Með yfir 60 prósent þriggja stiga nýtingu í þremur leikjum í röð í bikarúrslitum í Höllinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. febrúar 2020 15:00 Sigtryggur Arnar Björnsson hefur skorað 17 þriggja stiga körfur í þremur leikjum sínum í bikaúrslitum í Höllinni eða 5,7 að meðaltali í leik. Vísir/Bára Sigtryggur Arnar Björnsson hélt áfram þeirri hefð sinn að vera funheitur á fjölum Laugardalshallarinnar í bikarúrslitum þegar hann fór á kostum í sigri Grindvíkinga á Fjölni í undanúrslitum Geysisbikarsins í gær. Sigtryggur Arnar Björnsson skoraði 25 stig og gaf 8 stoðsendingar á félaga sína í sautján stiga sigri Grindavíkur. Arnar hitti meðal annars úr 6 af 10 þriggja stiga skotum sínum. Sigtryggur Arnar var síðast í bikarúrslitum í Höllinni með Tindastólsliðinu fyrir tveimur árum síðan og hjálpaði þá Stólunum að vinna bikarinn. Arnar var þá með 35 stig og 11 fráköst í sigri á Haukum í undanúrslitunum og fylgdi því svo eftir með því að vera með 20 stig, 7 fráköst og 4 stoðsendingar á aðeins 27 mínútum í stórsigri á KR í úrslitaleiknum. Sigtryggur Arnar Björnsson hitti úr 11 af 18 þriggja stiga skotum sínum í þessum leikjum í bikarúrslitunum 2018 sem gerir 61 prósent skotnýtingu. Arnar hefur því hitt úr 17 af 28 þriggja stiga skotum sínum í þremur leikjum sínum í bikarúrslitum í Höllinni og er því með yfir 60 þriggja stiga skotnýting úr næstum því þrjátíu skotum.Þriggja stiga skotnýting Sigtryggs Arnars Björnssonar í bikarúrslitum í Höllinni: Undanúrslit á móti Haukum 2018: 60 prósent (6 af 10) Bikarúrslitaleikur á móti KR 2018: 62 prósent (5 af 8) Undanúrslit á móti Fjölni 2020: 60 prósent (6 af 10) Dominos-deild karla Mest lesið Þurfti að biðja allt liðið afsökunar: „Þetta var ekkert illa meint“ Fótbolti Enduðu árið með stæl Enski boltinn Dómari blóðugur eftir slagsmál Sport Strákarnir komnir í úrslit Handbolti Kærkominn sigur City Enski boltinn Lést sex dögum eftir að hafa orðið meistari Sport Grindvíkingar um daginn örlagaríka: „Í fyrsta sinn sem ég missi kúlið“ Körfubolti Ratcliffe áfram með niðurskurðarhnífinn á lofti Enski boltinn Ófarir Spurs halda áfram Enski boltinn Gamli maðurinn lét Littler svitna Sport Fleiri fréttir Brotist inn til Doncic Grindvíkingar um daginn örlagaríka: „Í fyrsta sinn sem ég missi kúlið“ Ein skærasta stjarna NBA tefldi við fólk úti á götu Elvar og félagar upp úr fallsæti eftir langþráðan sigur Tryggvi og Bilbæingar luku árinu með sigri Samspil Elvars og Tryggva meðal tilþrifa ársins Riley búinn að fá nóg og þvertekur fyrir að Miami muni skipta Butler Butler sagður vilja burt frá Miami sem fyrst „Ég elska NFL en jóladagur er okkar“ 76ers sóttu sigur úr Garðinum Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Sjá meira
Sigtryggur Arnar Björnsson hélt áfram þeirri hefð sinn að vera funheitur á fjölum Laugardalshallarinnar í bikarúrslitum þegar hann fór á kostum í sigri Grindvíkinga á Fjölni í undanúrslitum Geysisbikarsins í gær. Sigtryggur Arnar Björnsson skoraði 25 stig og gaf 8 stoðsendingar á félaga sína í sautján stiga sigri Grindavíkur. Arnar hitti meðal annars úr 6 af 10 þriggja stiga skotum sínum. Sigtryggur Arnar var síðast í bikarúrslitum í Höllinni með Tindastólsliðinu fyrir tveimur árum síðan og hjálpaði þá Stólunum að vinna bikarinn. Arnar var þá með 35 stig og 11 fráköst í sigri á Haukum í undanúrslitunum og fylgdi því svo eftir með því að vera með 20 stig, 7 fráköst og 4 stoðsendingar á aðeins 27 mínútum í stórsigri á KR í úrslitaleiknum. Sigtryggur Arnar Björnsson hitti úr 11 af 18 þriggja stiga skotum sínum í þessum leikjum í bikarúrslitunum 2018 sem gerir 61 prósent skotnýtingu. Arnar hefur því hitt úr 17 af 28 þriggja stiga skotum sínum í þremur leikjum sínum í bikarúrslitum í Höllinni og er því með yfir 60 þriggja stiga skotnýting úr næstum því þrjátíu skotum.Þriggja stiga skotnýting Sigtryggs Arnars Björnssonar í bikarúrslitum í Höllinni: Undanúrslit á móti Haukum 2018: 60 prósent (6 af 10) Bikarúrslitaleikur á móti KR 2018: 62 prósent (5 af 8) Undanúrslit á móti Fjölni 2020: 60 prósent (6 af 10)
Dominos-deild karla Mest lesið Þurfti að biðja allt liðið afsökunar: „Þetta var ekkert illa meint“ Fótbolti Enduðu árið með stæl Enski boltinn Dómari blóðugur eftir slagsmál Sport Strákarnir komnir í úrslit Handbolti Kærkominn sigur City Enski boltinn Lést sex dögum eftir að hafa orðið meistari Sport Grindvíkingar um daginn örlagaríka: „Í fyrsta sinn sem ég missi kúlið“ Körfubolti Ratcliffe áfram með niðurskurðarhnífinn á lofti Enski boltinn Ófarir Spurs halda áfram Enski boltinn Gamli maðurinn lét Littler svitna Sport Fleiri fréttir Brotist inn til Doncic Grindvíkingar um daginn örlagaríka: „Í fyrsta sinn sem ég missi kúlið“ Ein skærasta stjarna NBA tefldi við fólk úti á götu Elvar og félagar upp úr fallsæti eftir langþráðan sigur Tryggvi og Bilbæingar luku árinu með sigri Samspil Elvars og Tryggva meðal tilþrifa ársins Riley búinn að fá nóg og þvertekur fyrir að Miami muni skipta Butler Butler sagður vilja burt frá Miami sem fyrst „Ég elska NFL en jóladagur er okkar“ 76ers sóttu sigur úr Garðinum Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Sjá meira