Sportpakkinn: Stjörnumenn óstöðvandi og ójöfn framlenging í Njarðvík Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 4. febrúar 2020 19:30 Nikolas Tomsick skoraði 26 stig fyrir Stjörnuna gegn Grindavík. vísir/bára Sautjándu umferð Domino's deildar karla í körfubolta lauk í gær með tveimur leikjum. Arnar Björnsson fór yfir leikina tvo. Stjarnan vann sinn þrettánda leik í röð þegar liðið sigraði Grindavík, 99-85, í Ásgarði. Nikolas Tomsick skoraði 26 stig fyrir Stjörnuna sem var allan tímann með yfirhöndina. Staðan í hálfleik var 50-41, Garðbæingum í vil. Ingvi Þór Guðmundsson skoraði 24 stig fyrir Grindavík sem er í 9. sæti deildarinnar með tólf stig, tveimur stigum á eftir Þór Þ. sem er í 8. sætinu. Val mistókst að komast upp úr fallsæti þegar liðið tapaði fyrir Njarðvík, 86-76, eftir framlengingu. Illugi Steingrímsson jafnaði í 70-70 þegar 1,1 sekúnda var eftir. Njarðvík átti lokasóknina í venjulegum leiktíma en skot Chaz Williams geigaði. Framlengingin var ójöfn, Njarðvíkingar skoruðu fyrstu tíu stig hennar og unnu hana, 16-6. Njarðvík er í 5. sæti deildarinnar með 20 stig. Mario Matasovic átti frábæran leik fyrir Njarðvík; skoraði 24 stig og tók 21 frákast. Naor Sharabani skoraði 19 stig fyrir Val. Fréttina í heild sinni má sjá hér fyrir neðan. Klippa: Sportpakkinn: Stjarnan skín skært Dominos-deild karla Sportpakkinn Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - Valur 86-76 | Heimamenn höfðu betur eftir framlengingu Það var mikil spenna í Ljónagryfjunni í kvöld. 3. febrúar 2020 22:15 Arnar: Þetta er ekki History Channel Arnar Guðjónsson, þjálfari Stjörnunnar, gat verið sáttur með sigur sinna manna gegn Grindavík í kvöld en sagði þó enga ástæðu til að fagna og að margt væri hægt að bæta í leik síns liðs. 3. febrúar 2020 21:23 Sportpakkinn: Valsmenn notuðu samviskuna á Finn Atla Finnur Atli Magnússon lék sinn fyrsta leik með Valsmönnum í Domino´s deildinni í körfubolta í Njarðvík í gærkvöldi eftir að hafa skipt úr KR rétt áður en félagsskiptaglugginn lokaði. 4. febrúar 2020 17:00 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Grindavík 99-85 | Ekkert fær Stjörnuna stöðvað Það er fátt sem stoppar Stjörnuna þessa daganna í Dominos-deild karla en liðið hefur unnið þrettán leiki í röð í deildinni. 3. febrúar 2020 22:00 Einar: Gleði með tvö stig í týpískum mánudagsleik „Það er gleði með tvö dýrmæt stig, fyrst og síðast", sagði Einar Árni Jóhannsson, þjálfari Njarðvíkur, eftir 86-76 sigur Njarðvíkur á Val í framlengdum leik liðanna í kvöld. 3. febrúar 2020 21:36 Mest lesið Mbappé getur ekki keyrt nýja bílinn sinn Fótbolti Fækkar í starfsteyminu vegna fjárhagskragga Handbolti Ísland eignaðist tvo heimsmeistara í Höfðaborg í dag Sport Allir fæddir í Hollandi en gætu tekið metið af Íslandi Fótbolti Meiðsli Orra tóku sig upp að nýju Fótbolti Fljúga með þyrlu á milli landa til að ná að keppa Sport Sif kláraði sögulegt ferðalag og öðlaðist dýpri skilning á vistkerfi fótboltans Fótbolti Stjórinn og fyrirliðinn koma Wirtz til varnar Enski boltinn Maðurinn sem vildi breyta nafninu sínu í Manchester United er allur Enski boltinn Teitur segir að Keflavík eigi að stefna á titilinn Körfubolti Fleiri fréttir Teitur segir að Keflavík eigi að stefna á titilinn Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 92-71 | Meistararnir teknir til slátrunar Leik lokið: ÍR-Tindastóll 67-113 | Stólarnir í stuði í Skógarselinu Vill að hún fái að þjálfa í NBA Hraðinn hjá Stjörnunni hentar Orra vel „Við þurfum að hafa mjög góðar gætur á bakvörðunum“ Rúnar Ingi: Glaður að ég þurfti ekki að vera í opnunarleiknum á nýja húsinu Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 70-79 | Grindvíkingar með fullt hús Uppgjörið: Valur-Ármann 94-83 | Valsmenn í vandræðum með nýliðana Uppgjörið: ÍA - Njarðvík 119-130 | Svakaleg spenna á Skaganum Uppgjörið: KR - Þór Þ. 95-75 | Fullkomin byrjun KR heldur áfram Mætti ryðgaður til leiks eftir aðgerðina Frákastadrottningin fyrirsæta hjá Victoria's Secret Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 92-70 | Njarðvíkurkonur bruna áfram Westbrook verður einn af kóngunum í NBA í vetur Grátlegt tap hjá Elvari og félögum eftir framlengingu Martin fann liðsfélagana mun betur en körfuna Byrjar af fítonskrafti: Með þrjátíu stig að meðaltali í leik Segir að Wembanyama sé enn hærri en talið er Vekur athygli fyrir opinskáa umræðu um veikindi sín Spenna í Hveragerði og Ármann stríddi Keflavík Fullkomin byrjun Stólanna í Evrópu Uppgjörið:Haukar - Grindavík 68-85 | Grindavík skellti meisturunum og eru áfram ósigraðar Annar sigur KR kom í Garðabæ Kostuleg langstökkskeppni Nablans og Tomma Steindórs: „Á ég að spretta?“ Kemi tilþrifin: Af nægu að taka í annarri umferð Hilmar skoraði 11 stig í sigri Skildu ekki ákvarðanir Rúnars í lok leiks Vonsviknir Valsmenn biðla til KKÍ að taka á liðaflakki Thunder og Jokic koma best út í árlegri könnun stjóra NBA Sjá meira
Sautjándu umferð Domino's deildar karla í körfubolta lauk í gær með tveimur leikjum. Arnar Björnsson fór yfir leikina tvo. Stjarnan vann sinn þrettánda leik í röð þegar liðið sigraði Grindavík, 99-85, í Ásgarði. Nikolas Tomsick skoraði 26 stig fyrir Stjörnuna sem var allan tímann með yfirhöndina. Staðan í hálfleik var 50-41, Garðbæingum í vil. Ingvi Þór Guðmundsson skoraði 24 stig fyrir Grindavík sem er í 9. sæti deildarinnar með tólf stig, tveimur stigum á eftir Þór Þ. sem er í 8. sætinu. Val mistókst að komast upp úr fallsæti þegar liðið tapaði fyrir Njarðvík, 86-76, eftir framlengingu. Illugi Steingrímsson jafnaði í 70-70 þegar 1,1 sekúnda var eftir. Njarðvík átti lokasóknina í venjulegum leiktíma en skot Chaz Williams geigaði. Framlengingin var ójöfn, Njarðvíkingar skoruðu fyrstu tíu stig hennar og unnu hana, 16-6. Njarðvík er í 5. sæti deildarinnar með 20 stig. Mario Matasovic átti frábæran leik fyrir Njarðvík; skoraði 24 stig og tók 21 frákast. Naor Sharabani skoraði 19 stig fyrir Val. Fréttina í heild sinni má sjá hér fyrir neðan. Klippa: Sportpakkinn: Stjarnan skín skært
Dominos-deild karla Sportpakkinn Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - Valur 86-76 | Heimamenn höfðu betur eftir framlengingu Það var mikil spenna í Ljónagryfjunni í kvöld. 3. febrúar 2020 22:15 Arnar: Þetta er ekki History Channel Arnar Guðjónsson, þjálfari Stjörnunnar, gat verið sáttur með sigur sinna manna gegn Grindavík í kvöld en sagði þó enga ástæðu til að fagna og að margt væri hægt að bæta í leik síns liðs. 3. febrúar 2020 21:23 Sportpakkinn: Valsmenn notuðu samviskuna á Finn Atla Finnur Atli Magnússon lék sinn fyrsta leik með Valsmönnum í Domino´s deildinni í körfubolta í Njarðvík í gærkvöldi eftir að hafa skipt úr KR rétt áður en félagsskiptaglugginn lokaði. 4. febrúar 2020 17:00 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Grindavík 99-85 | Ekkert fær Stjörnuna stöðvað Það er fátt sem stoppar Stjörnuna þessa daganna í Dominos-deild karla en liðið hefur unnið þrettán leiki í röð í deildinni. 3. febrúar 2020 22:00 Einar: Gleði með tvö stig í týpískum mánudagsleik „Það er gleði með tvö dýrmæt stig, fyrst og síðast", sagði Einar Árni Jóhannsson, þjálfari Njarðvíkur, eftir 86-76 sigur Njarðvíkur á Val í framlengdum leik liðanna í kvöld. 3. febrúar 2020 21:36 Mest lesið Mbappé getur ekki keyrt nýja bílinn sinn Fótbolti Fækkar í starfsteyminu vegna fjárhagskragga Handbolti Ísland eignaðist tvo heimsmeistara í Höfðaborg í dag Sport Allir fæddir í Hollandi en gætu tekið metið af Íslandi Fótbolti Meiðsli Orra tóku sig upp að nýju Fótbolti Fljúga með þyrlu á milli landa til að ná að keppa Sport Sif kláraði sögulegt ferðalag og öðlaðist dýpri skilning á vistkerfi fótboltans Fótbolti Stjórinn og fyrirliðinn koma Wirtz til varnar Enski boltinn Maðurinn sem vildi breyta nafninu sínu í Manchester United er allur Enski boltinn Teitur segir að Keflavík eigi að stefna á titilinn Körfubolti Fleiri fréttir Teitur segir að Keflavík eigi að stefna á titilinn Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 92-71 | Meistararnir teknir til slátrunar Leik lokið: ÍR-Tindastóll 67-113 | Stólarnir í stuði í Skógarselinu Vill að hún fái að þjálfa í NBA Hraðinn hjá Stjörnunni hentar Orra vel „Við þurfum að hafa mjög góðar gætur á bakvörðunum“ Rúnar Ingi: Glaður að ég þurfti ekki að vera í opnunarleiknum á nýja húsinu Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 70-79 | Grindvíkingar með fullt hús Uppgjörið: Valur-Ármann 94-83 | Valsmenn í vandræðum með nýliðana Uppgjörið: ÍA - Njarðvík 119-130 | Svakaleg spenna á Skaganum Uppgjörið: KR - Þór Þ. 95-75 | Fullkomin byrjun KR heldur áfram Mætti ryðgaður til leiks eftir aðgerðina Frákastadrottningin fyrirsæta hjá Victoria's Secret Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 92-70 | Njarðvíkurkonur bruna áfram Westbrook verður einn af kóngunum í NBA í vetur Grátlegt tap hjá Elvari og félögum eftir framlengingu Martin fann liðsfélagana mun betur en körfuna Byrjar af fítonskrafti: Með þrjátíu stig að meðaltali í leik Segir að Wembanyama sé enn hærri en talið er Vekur athygli fyrir opinskáa umræðu um veikindi sín Spenna í Hveragerði og Ármann stríddi Keflavík Fullkomin byrjun Stólanna í Evrópu Uppgjörið:Haukar - Grindavík 68-85 | Grindavík skellti meisturunum og eru áfram ósigraðar Annar sigur KR kom í Garðabæ Kostuleg langstökkskeppni Nablans og Tomma Steindórs: „Á ég að spretta?“ Kemi tilþrifin: Af nægu að taka í annarri umferð Hilmar skoraði 11 stig í sigri Skildu ekki ákvarðanir Rúnars í lok leiks Vonsviknir Valsmenn biðla til KKÍ að taka á liðaflakki Thunder og Jokic koma best út í árlegri könnun stjóra NBA Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - Valur 86-76 | Heimamenn höfðu betur eftir framlengingu Það var mikil spenna í Ljónagryfjunni í kvöld. 3. febrúar 2020 22:15
Arnar: Þetta er ekki History Channel Arnar Guðjónsson, þjálfari Stjörnunnar, gat verið sáttur með sigur sinna manna gegn Grindavík í kvöld en sagði þó enga ástæðu til að fagna og að margt væri hægt að bæta í leik síns liðs. 3. febrúar 2020 21:23
Sportpakkinn: Valsmenn notuðu samviskuna á Finn Atla Finnur Atli Magnússon lék sinn fyrsta leik með Valsmönnum í Domino´s deildinni í körfubolta í Njarðvík í gærkvöldi eftir að hafa skipt úr KR rétt áður en félagsskiptaglugginn lokaði. 4. febrúar 2020 17:00
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Grindavík 99-85 | Ekkert fær Stjörnuna stöðvað Það er fátt sem stoppar Stjörnuna þessa daganna í Dominos-deild karla en liðið hefur unnið þrettán leiki í röð í deildinni. 3. febrúar 2020 22:00
Einar: Gleði með tvö stig í týpískum mánudagsleik „Það er gleði með tvö dýrmæt stig, fyrst og síðast", sagði Einar Árni Jóhannsson, þjálfari Njarðvíkur, eftir 86-76 sigur Njarðvíkur á Val í framlengdum leik liðanna í kvöld. 3. febrúar 2020 21:36