Jörn Donner er látinn Atli Ísleifsson skrifar 30. janúar 2020 14:39 Jörn Donner er eini Finninn sem unnið hefur til Óskarsverðlauna. Wikipedia commons Finnski rithöfundurinn, leikstjórinn og stjórnmálamaðurinn Jörn Donner er látinn, 86 ára að aldri. Þetta kemur fram í tilkynningu frá fjölskyldu Donner, en hann andaðist á sjúkrahúsi í Helsinki fyrr í dag. Hann hafði glímt við lungnasjúkdóm um nokkurt skeið. Donner bjó um árabil í Svíþjóð og gegndi um árabil embætti forstjóra Sænsku kvikmyndastofnunarinnar. Donner er eini Finninn sem hefur unnið til Óskarsverðlauna, en þau hlaut hann fyrir hlutverk sitt sem framleiðandi Fanny og Alexander, myndar hins sænska Ingmar Bergman, árið 1982. Myndin vann á sínum tíma til fernra Óskarsverðlauna. Á árunum var hann 1987 til 1995 sat hann á finnska þinginu sem þingmaður Sænska þjóðarflokksins, en á árunum 1996 til 1999 átti hann sæti á Evrópuþinginu. Þá tók hann aftur sæti á finnska þinginu 2007 og svo enn á ný 2013 og 2014. Eftir hann liggja einnig mikill fjölda bóka. Andlát Finnland Svíþjóð Mest lesið Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ Lífið Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Menning Cruise afþakkaði boð Trump Lífið „Það var aldrei uppgjöf í hans huga, alltaf jákvæðni“ Lífið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ Lífið Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Lífið Valdi hættur að spila í neðri deildunum Lífið Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Lífið Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Fleiri fréttir Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira
Finnski rithöfundurinn, leikstjórinn og stjórnmálamaðurinn Jörn Donner er látinn, 86 ára að aldri. Þetta kemur fram í tilkynningu frá fjölskyldu Donner, en hann andaðist á sjúkrahúsi í Helsinki fyrr í dag. Hann hafði glímt við lungnasjúkdóm um nokkurt skeið. Donner bjó um árabil í Svíþjóð og gegndi um árabil embætti forstjóra Sænsku kvikmyndastofnunarinnar. Donner er eini Finninn sem hefur unnið til Óskarsverðlauna, en þau hlaut hann fyrir hlutverk sitt sem framleiðandi Fanny og Alexander, myndar hins sænska Ingmar Bergman, árið 1982. Myndin vann á sínum tíma til fernra Óskarsverðlauna. Á árunum var hann 1987 til 1995 sat hann á finnska þinginu sem þingmaður Sænska þjóðarflokksins, en á árunum 1996 til 1999 átti hann sæti á Evrópuþinginu. Þá tók hann aftur sæti á finnska þinginu 2007 og svo enn á ný 2013 og 2014. Eftir hann liggja einnig mikill fjölda bóka.
Andlát Finnland Svíþjóð Mest lesið Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ Lífið Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Menning Cruise afþakkaði boð Trump Lífið „Það var aldrei uppgjöf í hans huga, alltaf jákvæðni“ Lífið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ Lífið Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Lífið Valdi hættur að spila í neðri deildunum Lífið Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Lífið Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Fleiri fréttir Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira