar Sport United sækir annað ungstirni frá Arsenal Fótbolti Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti Danska landsliðið hefur ekki tapað leik á HM í átta ár Handbolti Fleiri fréttir Deildarmeistaratitillinn undir í kvöld: Dagur Sig á skjá og Dúllubar opinn Í beinni: Brentford - Tottenham | Rísa Spurs upp frá dauðum? Í beinni: Man. Utd - Crystal Palace | Tekst United lokst að tengja saman sigra? Hákon byrjar sinn fyrsta leik í ensku deildinni Í beinni: Barcelona - Alaves | Börsungar komnir á beinu brautina? Danska landsliðið hefur ekki tapað leik á HM í átta ár Martin í fjórða sæti í stoðsendingum í EuroLeague Manchester United búið að kaupa Danann frá Lecce Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Gefur Los Angeles Lakers A í einkunn en Dallas fær falleinkunn Salah orðinn sá sjötti markahæsti í sögunni: „Erum á réttri leið“ „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ United sækir annað ungstirni frá Arsenal Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Dagskráin í dag: Lokaþáttur Grindavíkur Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Grátlegt tap í framlengdum leik Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Úlfarnir héldu út og fjarlægjast fallsvæðið Tólf stig Elvars dugðu ekki til í botnslagnum Botnliðið vann mikilvægan sigur og Everton fór illa með Refina Kane með tvö mörk þegar Bæjarar sluppu með skrekkinn Dana markahæst í tíunda sigrinum í röð Haukakonur færðu Eyjastúlkum níunda tapið í röð Sjá meira
Anníe Mist fagnar heilum áratug á heimsleikunum í CrossFit með tíu myndum Anníe Mist Þórisdóttir hefur haldið sér í hópi bestu CrossFit kvenna heims í heilan áratug og fagnar því með skemmtilegri færslu á Instagram. 8. janúar 2020 09:00
Anníe Mist: Ég er með stór markmið og stór plön Anníe Mist Þórisdóttir var mætt á blaðamannafund í tengslum við Reykjavíkurleikanna til að kynna Íslandsmótið í CrossFit sem er nú í fyrsta sinn haldið í tengslum við Reykjavíkurleikanna. 24. janúar 2020 11:30
Anníe Mist og Frederik eiga von á barni Crossfit-stjarnan Anníe Mist Þórisdóttir á von á barni með unnusta sínum, Frederik Aegidius, einnig crossfit-stjörnu. 4. febrúar 2020 07:32
Anníe Mist er stolt af því að íslenska CrossFit æfingin „Dóttir“ sé orðin heimsflakkari Þeir sem fylgdust vel með CrossFit mótinu í Dúbaí um helgina könnuðust örugglega við nafnið á níunda hluta keppninnar því hann bar nafnið "Dóttir“ og kepptu bæði karla og konur í henni. 17. desember 2019 08:30
Annie vill sameina tvö stærstu CrossFit-mótin og búa til eitt risa mót Annie Mist Þórisdóttir var í eldlínunni í Laugardalshöllinni í dag er keppt var í fyrsta sinn í Crossfit á Reykjavíkurleikunum. 31. janúar 2020 22:15