Sportpakkinn: Stjörnumenn óstöðvandi og ójöfn framlenging í Njarðvík Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 4. febrúar 2020 19:30 Nikolas Tomsick skoraði 26 stig fyrir Stjörnuna gegn Grindavík. vísir/bára Sautjándu umferð Domino's deildar karla í körfubolta lauk í gær með tveimur leikjum. Arnar Björnsson fór yfir leikina tvo. Stjarnan vann sinn þrettánda leik í röð þegar liðið sigraði Grindavík, 99-85, í Ásgarði. Nikolas Tomsick skoraði 26 stig fyrir Stjörnuna sem var allan tímann með yfirhöndina. Staðan í hálfleik var 50-41, Garðbæingum í vil. Ingvi Þór Guðmundsson skoraði 24 stig fyrir Grindavík sem er í 9. sæti deildarinnar með tólf stig, tveimur stigum á eftir Þór Þ. sem er í 8. sætinu. Val mistókst að komast upp úr fallsæti þegar liðið tapaði fyrir Njarðvík, 86-76, eftir framlengingu. Illugi Steingrímsson jafnaði í 70-70 þegar 1,1 sekúnda var eftir. Njarðvík átti lokasóknina í venjulegum leiktíma en skot Chaz Williams geigaði. Framlengingin var ójöfn, Njarðvíkingar skoruðu fyrstu tíu stig hennar og unnu hana, 16-6. Njarðvík er í 5. sæti deildarinnar með 20 stig. Mario Matasovic átti frábæran leik fyrir Njarðvík; skoraði 24 stig og tók 21 frákast. Naor Sharabani skoraði 19 stig fyrir Val. Fréttina í heild sinni má sjá hér fyrir neðan. Klippa: Sportpakkinn: Stjarnan skín skært Dominos-deild karla Sportpakkinn Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - Valur 86-76 | Heimamenn höfðu betur eftir framlengingu Það var mikil spenna í Ljónagryfjunni í kvöld. 3. febrúar 2020 22:15 Arnar: Þetta er ekki History Channel Arnar Guðjónsson, þjálfari Stjörnunnar, gat verið sáttur með sigur sinna manna gegn Grindavík í kvöld en sagði þó enga ástæðu til að fagna og að margt væri hægt að bæta í leik síns liðs. 3. febrúar 2020 21:23 Sportpakkinn: Valsmenn notuðu samviskuna á Finn Atla Finnur Atli Magnússon lék sinn fyrsta leik með Valsmönnum í Domino´s deildinni í körfubolta í Njarðvík í gærkvöldi eftir að hafa skipt úr KR rétt áður en félagsskiptaglugginn lokaði. 4. febrúar 2020 17:00 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Grindavík 99-85 | Ekkert fær Stjörnuna stöðvað Það er fátt sem stoppar Stjörnuna þessa daganna í Dominos-deild karla en liðið hefur unnið þrettán leiki í röð í deildinni. 3. febrúar 2020 22:00 Einar: Gleði með tvö stig í týpískum mánudagsleik „Það er gleði með tvö dýrmæt stig, fyrst og síðast", sagði Einar Árni Jóhannsson, þjálfari Njarðvíkur, eftir 86-76 sigur Njarðvíkur á Val í framlengdum leik liðanna í kvöld. 3. febrúar 2020 21:36 Mest lesið Þóttist vera látinn yngri bróðir sinn Fótbolti Sjáðu tvísparkið örlagaríka í Madrídarslagnum Fótbolti Van Dijk boðnar átta milljónir á dag í laun Enski boltinn Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann Enski boltinn Aðeins spilað 731 mínútu af fótbolta síðan 2023 Fótbolti Ill meðferð Maradona: Töflur muldar út í bjór og smúlaður með slöngu Fótbolti Carragher veiktist í beinni útsendingu Fótbolti F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Formúla 1 Gunnar tekur aftur við Haukum Handbolti Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Enski boltinn Fleiri fréttir „Mjög sérstakt fyrir mig að fá að þjálfa fyrsta leikinn minn á móti Benna“ Finnur Freyr: Ánægður með heilsteyptan leik okkar Jóhann Þór: Kane og Ólafur hefðu getað spilað „Við reyndum að gera alls konar“ Leik lokið: Njarðvík - Tindastóll 101-90 | Sjötti heimasigur Njarðvíkinga í röð „Vonandi lærum við af þessu“ Martin og félagar flottir í Euroleague í kvöld Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 108-96 | Allir með hjá Álftanesi í sannfærandi sigri Uppgjör og viðtöl: Valur - Grindavík 99-80 | Valsmenn áttu ekki í miklum vandræðum með vængbrotna Grindvíkinga Uppgjörið: KR - Haukar 103-87 | Fallnir Haukar velgdu KR-ingum hressilega undir uggum „Algjör forsmekkur að úrslitakeppninni“ Skoraði tuttugu stig í sextugasta leiknum í röð Njarðvíkingar geta náð toppliðunum en samt ekki orðið deildarmeistarar Tinna Guðrún: Þetta er ógeðslega gaman Áttundi sigurleikur Njarðvíkurkvenna í röð Tryggvi komst í kvöld í undanúrslit Evrópubikarsins Uppgjörið: Haukar - Þór Ak. 97-73 | Haukar deildarmeistarar Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Þjálfari Martins látinn fjúka Uppgjörið: Tindastóll-Grindavík 88-85 | Langþráður Stólasigur „Við eigum að skammast okkar“ Stjörnukonur björguðu tímabilinu með frábærum seinni hálfleik Þjálfari Lakers æfur: „Ég veit ekki hvað við vorum að gera“ Jokic vann uppgjörið við Gilgeous-Alexander Skagamenn spila í Bónus-deildinni í glænýju íþróttahúsi Curry kominn í vinnu hjá Davidson skólanum „Af hverju ertu að sýna þetta hægt?“ LeBron frá í vikur frekar en daga Á stall með Jordan eftir frammistöðu kvöldsins Tatum lækkaði rostann í Lakers og James meiddist Sjá meira
Sautjándu umferð Domino's deildar karla í körfubolta lauk í gær með tveimur leikjum. Arnar Björnsson fór yfir leikina tvo. Stjarnan vann sinn þrettánda leik í röð þegar liðið sigraði Grindavík, 99-85, í Ásgarði. Nikolas Tomsick skoraði 26 stig fyrir Stjörnuna sem var allan tímann með yfirhöndina. Staðan í hálfleik var 50-41, Garðbæingum í vil. Ingvi Þór Guðmundsson skoraði 24 stig fyrir Grindavík sem er í 9. sæti deildarinnar með tólf stig, tveimur stigum á eftir Þór Þ. sem er í 8. sætinu. Val mistókst að komast upp úr fallsæti þegar liðið tapaði fyrir Njarðvík, 86-76, eftir framlengingu. Illugi Steingrímsson jafnaði í 70-70 þegar 1,1 sekúnda var eftir. Njarðvík átti lokasóknina í venjulegum leiktíma en skot Chaz Williams geigaði. Framlengingin var ójöfn, Njarðvíkingar skoruðu fyrstu tíu stig hennar og unnu hana, 16-6. Njarðvík er í 5. sæti deildarinnar með 20 stig. Mario Matasovic átti frábæran leik fyrir Njarðvík; skoraði 24 stig og tók 21 frákast. Naor Sharabani skoraði 19 stig fyrir Val. Fréttina í heild sinni má sjá hér fyrir neðan. Klippa: Sportpakkinn: Stjarnan skín skært
Dominos-deild karla Sportpakkinn Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - Valur 86-76 | Heimamenn höfðu betur eftir framlengingu Það var mikil spenna í Ljónagryfjunni í kvöld. 3. febrúar 2020 22:15 Arnar: Þetta er ekki History Channel Arnar Guðjónsson, þjálfari Stjörnunnar, gat verið sáttur með sigur sinna manna gegn Grindavík í kvöld en sagði þó enga ástæðu til að fagna og að margt væri hægt að bæta í leik síns liðs. 3. febrúar 2020 21:23 Sportpakkinn: Valsmenn notuðu samviskuna á Finn Atla Finnur Atli Magnússon lék sinn fyrsta leik með Valsmönnum í Domino´s deildinni í körfubolta í Njarðvík í gærkvöldi eftir að hafa skipt úr KR rétt áður en félagsskiptaglugginn lokaði. 4. febrúar 2020 17:00 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Grindavík 99-85 | Ekkert fær Stjörnuna stöðvað Það er fátt sem stoppar Stjörnuna þessa daganna í Dominos-deild karla en liðið hefur unnið þrettán leiki í röð í deildinni. 3. febrúar 2020 22:00 Einar: Gleði með tvö stig í týpískum mánudagsleik „Það er gleði með tvö dýrmæt stig, fyrst og síðast", sagði Einar Árni Jóhannsson, þjálfari Njarðvíkur, eftir 86-76 sigur Njarðvíkur á Val í framlengdum leik liðanna í kvöld. 3. febrúar 2020 21:36 Mest lesið Þóttist vera látinn yngri bróðir sinn Fótbolti Sjáðu tvísparkið örlagaríka í Madrídarslagnum Fótbolti Van Dijk boðnar átta milljónir á dag í laun Enski boltinn Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann Enski boltinn Aðeins spilað 731 mínútu af fótbolta síðan 2023 Fótbolti Ill meðferð Maradona: Töflur muldar út í bjór og smúlaður með slöngu Fótbolti Carragher veiktist í beinni útsendingu Fótbolti F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Formúla 1 Gunnar tekur aftur við Haukum Handbolti Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Enski boltinn Fleiri fréttir „Mjög sérstakt fyrir mig að fá að þjálfa fyrsta leikinn minn á móti Benna“ Finnur Freyr: Ánægður með heilsteyptan leik okkar Jóhann Þór: Kane og Ólafur hefðu getað spilað „Við reyndum að gera alls konar“ Leik lokið: Njarðvík - Tindastóll 101-90 | Sjötti heimasigur Njarðvíkinga í röð „Vonandi lærum við af þessu“ Martin og félagar flottir í Euroleague í kvöld Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 108-96 | Allir með hjá Álftanesi í sannfærandi sigri Uppgjör og viðtöl: Valur - Grindavík 99-80 | Valsmenn áttu ekki í miklum vandræðum með vængbrotna Grindvíkinga Uppgjörið: KR - Haukar 103-87 | Fallnir Haukar velgdu KR-ingum hressilega undir uggum „Algjör forsmekkur að úrslitakeppninni“ Skoraði tuttugu stig í sextugasta leiknum í röð Njarðvíkingar geta náð toppliðunum en samt ekki orðið deildarmeistarar Tinna Guðrún: Þetta er ógeðslega gaman Áttundi sigurleikur Njarðvíkurkvenna í röð Tryggvi komst í kvöld í undanúrslit Evrópubikarsins Uppgjörið: Haukar - Þór Ak. 97-73 | Haukar deildarmeistarar Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Þjálfari Martins látinn fjúka Uppgjörið: Tindastóll-Grindavík 88-85 | Langþráður Stólasigur „Við eigum að skammast okkar“ Stjörnukonur björguðu tímabilinu með frábærum seinni hálfleik Þjálfari Lakers æfur: „Ég veit ekki hvað við vorum að gera“ Jokic vann uppgjörið við Gilgeous-Alexander Skagamenn spila í Bónus-deildinni í glænýju íþróttahúsi Curry kominn í vinnu hjá Davidson skólanum „Af hverju ertu að sýna þetta hægt?“ LeBron frá í vikur frekar en daga Á stall með Jordan eftir frammistöðu kvöldsins Tatum lækkaði rostann í Lakers og James meiddist Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - Valur 86-76 | Heimamenn höfðu betur eftir framlengingu Það var mikil spenna í Ljónagryfjunni í kvöld. 3. febrúar 2020 22:15
Arnar: Þetta er ekki History Channel Arnar Guðjónsson, þjálfari Stjörnunnar, gat verið sáttur með sigur sinna manna gegn Grindavík í kvöld en sagði þó enga ástæðu til að fagna og að margt væri hægt að bæta í leik síns liðs. 3. febrúar 2020 21:23
Sportpakkinn: Valsmenn notuðu samviskuna á Finn Atla Finnur Atli Magnússon lék sinn fyrsta leik með Valsmönnum í Domino´s deildinni í körfubolta í Njarðvík í gærkvöldi eftir að hafa skipt úr KR rétt áður en félagsskiptaglugginn lokaði. 4. febrúar 2020 17:00
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Grindavík 99-85 | Ekkert fær Stjörnuna stöðvað Það er fátt sem stoppar Stjörnuna þessa daganna í Dominos-deild karla en liðið hefur unnið þrettán leiki í röð í deildinni. 3. febrúar 2020 22:00
Einar: Gleði með tvö stig í týpískum mánudagsleik „Það er gleði með tvö dýrmæt stig, fyrst og síðast", sagði Einar Árni Jóhannsson, þjálfari Njarðvíkur, eftir 86-76 sigur Njarðvíkur á Val í framlengdum leik liðanna í kvöld. 3. febrúar 2020 21:36
Uppgjör og viðtöl: Valur - Grindavík 99-80 | Valsmenn áttu ekki í miklum vandræðum með vængbrotna Grindvíkinga