Einn leikmaður Manchester City í dag gæti grætt á því ef City missir 2014 titilinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. febrúar 2020 08:30 Steven Gerrard og Raheem Sterling voru í stóru hlutverki hjá Liverpool keppnistímabilið 2013 til 2014. Samsett/Getty Manchester City gæti mögulega misst einn af fjórum Englandsmeistaratitlum félagsins vegna brota sinna á reglum um rekstur félagsliða og það gætu vissulega verið góðar fréttir fyrir suma eins og þá Steven Gerrard og Raheem Sterling. Eins og er hefur Knattspyrnusamband Evrópu dæmt Manchester City í tveggja ára bann frá Meistaradeildinni auk þess að sekta félagið um 25 milljónir punda. Samkvæmt öllu eðlilegu þá ætti enska úrvalsdeildin einnig að sekta Manchester City fyrir svona stórtæk brot standi dómur UEFA. Manchester City vann Englandsmeistaratitilinn 2014 með því að fá tveimur fleiri stig en Liverpool eftir æsispennandi lokasprett þar sem Liverpool menn köstuðu frá sér titlinum. Nú gætu þessir sömu Liverpool menn verið að fá titilinn á silfurfati. Það er fróðlegt að sjá hvaða leikmenn gætu fengið óvænt verðlaunapening sem Englandsmeistari. Steven Gerrard kemur náttúrulega fyrstur upp í hugann enda lék hann í sautján ár með Liverpool án þess að vinna Englandsmeistaratitilinn en vann nánast allt annað með félaginu. Annar leikmaður í athyglisverði stöðu er Manchester City leikmaðurinn Raheem Sterling sem á þessum tíma var leikmaður Liverpool. Raheem Sterling er því eini leikmaður City sem gæti grætt á þessu því hann myndi bæta við Englandsmeistaratitli og ætti því þrjá. Hann fór einmitt frá Liverpool, að eigin sögn, til að vinna titla. Luis Suarez gæti líka fengið Englandsmeistaratitil falli slíkur dómur en eini titill hans með Liverpool var þegar liðið vann enska deildabikarinn 2012. Hér fyrir neðan má sjá leikmannahóp Liverpool tímabilið 2013-14.Markvörður: Simon MignoletVarnarmenn: Martin Skrtel, Glen Johnson, Jon Flanagan, Daniel Agger, Mamadou Sakho, Kolo Toure, Aly Cissokho, Jose Enrique.Miðjumennn: Jordan Henderson, Steven Gerrard, Philippe Coutinho, Raheem Sterling, Lucas, Joe Allen, Victor Moses.Framherjar: Luis Suarez, Daniel Sturridge, Iago Aspas. Enski boltinn Mest lesið „Gaman að vera ekki aumingi“ Körfubolti „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Körfubolti „Aumkunarvert að tala um það jákvæða eftir 5-0 tap“ Fótbolti Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið Körfubolti Þrumuskalli Glódísar kom Bæjurum á bragðið Fótbolti Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel Körfubolti Lærisveinar Heimis teknir í kennslustund á Wembley Fótbolti Frakkar lögðu Ítali í Mílanó Fótbolti Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Fótbolti Haaland með þrennu og Norðmenn efstir Fótbolti Fleiri fréttir Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Scott McTominay sér ekki eftir neinu Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Coote dómari í enn verri málum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Bruno til bjargar Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ Sjá meira
Manchester City gæti mögulega misst einn af fjórum Englandsmeistaratitlum félagsins vegna brota sinna á reglum um rekstur félagsliða og það gætu vissulega verið góðar fréttir fyrir suma eins og þá Steven Gerrard og Raheem Sterling. Eins og er hefur Knattspyrnusamband Evrópu dæmt Manchester City í tveggja ára bann frá Meistaradeildinni auk þess að sekta félagið um 25 milljónir punda. Samkvæmt öllu eðlilegu þá ætti enska úrvalsdeildin einnig að sekta Manchester City fyrir svona stórtæk brot standi dómur UEFA. Manchester City vann Englandsmeistaratitilinn 2014 með því að fá tveimur fleiri stig en Liverpool eftir æsispennandi lokasprett þar sem Liverpool menn köstuðu frá sér titlinum. Nú gætu þessir sömu Liverpool menn verið að fá titilinn á silfurfati. Það er fróðlegt að sjá hvaða leikmenn gætu fengið óvænt verðlaunapening sem Englandsmeistari. Steven Gerrard kemur náttúrulega fyrstur upp í hugann enda lék hann í sautján ár með Liverpool án þess að vinna Englandsmeistaratitilinn en vann nánast allt annað með félaginu. Annar leikmaður í athyglisverði stöðu er Manchester City leikmaðurinn Raheem Sterling sem á þessum tíma var leikmaður Liverpool. Raheem Sterling er því eini leikmaður City sem gæti grætt á þessu því hann myndi bæta við Englandsmeistaratitli og ætti því þrjá. Hann fór einmitt frá Liverpool, að eigin sögn, til að vinna titla. Luis Suarez gæti líka fengið Englandsmeistaratitil falli slíkur dómur en eini titill hans með Liverpool var þegar liðið vann enska deildabikarinn 2012. Hér fyrir neðan má sjá leikmannahóp Liverpool tímabilið 2013-14.Markvörður: Simon MignoletVarnarmenn: Martin Skrtel, Glen Johnson, Jon Flanagan, Daniel Agger, Mamadou Sakho, Kolo Toure, Aly Cissokho, Jose Enrique.Miðjumennn: Jordan Henderson, Steven Gerrard, Philippe Coutinho, Raheem Sterling, Lucas, Joe Allen, Victor Moses.Framherjar: Luis Suarez, Daniel Sturridge, Iago Aspas.
Enski boltinn Mest lesið „Gaman að vera ekki aumingi“ Körfubolti „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Körfubolti „Aumkunarvert að tala um það jákvæða eftir 5-0 tap“ Fótbolti Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið Körfubolti Þrumuskalli Glódísar kom Bæjurum á bragðið Fótbolti Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel Körfubolti Lærisveinar Heimis teknir í kennslustund á Wembley Fótbolti Frakkar lögðu Ítali í Mílanó Fótbolti Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Fótbolti Haaland með þrennu og Norðmenn efstir Fótbolti Fleiri fréttir Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Scott McTominay sér ekki eftir neinu Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Coote dómari í enn verri málum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Bruno til bjargar Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ Sjá meira