Bestu alþjóðlegu landslagsmyndirnar voru teknar á Íslandi Kjartan Kjartansson skrifar 16. febrúar 2020 13:00 Ein sigurmynda Ershov var tekin í Kerlingarfjöllum. Oleg Ershov Þrjár af fjórum ljósmyndum sem rússneski ljósmyndarinnar Oleg Ershov hlaut verðlaun fyrir í samkeppni um bestu landslagsmyndir síðasta árs voru teknar í íslenskri náttúru. Ershov segir að Ísland sé á meðal uppáhaldsstaða hans fyrir myndatökur í heiminum. Um 3.400 ljósmyndir frá tæplega þúsund ljósmyndurum um allan heim öttu kappi í alþjóðlegu landslagsmyndakeppninni 2019 (The International Landscape Photographer of the Year) en tilkynnt var um úrslit hennar í Sydney í Ástralíu í byrjun þessa mánaðar. Ershov, sem er áhugaljósmyndari sem fjármagnar áhugamálið með því að vinna í matvæladreifingarfyrirtæki, bar sigur úr býtum í keppninni um landslagsljósmyndara ársins. Frá Háafossi.Oleg Ershov Af myndunum fjórum sem Ershov lagði fram í keppnina voru þrjár teknar á Íslandi, við Bláfellsá, í Kerlingarfjöllum og við Háafoss. Dómnefnd taldi Ershov hafa sýnt bæði hæfileika og ímyndunarafl með röð stórbrotinna landslagsmynda. Frá Bláfellsá.Oleg Ershov Í tilkynningu frá keppnishöldurum er haft eftir Ershov að ástríða hans fyrir landslagsljósmyndun byggist á ást á náttúrunni, sérstaklega þó stöðum sem eru enn ósnortnir af athöfnum manna. Uppáhaldsstaðirnir hans til að taka myndir séu Ísland, Skotland og suðvesturríki Bandaríkjanna. „Ég fer alltaf aftur á uppáhaldsstaðina mína því það gerir mér kleift að kynnast landinu betur og að finna nýtt sjónaspil og staði til að mynda,“ segir Ershov. Hægt er að skoða fleiri myndir Ershov á myndasíðu hans. Frá Kerlingarfjöllum.Oleg Ershov Fjórða myndin í röðinni sem Ershov hlaut verðlaunin fyrir var tekin í Fleswick-flóa á Englandi.Oleg Ershov Myndlist Mest lesið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Lífið Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Bíó og sjónvarp „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Lífið Jay Leno illa leikinn og með lepp Lífið Khalid kemur út úr skápnum Lífið Eins og að setja bensín á díselbíl Heilsa Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Tónlist „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lífið Fleiri fréttir Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Sjá meira
Þrjár af fjórum ljósmyndum sem rússneski ljósmyndarinnar Oleg Ershov hlaut verðlaun fyrir í samkeppni um bestu landslagsmyndir síðasta árs voru teknar í íslenskri náttúru. Ershov segir að Ísland sé á meðal uppáhaldsstaða hans fyrir myndatökur í heiminum. Um 3.400 ljósmyndir frá tæplega þúsund ljósmyndurum um allan heim öttu kappi í alþjóðlegu landslagsmyndakeppninni 2019 (The International Landscape Photographer of the Year) en tilkynnt var um úrslit hennar í Sydney í Ástralíu í byrjun þessa mánaðar. Ershov, sem er áhugaljósmyndari sem fjármagnar áhugamálið með því að vinna í matvæladreifingarfyrirtæki, bar sigur úr býtum í keppninni um landslagsljósmyndara ársins. Frá Háafossi.Oleg Ershov Af myndunum fjórum sem Ershov lagði fram í keppnina voru þrjár teknar á Íslandi, við Bláfellsá, í Kerlingarfjöllum og við Háafoss. Dómnefnd taldi Ershov hafa sýnt bæði hæfileika og ímyndunarafl með röð stórbrotinna landslagsmynda. Frá Bláfellsá.Oleg Ershov Í tilkynningu frá keppnishöldurum er haft eftir Ershov að ástríða hans fyrir landslagsljósmyndun byggist á ást á náttúrunni, sérstaklega þó stöðum sem eru enn ósnortnir af athöfnum manna. Uppáhaldsstaðirnir hans til að taka myndir séu Ísland, Skotland og suðvesturríki Bandaríkjanna. „Ég fer alltaf aftur á uppáhaldsstaðina mína því það gerir mér kleift að kynnast landinu betur og að finna nýtt sjónaspil og staði til að mynda,“ segir Ershov. Hægt er að skoða fleiri myndir Ershov á myndasíðu hans. Frá Kerlingarfjöllum.Oleg Ershov Fjórða myndin í röðinni sem Ershov hlaut verðlaunin fyrir var tekin í Fleswick-flóa á Englandi.Oleg Ershov
Myndlist Mest lesið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Lífið Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Bíó og sjónvarp „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Lífið Jay Leno illa leikinn og með lepp Lífið Khalid kemur út úr skápnum Lífið Eins og að setja bensín á díselbíl Heilsa Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Tónlist „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lífið Fleiri fréttir Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Sjá meira