Ekki útlit fyrir að hlaup sé hafið Sylvía Hall skrifar 15. ágúst 2020 11:16 Nýjustu upplýsingar úr GPS-gögnum frá Grímsvötnum benda ekki til þess að hlaup sé hafið. Vísir/Vilhelm GPS-gögn frá Grímsvötnum sýna að íshellan sé aftur farin að hækka og því ekki útlit fyrir að hlaup sé hafið. Vatnshæð og rafleiðni er eðlileg miðað við árstíma en eftirlit með Grímsvötnum hefur verið aukið þar sem vatnsstaða er há og búist er við hlaupi á árinu. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Veðurstofu Íslands. Fundað var um stöðuna í gær eftir að mælingar sýndu vísbendingar um mögulegt hlaup. Annar fundur átti að fara fram í morgun en honum var frestað eftir að nýjar upplýsingar lágu fyrir. Ekki er vitað hvað veldur þessum sveiflum í mælingum. Stefnt er að því að sérfræðingar Veðurstofunnar fari í eftirlitsflug á morgun með þyrlu Landhelgisgæslunnar þar sem gasmælingar verða gerðar við Grímsvötn og ástand mælitækja kannað. Líkt og áður sagði hefur eftirlit verið aukið en jarðmælingar benda til þess að það styttist í gos. Talið er að skyndilegur þrýstiléttir vegna lækkandi vatnsborðs geti hleypt af stað gosi og því hefur verið fylgst náið með mælingum eftir að útlit var fyrir að hellan væri hætt að rísa. Síðast varð atburðarásin slík árið 2004 og þar áður 1934 og 1922 að því er segir í tilkynningu Veðurstofunnar. Eldgos og jarðhræringar Grímsvötn Mest lesið Kennarar töldu samning í höfn en pólitík hafi spillt fyrir Innlent Stefna kennurum Innlent Lét Sjúkratryggingar leggja 156 milljónir króna inn á fjölskylduna Innlent Nefndin einróma um kosningarnar Innlent Brynjar Níelsson talinn hæfastur til að verða dómari Innlent Hermenn halda að landamærum og Trump frestar tollum Erlent Kennarar hafi hafnað 20 prósenta launahækkun Innlent Tvö hundruð Sunnlendingar veikir eftir þorrablót Innlent Söguleg skipun Agnesar Innlent Kynna fyrstu verk ríkisstjórnar á blaðamannafundi Innlent Fleiri fréttir Þrír fluttir á slysadeild eftir árekstur við Rauðavatn Eldur kom upp í matarvagni Vígðu bleikan bekk við skólann Guðlaugur ætlar ekki í formanninn Kennarar hafi hafnað 20 prósenta launahækkun Börnin sem sitja heima, tollastríð og gáttaður Grammy-verðlaunahafi Ríkisstjórnin sýndi á spilin Samþykkt að fjölga lögreglumönnum Stefna kennurum Söguleg skipun Agnesar Vilja finna fimm Íslendinga og vísa þeim úr landi Fjögur í framboði til formanns VR Aþenustelpur hafna því alfarið að vera beittar ofbeldi Kennarar töldu samning í höfn en pólitík hafi spillt fyrir Lét Sjúkratryggingar leggja 156 milljónir króna inn á fjölskylduna Tvö hundruð Sunnlendingar veikir eftir þorrablót Lýsir yfir þungum áhyggjum af fyrirætlunum Rastar Verkföll skollin á og Víkingur Heiðar með Grammy Kynna fyrstu verk ríkisstjórnar á blaðamannafundi Nefndin einróma um kosningarnar Brynjar Níelsson talinn hæfastur til að verða dómari Ekki vanhæfur til að leiða nefnd heldur til að fjalla um strandveiðar Verkföll eru skollin á í þrettán sveitarfélögum Nýr golfvöllur verði útivistarparadís fyrir Hafnfirðinga Fundi slitið og verkföll hefjast á morgun Segir úlfalda gerðan úr mýflugu Rof á þjónustu við fatlaða opinberi slæma forgangsröðun stjórnvalda Góð samskipti við Bandaríkin gríðarlega mikilvæg 100 gráðu heitt vatn fannst í Reykholti í Bláskógabyggð „Þetta kemur auðvitað bara mjög illa við fjölskyldulífið“ Sjá meira
GPS-gögn frá Grímsvötnum sýna að íshellan sé aftur farin að hækka og því ekki útlit fyrir að hlaup sé hafið. Vatnshæð og rafleiðni er eðlileg miðað við árstíma en eftirlit með Grímsvötnum hefur verið aukið þar sem vatnsstaða er há og búist er við hlaupi á árinu. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Veðurstofu Íslands. Fundað var um stöðuna í gær eftir að mælingar sýndu vísbendingar um mögulegt hlaup. Annar fundur átti að fara fram í morgun en honum var frestað eftir að nýjar upplýsingar lágu fyrir. Ekki er vitað hvað veldur þessum sveiflum í mælingum. Stefnt er að því að sérfræðingar Veðurstofunnar fari í eftirlitsflug á morgun með þyrlu Landhelgisgæslunnar þar sem gasmælingar verða gerðar við Grímsvötn og ástand mælitækja kannað. Líkt og áður sagði hefur eftirlit verið aukið en jarðmælingar benda til þess að það styttist í gos. Talið er að skyndilegur þrýstiléttir vegna lækkandi vatnsborðs geti hleypt af stað gosi og því hefur verið fylgst náið með mælingum eftir að útlit var fyrir að hellan væri hætt að rísa. Síðast varð atburðarásin slík árið 2004 og þar áður 1934 og 1922 að því er segir í tilkynningu Veðurstofunnar.
Eldgos og jarðhræringar Grímsvötn Mest lesið Kennarar töldu samning í höfn en pólitík hafi spillt fyrir Innlent Stefna kennurum Innlent Lét Sjúkratryggingar leggja 156 milljónir króna inn á fjölskylduna Innlent Nefndin einróma um kosningarnar Innlent Brynjar Níelsson talinn hæfastur til að verða dómari Innlent Hermenn halda að landamærum og Trump frestar tollum Erlent Kennarar hafi hafnað 20 prósenta launahækkun Innlent Tvö hundruð Sunnlendingar veikir eftir þorrablót Innlent Söguleg skipun Agnesar Innlent Kynna fyrstu verk ríkisstjórnar á blaðamannafundi Innlent Fleiri fréttir Þrír fluttir á slysadeild eftir árekstur við Rauðavatn Eldur kom upp í matarvagni Vígðu bleikan bekk við skólann Guðlaugur ætlar ekki í formanninn Kennarar hafi hafnað 20 prósenta launahækkun Börnin sem sitja heima, tollastríð og gáttaður Grammy-verðlaunahafi Ríkisstjórnin sýndi á spilin Samþykkt að fjölga lögreglumönnum Stefna kennurum Söguleg skipun Agnesar Vilja finna fimm Íslendinga og vísa þeim úr landi Fjögur í framboði til formanns VR Aþenustelpur hafna því alfarið að vera beittar ofbeldi Kennarar töldu samning í höfn en pólitík hafi spillt fyrir Lét Sjúkratryggingar leggja 156 milljónir króna inn á fjölskylduna Tvö hundruð Sunnlendingar veikir eftir þorrablót Lýsir yfir þungum áhyggjum af fyrirætlunum Rastar Verkföll skollin á og Víkingur Heiðar með Grammy Kynna fyrstu verk ríkisstjórnar á blaðamannafundi Nefndin einróma um kosningarnar Brynjar Níelsson talinn hæfastur til að verða dómari Ekki vanhæfur til að leiða nefnd heldur til að fjalla um strandveiðar Verkföll eru skollin á í þrettán sveitarfélögum Nýr golfvöllur verði útivistarparadís fyrir Hafnfirðinga Fundi slitið og verkföll hefjast á morgun Segir úlfalda gerðan úr mýflugu Rof á þjónustu við fatlaða opinberi slæma forgangsröðun stjórnvalda Góð samskipti við Bandaríkin gríðarlega mikilvæg 100 gráðu heitt vatn fannst í Reykholti í Bláskógabyggð „Þetta kemur auðvitað bara mjög illa við fjölskyldulífið“ Sjá meira