Haukur er orðinn 450 kíló Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 1. febrúar 2020 18:45 Nautið Haukur stefnir hraðbyri að verða þyngsta naut landsins ef heldur áfram sem horfir því hann er orðinn 450 kíló aðeins sjö mánaða gamall. Haukur þyngist um tæplega tvö kíló á dag. Haukur á heima á einangrunarstöðinni á Stóra Ármóti í Flóahreppi þar sem hann er ásamt nokkrum öðrum nautum og kvígum. Stöðin er fyrir holdagripi og hefur starfsemi gengið vel frá því að stöðin opnaði en þar er verið að rækta upp nýjan stofn holdanauta af Aberdeen Angus kyni. Stöðin er rekin á vegum Nautgriparæktarmiðstöðvar Íslands en þar er Baldur Sveinsson bústjóri. Nautið Haukur vekur sérstaka athygli í stöðinni því hann þyngist og þyngist, miklu meira en allir áttu von á. „Já, þetta er vel tvöfalt miðað við það sem við þekkjum úr Íslendingunum þannig að það er til einhvers að slægjast vonum við með þessu verkefni. Hann er fæddur 29. júní í vor og er komin í 450 kíló. Haukur fær hey eins og hann vill og ég er að gefa honum um tvö kíló af kjarnfóðri á dag“, segir Baldur og tekur skýrt fram að Haukur sé hvorki á Ketó né vegan, það passi honum ekki. Baldur gerir ráð fyrir því að Haukur muni ná 800 til 900 kílóum þegar hann verður fullvaxinn eftir nokkra mánuði. Tilraunastöðin er fyrir holdagripi en þar er verið að rækta upp nýjan stofn holdanauta af Aberdeen Angus kyni.Magnús Hlynur Hreiðarsson. En hvernig naut er Haukur? „Hann er mjög geðgóður og með gott skap þannig að við getum spjallað saman. En stendur til að setja Hauk í megrun? „Nei, ekki fyrr en hann þarfa að fara að sinna sínum viðskiptavinum þegar þar að kemur, þá þarfhann kannski aðeins að vera spengilegur og sætur“, segir Baldur og hlær. Dýr Flóahreppur Landbúnaður Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Fleiri fréttir Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Sjá meira
Nautið Haukur stefnir hraðbyri að verða þyngsta naut landsins ef heldur áfram sem horfir því hann er orðinn 450 kíló aðeins sjö mánaða gamall. Haukur þyngist um tæplega tvö kíló á dag. Haukur á heima á einangrunarstöðinni á Stóra Ármóti í Flóahreppi þar sem hann er ásamt nokkrum öðrum nautum og kvígum. Stöðin er fyrir holdagripi og hefur starfsemi gengið vel frá því að stöðin opnaði en þar er verið að rækta upp nýjan stofn holdanauta af Aberdeen Angus kyni. Stöðin er rekin á vegum Nautgriparæktarmiðstöðvar Íslands en þar er Baldur Sveinsson bústjóri. Nautið Haukur vekur sérstaka athygli í stöðinni því hann þyngist og þyngist, miklu meira en allir áttu von á. „Já, þetta er vel tvöfalt miðað við það sem við þekkjum úr Íslendingunum þannig að það er til einhvers að slægjast vonum við með þessu verkefni. Hann er fæddur 29. júní í vor og er komin í 450 kíló. Haukur fær hey eins og hann vill og ég er að gefa honum um tvö kíló af kjarnfóðri á dag“, segir Baldur og tekur skýrt fram að Haukur sé hvorki á Ketó né vegan, það passi honum ekki. Baldur gerir ráð fyrir því að Haukur muni ná 800 til 900 kílóum þegar hann verður fullvaxinn eftir nokkra mánuði. Tilraunastöðin er fyrir holdagripi en þar er verið að rækta upp nýjan stofn holdanauta af Aberdeen Angus kyni.Magnús Hlynur Hreiðarsson. En hvernig naut er Haukur? „Hann er mjög geðgóður og með gott skap þannig að við getum spjallað saman. En stendur til að setja Hauk í megrun? „Nei, ekki fyrr en hann þarfa að fara að sinna sínum viðskiptavinum þegar þar að kemur, þá þarfhann kannski aðeins að vera spengilegur og sætur“, segir Baldur og hlær.
Dýr Flóahreppur Landbúnaður Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Fleiri fréttir Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Sjá meira