Sýnir nákvæmlega hvernig þyrluflugið afdrifaríka var Stefán Árni Pálsson skrifar 30. janúar 2020 14:30 Kobe og Gianna fórust bæði ásamt sjö öðrum. Körfuboltagoðsögnin Kobe Bryant og 13 ára dóttur hans Gianna létust í skelfilegu þyrluslysi á sunnudaginn skammt fyrir utan borgina Calabasas, sem er vestur af Los Angeles. Mikið hefur verið fjallað um málið í fjölmiðlum um allan heim en þyrla Kobe Bryant, eins besta körfuboltamanns sögunnar, sveimaði um í tólf mínútur yfir golfvelli áður en flugmaðurinn fékk leyfi til að halda áfram fluginu í veðurskilyrðum sem voru ekki góð; þoka og slæmt skyggni. Flugmaðurinn fékk leyfið frá flugumferðarstjórn. Nokkrum mínútum síðar hrapaði þyrlan í fjallshlíð. Á YouTube-síðunni Wolficorn er búið að taka saman myndband í gegnum Google Earth sem sýnir í raun nákvæmlega hvernig þyrluflugið afdrifaríka var frá a-ö. Upplýsingarnar eru fengnar á vefsíðunni Flight Radar 24 en hér að neðan má sjá myndbandið. Andlát Kobe Bryant Tengdar fréttir Flugmaður Kobe flaug líka margoft með Kawhi Leonard Kobe Bryant var ekki eina körfuboltastjarnan sem flaug með þyrluflugmanninum sem var við stjórnina þegar þyrlan hrapaði og tók með sér líf níu manns á sunnudaginn. Kobe Bryant og dóttir hans Gianna fórust með þyrlunni. 30. janúar 2020 09:00 Brooklyn Nets með tvö tóm sæti í fremstu röð fyrir Kobe og Gigi Brooklyn Nets heiðraði minningu Kobe Bryant og dóttur hans Giannu í nótt þegar liðið mætti Detroit Pistons í NBA-deildinni. 30. janúar 2020 07:00 Shaq stjórnaði Kobe söngvum fyrir framan Staples Center og vildi líka koma einu á hreint Shaquille O'Neal er í hópi þeirra sem þekktu Kobe Bryant hvað best og eftir að þeir fóru saman fyrir gullaldarliði Los Angeles Lakers í upphafi aldarinnar verða þeir alltaf tengdir böndum í NBA sögunni. 29. janúar 2020 11:00 Ellen rifjar upp eftirminnilegar og óvæntar heimsóknir Kobe Bryant í þáttinn Spjallþáttastjórnandinn Ellen minntist Kobe Bryant og 13 ára dóttur hans Gianna í spjallþætti sínum í vikunni. 30. janúar 2020 07:00 Vanessa Bryant tjáir sig í fyrsta sinn síðan hún missti eiginmann og dóttur sína Vanessa Bryant, ekkja Kobe Bryant, sendi í nótt frá sér sína fyrstu tilkynningu eftir að hún missti eiginmann sinn og dóttur í þyrluslysi á sunnudaginn. Hún þakkaði þar meðal milljónum aðdáenda sem hafa sýnt fjölskyldunni stuðning á þessum skelfilega tíma síðan slysið var. 30. janúar 2020 07:30 Segir að fráfall Kobe Bryant hafi þjappað Lakers-liðinu meira saman Leikmenn Los Angeles Lakers eru farnir að æfa að nýju eftir nokkra daga hlé eftir að Kobe Bryant fórst í þyrluslysi á sunnudaginn. Þjálfarinn, Frank Vogel, ræddi við fjölmiðla í gær. 30. janúar 2020 11:30 Mest lesið Valdi fallegasta karlmanninn Lífið Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Lífið Tvö ár í stofufangelsi Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Bragðlaust eins og skyr með sykri Gagnrýni „Ekkert of gott að vera of grannur“ Lífið Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Algjör óvissa með Söngvakeppnina Lífið Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Lífið Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum Lífið Fleiri fréttir Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Sjá meira
Körfuboltagoðsögnin Kobe Bryant og 13 ára dóttur hans Gianna létust í skelfilegu þyrluslysi á sunnudaginn skammt fyrir utan borgina Calabasas, sem er vestur af Los Angeles. Mikið hefur verið fjallað um málið í fjölmiðlum um allan heim en þyrla Kobe Bryant, eins besta körfuboltamanns sögunnar, sveimaði um í tólf mínútur yfir golfvelli áður en flugmaðurinn fékk leyfi til að halda áfram fluginu í veðurskilyrðum sem voru ekki góð; þoka og slæmt skyggni. Flugmaðurinn fékk leyfið frá flugumferðarstjórn. Nokkrum mínútum síðar hrapaði þyrlan í fjallshlíð. Á YouTube-síðunni Wolficorn er búið að taka saman myndband í gegnum Google Earth sem sýnir í raun nákvæmlega hvernig þyrluflugið afdrifaríka var frá a-ö. Upplýsingarnar eru fengnar á vefsíðunni Flight Radar 24 en hér að neðan má sjá myndbandið.
Andlát Kobe Bryant Tengdar fréttir Flugmaður Kobe flaug líka margoft með Kawhi Leonard Kobe Bryant var ekki eina körfuboltastjarnan sem flaug með þyrluflugmanninum sem var við stjórnina þegar þyrlan hrapaði og tók með sér líf níu manns á sunnudaginn. Kobe Bryant og dóttir hans Gianna fórust með þyrlunni. 30. janúar 2020 09:00 Brooklyn Nets með tvö tóm sæti í fremstu röð fyrir Kobe og Gigi Brooklyn Nets heiðraði minningu Kobe Bryant og dóttur hans Giannu í nótt þegar liðið mætti Detroit Pistons í NBA-deildinni. 30. janúar 2020 07:00 Shaq stjórnaði Kobe söngvum fyrir framan Staples Center og vildi líka koma einu á hreint Shaquille O'Neal er í hópi þeirra sem þekktu Kobe Bryant hvað best og eftir að þeir fóru saman fyrir gullaldarliði Los Angeles Lakers í upphafi aldarinnar verða þeir alltaf tengdir böndum í NBA sögunni. 29. janúar 2020 11:00 Ellen rifjar upp eftirminnilegar og óvæntar heimsóknir Kobe Bryant í þáttinn Spjallþáttastjórnandinn Ellen minntist Kobe Bryant og 13 ára dóttur hans Gianna í spjallþætti sínum í vikunni. 30. janúar 2020 07:00 Vanessa Bryant tjáir sig í fyrsta sinn síðan hún missti eiginmann og dóttur sína Vanessa Bryant, ekkja Kobe Bryant, sendi í nótt frá sér sína fyrstu tilkynningu eftir að hún missti eiginmann sinn og dóttur í þyrluslysi á sunnudaginn. Hún þakkaði þar meðal milljónum aðdáenda sem hafa sýnt fjölskyldunni stuðning á þessum skelfilega tíma síðan slysið var. 30. janúar 2020 07:30 Segir að fráfall Kobe Bryant hafi þjappað Lakers-liðinu meira saman Leikmenn Los Angeles Lakers eru farnir að æfa að nýju eftir nokkra daga hlé eftir að Kobe Bryant fórst í þyrluslysi á sunnudaginn. Þjálfarinn, Frank Vogel, ræddi við fjölmiðla í gær. 30. janúar 2020 11:30 Mest lesið Valdi fallegasta karlmanninn Lífið Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Lífið Tvö ár í stofufangelsi Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Bragðlaust eins og skyr með sykri Gagnrýni „Ekkert of gott að vera of grannur“ Lífið Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Algjör óvissa með Söngvakeppnina Lífið Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Lífið Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum Lífið Fleiri fréttir Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Sjá meira
Flugmaður Kobe flaug líka margoft með Kawhi Leonard Kobe Bryant var ekki eina körfuboltastjarnan sem flaug með þyrluflugmanninum sem var við stjórnina þegar þyrlan hrapaði og tók með sér líf níu manns á sunnudaginn. Kobe Bryant og dóttir hans Gianna fórust með þyrlunni. 30. janúar 2020 09:00
Brooklyn Nets með tvö tóm sæti í fremstu röð fyrir Kobe og Gigi Brooklyn Nets heiðraði minningu Kobe Bryant og dóttur hans Giannu í nótt þegar liðið mætti Detroit Pistons í NBA-deildinni. 30. janúar 2020 07:00
Shaq stjórnaði Kobe söngvum fyrir framan Staples Center og vildi líka koma einu á hreint Shaquille O'Neal er í hópi þeirra sem þekktu Kobe Bryant hvað best og eftir að þeir fóru saman fyrir gullaldarliði Los Angeles Lakers í upphafi aldarinnar verða þeir alltaf tengdir böndum í NBA sögunni. 29. janúar 2020 11:00
Ellen rifjar upp eftirminnilegar og óvæntar heimsóknir Kobe Bryant í þáttinn Spjallþáttastjórnandinn Ellen minntist Kobe Bryant og 13 ára dóttur hans Gianna í spjallþætti sínum í vikunni. 30. janúar 2020 07:00
Vanessa Bryant tjáir sig í fyrsta sinn síðan hún missti eiginmann og dóttur sína Vanessa Bryant, ekkja Kobe Bryant, sendi í nótt frá sér sína fyrstu tilkynningu eftir að hún missti eiginmann sinn og dóttur í þyrluslysi á sunnudaginn. Hún þakkaði þar meðal milljónum aðdáenda sem hafa sýnt fjölskyldunni stuðning á þessum skelfilega tíma síðan slysið var. 30. janúar 2020 07:30
Segir að fráfall Kobe Bryant hafi þjappað Lakers-liðinu meira saman Leikmenn Los Angeles Lakers eru farnir að æfa að nýju eftir nokkra daga hlé eftir að Kobe Bryant fórst í þyrluslysi á sunnudaginn. Þjálfarinn, Frank Vogel, ræddi við fjölmiðla í gær. 30. janúar 2020 11:30