CrossFit stjarna féll á lyfjaprófi og vitnaði í Tupac og Conor McGregor Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 31. janúar 2020 08:00 Lefteris Theofanidis féll á lyfjaprófi sem var tekið 12. desember síðastliðinn. Mynd/Instagram/theodesmo Einn af efstu mönnunum í „The Open“ hluti heimsleikanna í CrossFit féll á lyfjaprófi á CrossFit mótinu í Dúbaí í desember en hann náði þriðja sætinu á „The Open“ í ár. Um er að ræða Grikkjann Lefteris Theofanidis en ekki hefur verið gert opinbert hvaða ólöglegu lyf eða stera hann notaði. Theofanidis hefur áfrýjað og málið er enn í því ferli. Lefteris Theofanidis hafði unnið sér inn þátttökurétt á heimsleikunum í haust en verður nú væntanlega í banni á þeim. CrossFit samtökin ætla þó að bíða með refsinguna þangað til brot Theofanidis verður staðfest. Björgvin Karl Guðmundsson varð í fjórða sæti á „The Open“ eða í næsta sæti á eftir Lefteris Theofanidis. Það verður að telja líklegt að okkar maður hoppi nú upp í þriðja sætið. View this post on Instagram Via games.crossfit.com January 29, 2020 Lefteris Theofanidis is in breach of the CrossFit Drug Testing Policy. Lefteris Theofandis, third-ranked individual in the 2020 Reebok CrossFit Games Open - tested positive for substances prohibited in CrossFit competition. The test was administered on Dec. 12, 2019, at the Dubai CrossFit Championship. Theofanidis is appealing these results. Upon completion of the appeal process, CrossFit, Inc. will list the infraction and the sanction imposed. Review the Drug Policy for more information. A post shared by @ thedavecastro on Jan 29, 2020 at 10:07am PST Þetta er aðeins annað árið síðan landsmeistarar á „The Open“ fóru að vinna sér sæti á heimsleikunum en í fyrsta sinn sem meistar fellur á lyfjaprófi. Það er því ekki alveg ljóst hver tekur sæti hans. Viðbrögð Lefteris Theofanidis eftir að fréttist af broti hans hafa einnig vakið athygli. Í stað þessa að útskýra, afsaka eða verja stöðu sína þá hefur Lefteris Theofanidis farið aðra leið. Hann virðist ekki sjá eftir neinu ef marka má Instagram síðu hans. „Mér er skítsama,“ er haft eftir Lefteris Theofanidis í frétt Morning Chalk Up. Í sögum sínum hefur Lefteris Theofanidis meðal annars vitnað í menn eins og Tupac Shakur í gegnum lag hans „Only God Can Judge Me“ en hann hefur eftir fleiri stjörnum. Hann hefur einnig haft eftir Conor McGregor með því að lýsa því yfir að „ég vil biðja alls engann afsökunar“ eða „I would like to apologize to absolutely nobody.“ View this post on Instagram The chase is on... “I would like to apologize to absolutely nobody” Expect the bullshit, but never accept it. A post shared by Lefteris Theofanidis (@theodesmo) on Jan 29, 2020 at 12:07am PST CrossFit Mest lesið Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Fótbolti Pavel um varnarleik Keflavíkur: Á að særa stolt þitt Körfubolti William Cole kom inn af bekknum í Meistaradeildarsigri Dortmund Fótbolti Ísland náði jafntefli gegn Spáni Fótbolti Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Fótbolti Valskonur óstöðvandi Handbolti Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Fótbolti „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Handbolti Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Vandræði Real halda áfram eftir Milan-sigur á Santiago Bernabéu Fótbolti Fleiri fréttir Pavel um varnarleik Keflavíkur: Á að særa stolt þitt Valskonur óstöðvandi William Cole kom inn af bekknum í Meistaradeildarsigri Dortmund „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Ísland náði jafntefli gegn Spáni PSV og Zagreb skoruðu fjögur Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Vandræði Real halda áfram eftir Milan-sigur á Santiago Bernabéu Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Komu KR upp um deild og stýra liðinu áfram Frestað vegna veðurs „Júlíglugginn kostaði FH þetta tímabil“ Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Stuðningsmenn Arsenal mega ekki kaupa áfengi í Mílanó Sextán ára undrabarnið sem minnir á Bolt Jordan-treyja seldist á 642 milljónir króna Íslendingar hjálpuðu við að setja heimsmet í New York Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Fjórði stigahæsti kaninn en sá með lélegustu skotnýtinguna Tvær stórbrotnar körfur Ja Morant „Þurfum að passa upp á það að hafa gaman“ Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Popovich frá um óákveðinn tíma vegna veikinda Slot lofar Xabi Alonso fyrir leik þeirra Wendell Green rekinn frá Keflavík Ancelotti: Þeir áttu að fresta öllum fótbolta á Spáni BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Eldamennskan stærsta áskorunin Sjá meira
Einn af efstu mönnunum í „The Open“ hluti heimsleikanna í CrossFit féll á lyfjaprófi á CrossFit mótinu í Dúbaí í desember en hann náði þriðja sætinu á „The Open“ í ár. Um er að ræða Grikkjann Lefteris Theofanidis en ekki hefur verið gert opinbert hvaða ólöglegu lyf eða stera hann notaði. Theofanidis hefur áfrýjað og málið er enn í því ferli. Lefteris Theofanidis hafði unnið sér inn þátttökurétt á heimsleikunum í haust en verður nú væntanlega í banni á þeim. CrossFit samtökin ætla þó að bíða með refsinguna þangað til brot Theofanidis verður staðfest. Björgvin Karl Guðmundsson varð í fjórða sæti á „The Open“ eða í næsta sæti á eftir Lefteris Theofanidis. Það verður að telja líklegt að okkar maður hoppi nú upp í þriðja sætið. View this post on Instagram Via games.crossfit.com January 29, 2020 Lefteris Theofanidis is in breach of the CrossFit Drug Testing Policy. Lefteris Theofandis, third-ranked individual in the 2020 Reebok CrossFit Games Open - tested positive for substances prohibited in CrossFit competition. The test was administered on Dec. 12, 2019, at the Dubai CrossFit Championship. Theofanidis is appealing these results. Upon completion of the appeal process, CrossFit, Inc. will list the infraction and the sanction imposed. Review the Drug Policy for more information. A post shared by @ thedavecastro on Jan 29, 2020 at 10:07am PST Þetta er aðeins annað árið síðan landsmeistarar á „The Open“ fóru að vinna sér sæti á heimsleikunum en í fyrsta sinn sem meistar fellur á lyfjaprófi. Það er því ekki alveg ljóst hver tekur sæti hans. Viðbrögð Lefteris Theofanidis eftir að fréttist af broti hans hafa einnig vakið athygli. Í stað þessa að útskýra, afsaka eða verja stöðu sína þá hefur Lefteris Theofanidis farið aðra leið. Hann virðist ekki sjá eftir neinu ef marka má Instagram síðu hans. „Mér er skítsama,“ er haft eftir Lefteris Theofanidis í frétt Morning Chalk Up. Í sögum sínum hefur Lefteris Theofanidis meðal annars vitnað í menn eins og Tupac Shakur í gegnum lag hans „Only God Can Judge Me“ en hann hefur eftir fleiri stjörnum. Hann hefur einnig haft eftir Conor McGregor með því að lýsa því yfir að „ég vil biðja alls engann afsökunar“ eða „I would like to apologize to absolutely nobody.“ View this post on Instagram The chase is on... “I would like to apologize to absolutely nobody” Expect the bullshit, but never accept it. A post shared by Lefteris Theofanidis (@theodesmo) on Jan 29, 2020 at 12:07am PST
CrossFit Mest lesið Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Fótbolti Pavel um varnarleik Keflavíkur: Á að særa stolt þitt Körfubolti William Cole kom inn af bekknum í Meistaradeildarsigri Dortmund Fótbolti Ísland náði jafntefli gegn Spáni Fótbolti Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Fótbolti Valskonur óstöðvandi Handbolti Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Fótbolti „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Handbolti Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Vandræði Real halda áfram eftir Milan-sigur á Santiago Bernabéu Fótbolti Fleiri fréttir Pavel um varnarleik Keflavíkur: Á að særa stolt þitt Valskonur óstöðvandi William Cole kom inn af bekknum í Meistaradeildarsigri Dortmund „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Ísland náði jafntefli gegn Spáni PSV og Zagreb skoruðu fjögur Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Vandræði Real halda áfram eftir Milan-sigur á Santiago Bernabéu Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Komu KR upp um deild og stýra liðinu áfram Frestað vegna veðurs „Júlíglugginn kostaði FH þetta tímabil“ Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Stuðningsmenn Arsenal mega ekki kaupa áfengi í Mílanó Sextán ára undrabarnið sem minnir á Bolt Jordan-treyja seldist á 642 milljónir króna Íslendingar hjálpuðu við að setja heimsmet í New York Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Fjórði stigahæsti kaninn en sá með lélegustu skotnýtinguna Tvær stórbrotnar körfur Ja Morant „Þurfum að passa upp á það að hafa gaman“ Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Popovich frá um óákveðinn tíma vegna veikinda Slot lofar Xabi Alonso fyrir leik þeirra Wendell Green rekinn frá Keflavík Ancelotti: Þeir áttu að fresta öllum fótbolta á Spáni BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Eldamennskan stærsta áskorunin Sjá meira