Haukur er orðinn 450 kíló Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 1. febrúar 2020 18:45 Nautið Haukur stefnir hraðbyri að verða þyngsta naut landsins ef heldur áfram sem horfir því hann er orðinn 450 kíló aðeins sjö mánaða gamall. Haukur þyngist um tæplega tvö kíló á dag. Haukur á heima á einangrunarstöðinni á Stóra Ármóti í Flóahreppi þar sem hann er ásamt nokkrum öðrum nautum og kvígum. Stöðin er fyrir holdagripi og hefur starfsemi gengið vel frá því að stöðin opnaði en þar er verið að rækta upp nýjan stofn holdanauta af Aberdeen Angus kyni. Stöðin er rekin á vegum Nautgriparæktarmiðstöðvar Íslands en þar er Baldur Sveinsson bústjóri. Nautið Haukur vekur sérstaka athygli í stöðinni því hann þyngist og þyngist, miklu meira en allir áttu von á. „Já, þetta er vel tvöfalt miðað við það sem við þekkjum úr Íslendingunum þannig að það er til einhvers að slægjast vonum við með þessu verkefni. Hann er fæddur 29. júní í vor og er komin í 450 kíló. Haukur fær hey eins og hann vill og ég er að gefa honum um tvö kíló af kjarnfóðri á dag“, segir Baldur og tekur skýrt fram að Haukur sé hvorki á Ketó né vegan, það passi honum ekki. Baldur gerir ráð fyrir því að Haukur muni ná 800 til 900 kílóum þegar hann verður fullvaxinn eftir nokkra mánuði. Tilraunastöðin er fyrir holdagripi en þar er verið að rækta upp nýjan stofn holdanauta af Aberdeen Angus kyni.Magnús Hlynur Hreiðarsson. En hvernig naut er Haukur? „Hann er mjög geðgóður og með gott skap þannig að við getum spjallað saman. En stendur til að setja Hauk í megrun? „Nei, ekki fyrr en hann þarfa að fara að sinna sínum viðskiptavinum þegar þar að kemur, þá þarfhann kannski aðeins að vera spengilegur og sætur“, segir Baldur og hlær. Dýr Flóahreppur Landbúnaður Mest lesið Vaktin: Bílaplanið þakið hrauni Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Innlent Samfylkingin bætir við sig í fyrsta sinn síðan í maí og Píratar úti Innlent „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Innlent Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík Innlent Kort af staðsetningu gossprungunnar Innlent Magnaðar myndir sýna Grindavíkurveg undir hrauni Innlent Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Erlent Hraun rann yfir Grindavíkurveg Innlent Fleiri fréttir Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Refsing Jaguars þyngd verulega Sjálfstæðisflokkur og Miðflokkur takist á í bergmálshelli Samið um sjálfstæða leikskóla í Reykjavík Vilja byggja vísindasetur fyrir almenning í Háskólabíói Útlit fyrir að varnir Bláa lónsins haldi Hart tekist á um fyrirætlanir Heidelberg í Þorlákshöfn Bein útsending: Hver er sýn flokkanna á lífskjör eldra fólks? Verkföll boðuð í fjórum grunnskólum í janúar „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Komust langt að gosinu því það gleymdist að loka veginum Nýsköpun eða „rándýr aðgangur“?: 300.000 króna heilskimun aftur á boðstólnum Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Káfaði á konu á salerni skemmtistaðar Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík „Ekki rólegur með hraunið ofan á“ Samfylkingin bætir við sig í fyrsta sinn síðan í maí og Píratar úti Varar við sprengjum á svæðinu við gosstöðvarnar Glóðvolg könnun og hraun rennur enn á ný Gandri fær grænt ljós Magnaðar myndir sýna Grindavíkurveg undir hrauni Loftslagsáætlun Íslands sögð ómarkviss og bjartsýn úr hófi fram Borgarísjaki en enginn björn Svartsengi keyrt á varaafli Hraun náð Njarðvíkuræð Verði að koma í ljós hvort fergjun Njarðvíkuræðar heldur Hraun rann yfir Grindavíkurveg Sjá meira
Nautið Haukur stefnir hraðbyri að verða þyngsta naut landsins ef heldur áfram sem horfir því hann er orðinn 450 kíló aðeins sjö mánaða gamall. Haukur þyngist um tæplega tvö kíló á dag. Haukur á heima á einangrunarstöðinni á Stóra Ármóti í Flóahreppi þar sem hann er ásamt nokkrum öðrum nautum og kvígum. Stöðin er fyrir holdagripi og hefur starfsemi gengið vel frá því að stöðin opnaði en þar er verið að rækta upp nýjan stofn holdanauta af Aberdeen Angus kyni. Stöðin er rekin á vegum Nautgriparæktarmiðstöðvar Íslands en þar er Baldur Sveinsson bústjóri. Nautið Haukur vekur sérstaka athygli í stöðinni því hann þyngist og þyngist, miklu meira en allir áttu von á. „Já, þetta er vel tvöfalt miðað við það sem við þekkjum úr Íslendingunum þannig að það er til einhvers að slægjast vonum við með þessu verkefni. Hann er fæddur 29. júní í vor og er komin í 450 kíló. Haukur fær hey eins og hann vill og ég er að gefa honum um tvö kíló af kjarnfóðri á dag“, segir Baldur og tekur skýrt fram að Haukur sé hvorki á Ketó né vegan, það passi honum ekki. Baldur gerir ráð fyrir því að Haukur muni ná 800 til 900 kílóum þegar hann verður fullvaxinn eftir nokkra mánuði. Tilraunastöðin er fyrir holdagripi en þar er verið að rækta upp nýjan stofn holdanauta af Aberdeen Angus kyni.Magnús Hlynur Hreiðarsson. En hvernig naut er Haukur? „Hann er mjög geðgóður og með gott skap þannig að við getum spjallað saman. En stendur til að setja Hauk í megrun? „Nei, ekki fyrr en hann þarfa að fara að sinna sínum viðskiptavinum þegar þar að kemur, þá þarfhann kannski aðeins að vera spengilegur og sætur“, segir Baldur og hlær.
Dýr Flóahreppur Landbúnaður Mest lesið Vaktin: Bílaplanið þakið hrauni Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Innlent Samfylkingin bætir við sig í fyrsta sinn síðan í maí og Píratar úti Innlent „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Innlent Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík Innlent Kort af staðsetningu gossprungunnar Innlent Magnaðar myndir sýna Grindavíkurveg undir hrauni Innlent Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Erlent Hraun rann yfir Grindavíkurveg Innlent Fleiri fréttir Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Refsing Jaguars þyngd verulega Sjálfstæðisflokkur og Miðflokkur takist á í bergmálshelli Samið um sjálfstæða leikskóla í Reykjavík Vilja byggja vísindasetur fyrir almenning í Háskólabíói Útlit fyrir að varnir Bláa lónsins haldi Hart tekist á um fyrirætlanir Heidelberg í Þorlákshöfn Bein útsending: Hver er sýn flokkanna á lífskjör eldra fólks? Verkföll boðuð í fjórum grunnskólum í janúar „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Komust langt að gosinu því það gleymdist að loka veginum Nýsköpun eða „rándýr aðgangur“?: 300.000 króna heilskimun aftur á boðstólnum Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Káfaði á konu á salerni skemmtistaðar Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík „Ekki rólegur með hraunið ofan á“ Samfylkingin bætir við sig í fyrsta sinn síðan í maí og Píratar úti Varar við sprengjum á svæðinu við gosstöðvarnar Glóðvolg könnun og hraun rennur enn á ný Gandri fær grænt ljós Magnaðar myndir sýna Grindavíkurveg undir hrauni Loftslagsáætlun Íslands sögð ómarkviss og bjartsýn úr hófi fram Borgarísjaki en enginn björn Svartsengi keyrt á varaafli Hraun náð Njarðvíkuræð Verði að koma í ljós hvort fergjun Njarðvíkuræðar heldur Hraun rann yfir Grindavíkurveg Sjá meira