Dominos Körfuboltakvöld: „Tindastóll á ekki séns“ Anton Ingi Leifsson skrifar 5. febrúar 2020 23:00 Framlengingin var á sínum stað í Dominos Körfuboltakvöldi í gærkvöldi en eins og vanalega var þar farið yfir nokkur atriði. Fyrsta spurningin var sú hvort að það yrði Þór Þorlákshöfn eða Grindavík sem færi í úrslitakeppnina og Benedikt Guðmundsson var fyrstur að svara: „Ég ætla að segja Þór. Ég held að þeir séu stabílli en Grindavík. Svo horfir maður á Grindavík að maður er að vona að þeir séu á uppleið eftir erfiðar vikur. Ég tippa samt á Þór en það er ágiskun,“ sagði Benedikt. Sævar Sævarsson og Kristinn Friðriksson tóku í sama streng og Benedikt en næsta spurning var hvar í kraftröðinni Tindastóll væri um að vinna titilinn. „Þeir eiga ekki séns. Bara gleymdu þessu. Það eru fimm lið á undan þeim. Það eru Stjarnan, Njarðvík, Keflavík, KR og Haukar. Að þeir hafi ekki styrkt sig í miðherjastöðunni er sturuð hugmynd.“ Allt innslagið má sjá hér að ofan þar sem var einnig farið yfir hvað Haukarnir myndu kalla ásættanlegt tímabil og hvort að stjórn KR eða Njarðvíkur væri ósáttari við tímabilið hingað til. Dominos-deild karla Körfuboltakvöld Tengdar fréttir Körfuboltakvöld: Dómi breytt í Keflavík og Kiddi segir að þetta hefði aldrei gerst í gamla daga Dómararnir í leik Keflavík og Þór Akureyri hjálpuðu hvor öðrum verulega á sunnudagskvöldið. 5. febrúar 2020 10:00 Domino's Körfuboltakvöld: „Hin liðin mega passa sig á Haukum“ Haukar með Kára Jónsson fremstan í flokki hafa unnið fimm leiki í Domino's deild karla í röð. 5. febrúar 2020 17:15 Körfuboltakvöld: „Blautur draumur þjálfarans að vera með þennan dreng“ Stjarnan er á fljúgandi siglingu í Dominos-deild karla. Liðið hefur unnið tólf leiki í röð og er á toppi deildarinnar með fjögurra stiga forskot. 5. febrúar 2020 13:00 Körfuboltakvöld: „Andrúmsloftið var svakalegt“ KR og Tindastóll hafa átt margar rimmurnar síðustu ár og ein þeirra fór fram í Síkinu á sunnudagskvöldið. 5. febrúar 2020 11:00 Domino's Körfuboltakvöld: Finnur Atli í vinnu hjá fjórðungi liðanna í deildinni Finnur Atli Magnússon hefur nóg að gera en hann er í vinnu hjá þremur liðum í Domino's deild karla í körfubolta. 5. febrúar 2020 15:00 Körfuboltakvöld: Líkti leikhléum KR við fuglabjarg og segir Inga hafa tapað þræðinum KR tapaði fyrir Tindastól á sunnudagskvöldið í Dominos-deild karla en gengi Íslandsmeistaranna hefur verið upp og ofan það sem af er leiktíðar. 5. febrúar 2020 09:00 Mest lesið Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Handbolti Snorri kynnti EM-strákana okkar Handbolti Fótboltamaður skotinn til bana Fótbolti Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Enski boltinn Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Handbolti Evrópusumma Blika komin í 800 milljónir og gæti nálgast milljarð í kvöld Fótbolti Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Fótbolti Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Enski boltinn Bíður eftir kallinu frá Arnari: „Myndi segja að ég væri klár“ Fótbolti Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Handbolti Fleiri fréttir Liðsfélagar Guðbjargar ekki fæddir þegar hún spilaði fyrsta leikinn Þola þeir ekki gott umtal? „Helmingur minna leikmanna skilur ekki íslensku“ „Ef við hefðum ekki verið að setja þessi skot þá hefðum við skíttapað“ KR á toppinn Uppgjörið: Grindavík - Haukar 92-93 | Fullkomin jólagjöf Spilaði 13 mínútur en var stigahæstur Rýndu í gamlar myndir: „Svakalega ertu kringlóttur í framan“ Guðbjörg fyrsta konan í fjögur hundruð leikina Stjarnan og Grindavík mætast í bikarnum Tryggvi og Sara best á árinu New York Knicks vann titil í nótt Umfjöllun: Keflavík 97 - 84 Ármann | Sannfærandi sigur heimakvenna Martin áfram í sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar Valskonur ekki í neinum vandræðum á heimavelli Segir að Keflvíkingar hafi ekki þolað gott umtal Yngstur í sögu NBA til að skora fjörutíu stig Stjarnan jók á raunir Álftaness og Valsmenn slógu ÍR-inga út „Auðvitað var þetta sjokk“ Skór sem Jordan notaði seldust á tæplega níutíu milljónir Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Tindastóll, Keflavík og KR brunuðu áfram í bikarnum Hilmar með frábærar mínútur og risaþrist í dramatískum sigri Aftur og nýbúnir en núna í bikarnum KR, Aþena og Tindastóll örugglega áfram í bikarnum Íslandsmeistararnir unnu bikarmeistarana í framlengingu Elvar leiddi liðið til sigurs Tryggvi lét mest til sín taka Wembanyama sneri aftur í sigri gegn meisturunum Sjá meira
Framlengingin var á sínum stað í Dominos Körfuboltakvöldi í gærkvöldi en eins og vanalega var þar farið yfir nokkur atriði. Fyrsta spurningin var sú hvort að það yrði Þór Þorlákshöfn eða Grindavík sem færi í úrslitakeppnina og Benedikt Guðmundsson var fyrstur að svara: „Ég ætla að segja Þór. Ég held að þeir séu stabílli en Grindavík. Svo horfir maður á Grindavík að maður er að vona að þeir séu á uppleið eftir erfiðar vikur. Ég tippa samt á Þór en það er ágiskun,“ sagði Benedikt. Sævar Sævarsson og Kristinn Friðriksson tóku í sama streng og Benedikt en næsta spurning var hvar í kraftröðinni Tindastóll væri um að vinna titilinn. „Þeir eiga ekki séns. Bara gleymdu þessu. Það eru fimm lið á undan þeim. Það eru Stjarnan, Njarðvík, Keflavík, KR og Haukar. Að þeir hafi ekki styrkt sig í miðherjastöðunni er sturuð hugmynd.“ Allt innslagið má sjá hér að ofan þar sem var einnig farið yfir hvað Haukarnir myndu kalla ásættanlegt tímabil og hvort að stjórn KR eða Njarðvíkur væri ósáttari við tímabilið hingað til.
Dominos-deild karla Körfuboltakvöld Tengdar fréttir Körfuboltakvöld: Dómi breytt í Keflavík og Kiddi segir að þetta hefði aldrei gerst í gamla daga Dómararnir í leik Keflavík og Þór Akureyri hjálpuðu hvor öðrum verulega á sunnudagskvöldið. 5. febrúar 2020 10:00 Domino's Körfuboltakvöld: „Hin liðin mega passa sig á Haukum“ Haukar með Kára Jónsson fremstan í flokki hafa unnið fimm leiki í Domino's deild karla í röð. 5. febrúar 2020 17:15 Körfuboltakvöld: „Blautur draumur þjálfarans að vera með þennan dreng“ Stjarnan er á fljúgandi siglingu í Dominos-deild karla. Liðið hefur unnið tólf leiki í röð og er á toppi deildarinnar með fjögurra stiga forskot. 5. febrúar 2020 13:00 Körfuboltakvöld: „Andrúmsloftið var svakalegt“ KR og Tindastóll hafa átt margar rimmurnar síðustu ár og ein þeirra fór fram í Síkinu á sunnudagskvöldið. 5. febrúar 2020 11:00 Domino's Körfuboltakvöld: Finnur Atli í vinnu hjá fjórðungi liðanna í deildinni Finnur Atli Magnússon hefur nóg að gera en hann er í vinnu hjá þremur liðum í Domino's deild karla í körfubolta. 5. febrúar 2020 15:00 Körfuboltakvöld: Líkti leikhléum KR við fuglabjarg og segir Inga hafa tapað þræðinum KR tapaði fyrir Tindastól á sunnudagskvöldið í Dominos-deild karla en gengi Íslandsmeistaranna hefur verið upp og ofan það sem af er leiktíðar. 5. febrúar 2020 09:00 Mest lesið Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Handbolti Snorri kynnti EM-strákana okkar Handbolti Fótboltamaður skotinn til bana Fótbolti Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Enski boltinn Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Handbolti Evrópusumma Blika komin í 800 milljónir og gæti nálgast milljarð í kvöld Fótbolti Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Fótbolti Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Enski boltinn Bíður eftir kallinu frá Arnari: „Myndi segja að ég væri klár“ Fótbolti Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Handbolti Fleiri fréttir Liðsfélagar Guðbjargar ekki fæddir þegar hún spilaði fyrsta leikinn Þola þeir ekki gott umtal? „Helmingur minna leikmanna skilur ekki íslensku“ „Ef við hefðum ekki verið að setja þessi skot þá hefðum við skíttapað“ KR á toppinn Uppgjörið: Grindavík - Haukar 92-93 | Fullkomin jólagjöf Spilaði 13 mínútur en var stigahæstur Rýndu í gamlar myndir: „Svakalega ertu kringlóttur í framan“ Guðbjörg fyrsta konan í fjögur hundruð leikina Stjarnan og Grindavík mætast í bikarnum Tryggvi og Sara best á árinu New York Knicks vann titil í nótt Umfjöllun: Keflavík 97 - 84 Ármann | Sannfærandi sigur heimakvenna Martin áfram í sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar Valskonur ekki í neinum vandræðum á heimavelli Segir að Keflvíkingar hafi ekki þolað gott umtal Yngstur í sögu NBA til að skora fjörutíu stig Stjarnan jók á raunir Álftaness og Valsmenn slógu ÍR-inga út „Auðvitað var þetta sjokk“ Skór sem Jordan notaði seldust á tæplega níutíu milljónir Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Tindastóll, Keflavík og KR brunuðu áfram í bikarnum Hilmar með frábærar mínútur og risaþrist í dramatískum sigri Aftur og nýbúnir en núna í bikarnum KR, Aþena og Tindastóll örugglega áfram í bikarnum Íslandsmeistararnir unnu bikarmeistarana í framlengingu Elvar leiddi liðið til sigurs Tryggvi lét mest til sín taka Wembanyama sneri aftur í sigri gegn meisturunum Sjá meira
Körfuboltakvöld: Dómi breytt í Keflavík og Kiddi segir að þetta hefði aldrei gerst í gamla daga Dómararnir í leik Keflavík og Þór Akureyri hjálpuðu hvor öðrum verulega á sunnudagskvöldið. 5. febrúar 2020 10:00
Domino's Körfuboltakvöld: „Hin liðin mega passa sig á Haukum“ Haukar með Kára Jónsson fremstan í flokki hafa unnið fimm leiki í Domino's deild karla í röð. 5. febrúar 2020 17:15
Körfuboltakvöld: „Blautur draumur þjálfarans að vera með þennan dreng“ Stjarnan er á fljúgandi siglingu í Dominos-deild karla. Liðið hefur unnið tólf leiki í röð og er á toppi deildarinnar með fjögurra stiga forskot. 5. febrúar 2020 13:00
Körfuboltakvöld: „Andrúmsloftið var svakalegt“ KR og Tindastóll hafa átt margar rimmurnar síðustu ár og ein þeirra fór fram í Síkinu á sunnudagskvöldið. 5. febrúar 2020 11:00
Domino's Körfuboltakvöld: Finnur Atli í vinnu hjá fjórðungi liðanna í deildinni Finnur Atli Magnússon hefur nóg að gera en hann er í vinnu hjá þremur liðum í Domino's deild karla í körfubolta. 5. febrúar 2020 15:00
Körfuboltakvöld: Líkti leikhléum KR við fuglabjarg og segir Inga hafa tapað þræðinum KR tapaði fyrir Tindastól á sunnudagskvöldið í Dominos-deild karla en gengi Íslandsmeistaranna hefur verið upp og ofan það sem af er leiktíðar. 5. febrúar 2020 09:00