Ægir er kominn yfir 200 í plús og mínus Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. febrúar 2020 16:30 Ægir Þór Steinarsson í leik með Stjörnunni á móti Tindastól. Vísir/Bára Stjörnuliðið er miklu betra með Ægir Þór Steinarsson inn á vellinum og þetta sýnir tölfræðin svart á hvítu. Stjörnumaðurinn Ægir Þór Steinarsson spilaði sína liðsfélaga uppi í sigrinum á Grindavík í Domino´s deild karla í gærkvöldi. Ægir Þór skaut bara tvisvar á körfuna allan leikinn en gaf 12 stoðsendingar. Hann hugsaði um hag liðsins eins og venjulega og það sást líka á plús og mínus hjá honum. Stjörnuliðið vann þær rúmu 30 mínútur sem hann spilaði með 21 stigi en tapaði með 7 stigum þegar hann sat á bekknum. Ægir er með 13,2 stig og 8,1 stoðsendingu að meðaltali í leik í deildinni í vetur. Með því að vera +21 í þessum leik á móti Grindavík varð Ægir Þór fyrsti leikmaðurinn í Domino´s deildinni í vetur sem nær að vera yfir tvö hundruð í plús og mínus. Ægir er nú +209 í plús og mínus sem þýðir að Stjarnan hefur tapað með 37 stigum þær mínútum sem hann hefur verið á bekknum en unnið með 209 stigum þær mínútur sem Ægir hefur spilað. Ægir hefur líka verið í plús tíu eða meira í níu leikjum í röð eða í öllum deildarleikjum Garðbæinga frá því í lok nóvember. Ægir þór er 29 stigum á undan félaga sínum í íslenska landsliðinu, Herði Axel Vilhjálmssyni en þriðji er síðan Dominykas Milka hjá Keflavík.Ægir Þór Steinarsson í plús tíu + í níu leikjum í röð: Á móti KR +42 Á móti Haukum +13 Á móti Fjölni +15 Á móti Þór Þorl. +19 Á móti ÍR +30 Á móti Tindastól +10 Á móti Keflavík +11 Á móti Njarðvík +14 Á móti Grindavík +21 Hæsta plús og mínus í Domino´s deild karla eftir 17 umferðir: 1. Ægir Þór Steinarsson, Stjörnunni +209 2. Hörður Axel Vilhjálmsson, Keflavík +180 3. Dominykas Milka, Keflavík +170 4. Maciek Stanislav Baginski, Njarðvík +151 5. Deane Williams, Keflavík +147 6. Chaz Calvaron Williams, Njarðvík +136 7. Hlynur Elías Bæringsson, Stjörnunni +135 8. Khalil Ullah Ahmad, Keflavík +134 9. Kyle Johnson, Stjörnunni +128 10. Mario Matasovic, Njarðvík +128 11. Nikolas Tomsick, Stjörnunni +125 12. Kristinn Pálsson, Njarðvík +112 13. Emil Barja, Haukum +106 14. Gerel Simmons, Tindastól +102 15. Flenard Whitfield, Haukum +97 Dominos-deild karla Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Hefur Ben Simmons náð botninum? Körfubolti ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Íslenski boltinn Fleiri fréttir Björgvin aftur í Breiðholtið Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Hefur Ben Simmons náð botninum? Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Stjörnukonur flottar á Hlíðarenda og Þórskonur fögnuðu áfram fyrir norðan Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 90-89 | Spennutryllir Áhrifavaldur til liðs við nýliðana í Vesturbænum Celtics stöðvaði fimmtán leikja sigurgöngu Cavs Uppgjörið: Grindavík - Haukar 68-85 | Gestirnir unnu vængbrotið lið Grindavíkur Sjá meira
Stjörnuliðið er miklu betra með Ægir Þór Steinarsson inn á vellinum og þetta sýnir tölfræðin svart á hvítu. Stjörnumaðurinn Ægir Þór Steinarsson spilaði sína liðsfélaga uppi í sigrinum á Grindavík í Domino´s deild karla í gærkvöldi. Ægir Þór skaut bara tvisvar á körfuna allan leikinn en gaf 12 stoðsendingar. Hann hugsaði um hag liðsins eins og venjulega og það sást líka á plús og mínus hjá honum. Stjörnuliðið vann þær rúmu 30 mínútur sem hann spilaði með 21 stigi en tapaði með 7 stigum þegar hann sat á bekknum. Ægir er með 13,2 stig og 8,1 stoðsendingu að meðaltali í leik í deildinni í vetur. Með því að vera +21 í þessum leik á móti Grindavík varð Ægir Þór fyrsti leikmaðurinn í Domino´s deildinni í vetur sem nær að vera yfir tvö hundruð í plús og mínus. Ægir er nú +209 í plús og mínus sem þýðir að Stjarnan hefur tapað með 37 stigum þær mínútum sem hann hefur verið á bekknum en unnið með 209 stigum þær mínútur sem Ægir hefur spilað. Ægir hefur líka verið í plús tíu eða meira í níu leikjum í röð eða í öllum deildarleikjum Garðbæinga frá því í lok nóvember. Ægir þór er 29 stigum á undan félaga sínum í íslenska landsliðinu, Herði Axel Vilhjálmssyni en þriðji er síðan Dominykas Milka hjá Keflavík.Ægir Þór Steinarsson í plús tíu + í níu leikjum í röð: Á móti KR +42 Á móti Haukum +13 Á móti Fjölni +15 Á móti Þór Þorl. +19 Á móti ÍR +30 Á móti Tindastól +10 Á móti Keflavík +11 Á móti Njarðvík +14 Á móti Grindavík +21 Hæsta plús og mínus í Domino´s deild karla eftir 17 umferðir: 1. Ægir Þór Steinarsson, Stjörnunni +209 2. Hörður Axel Vilhjálmsson, Keflavík +180 3. Dominykas Milka, Keflavík +170 4. Maciek Stanislav Baginski, Njarðvík +151 5. Deane Williams, Keflavík +147 6. Chaz Calvaron Williams, Njarðvík +136 7. Hlynur Elías Bæringsson, Stjörnunni +135 8. Khalil Ullah Ahmad, Keflavík +134 9. Kyle Johnson, Stjörnunni +128 10. Mario Matasovic, Njarðvík +128 11. Nikolas Tomsick, Stjörnunni +125 12. Kristinn Pálsson, Njarðvík +112 13. Emil Barja, Haukum +106 14. Gerel Simmons, Tindastól +102 15. Flenard Whitfield, Haukum +97
Dominos-deild karla Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Hefur Ben Simmons náð botninum? Körfubolti ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Íslenski boltinn Fleiri fréttir Björgvin aftur í Breiðholtið Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Hefur Ben Simmons náð botninum? Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Stjörnukonur flottar á Hlíðarenda og Þórskonur fögnuðu áfram fyrir norðan Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 90-89 | Spennutryllir Áhrifavaldur til liðs við nýliðana í Vesturbænum Celtics stöðvaði fimmtán leikja sigurgöngu Cavs Uppgjörið: Grindavík - Haukar 68-85 | Gestirnir unnu vængbrotið lið Grindavíkur Sjá meira