Eru að reyna að skipuleggja bardaga á sama stað og „Rumble in the Jungle“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. janúar 2020 16:30 George Foreman liggur á gólfinu eftir rothögg frá Muhammad Ali í „Rumble in the Jungle“ árið 1974. Getty/Tony Triolo Hnefaleikaskipuleggjandinn Eddie Hearn ætlar að bjóða upp á boxbardaga á sama stað og þeir Muhammad Ali og George Foreman mættust í sögulegum bardaga árið 1974. Eddie Hearn er í viðræðum um að Anthony Joshua berjist á þessum stað en bardagi Muhammad Ali og Foreman var kallaður „Rumble in the Jungle.“ Keppnisstaðurinn er í Kinshasa sem er höfuðborg Austur-Kongó í Afríku. "That's special, that's legacy. That's career defining." Eddie Hearn says they are in talks to organise an Anthony Joshua fight at the legendary site of Rumble in the Jungle.https://t.co/sQUFzENgw7pic.twitter.com/6yaMR47Xzu— BBC Sport (@BBCSport) January 28, 2020 Muhammad Ali kom öllum á óvart með því að rota George Foreman í bardagnum fræga fyrir að verða 46 árum síðan. „Þetta er líklega frægasti vettvangur og bardagi boxsögunnar,“ sagði Eddie Hearn við breska ríkisútvarpið. „Austur-Kongó ætlar sér að gera upp leikvanginn. Það væri sérstakt því þarna er arfleið. Þarna verða ferlar manna til,“ sagði Eddie Hearn. „Það hafa farið fram fundir um þetta. Hann [Joshua] vill búa til sína arfleið innan hnefaleikanna. Þegar við skoðum ferilskrá hans þá hefur hann barist alls staðar í heiminum eins og í Bretland, Madison Square Garden og í Sádí Arabíu,“ sagði Eddie Hearn og bætti við: „Ef hann bætir Afríku, Kína og Austurlöndum fjær á skrána sína þá er hann orðin stjarna á heimsvísu. Hann hefur engan áhuga á því en vill skrifa söguna,“ sagði Hearn. Anthony Joshua endurheimti heimsmeistaratitil sinn með sigri á Andy Ruiz Jr í Sádí Arabíu í desember. Næsti bardagi hans verður væntanlega í Bretlandi og Búlgarinn Kubrat Pulev er líklegur andstæðingur þar. Emirates Stadium, Tottenham Hotspur Stadium, Ólympíuleikvangurinn, Millennium Stadium og Twickenham eru sagðir vera kandídatar í að halda þann bardaga og það er því búist við miklum áhuga á næsta bardaga Anthony Joshua í heimalandi hans. Austur-Kongó Box Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Handbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Handbolti Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Fleiri fréttir Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Hófí Dóra lauk gráðu í líftækni og vann svo fyrsta mót í Finnlandi Björgvin aftur í Breiðholtið ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð „Hefurðu enga sómakennd?“ Hefur Ben Simmons náð botninum? Dagskráin í dag: Bland í poka úr ýmsum áttum Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Russell á ráspól í fyrramálið Andy Murray þjálfar erkióvininn Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Sjá meira
Hnefaleikaskipuleggjandinn Eddie Hearn ætlar að bjóða upp á boxbardaga á sama stað og þeir Muhammad Ali og George Foreman mættust í sögulegum bardaga árið 1974. Eddie Hearn er í viðræðum um að Anthony Joshua berjist á þessum stað en bardagi Muhammad Ali og Foreman var kallaður „Rumble in the Jungle.“ Keppnisstaðurinn er í Kinshasa sem er höfuðborg Austur-Kongó í Afríku. "That's special, that's legacy. That's career defining." Eddie Hearn says they are in talks to organise an Anthony Joshua fight at the legendary site of Rumble in the Jungle.https://t.co/sQUFzENgw7pic.twitter.com/6yaMR47Xzu— BBC Sport (@BBCSport) January 28, 2020 Muhammad Ali kom öllum á óvart með því að rota George Foreman í bardagnum fræga fyrir að verða 46 árum síðan. „Þetta er líklega frægasti vettvangur og bardagi boxsögunnar,“ sagði Eddie Hearn við breska ríkisútvarpið. „Austur-Kongó ætlar sér að gera upp leikvanginn. Það væri sérstakt því þarna er arfleið. Þarna verða ferlar manna til,“ sagði Eddie Hearn. „Það hafa farið fram fundir um þetta. Hann [Joshua] vill búa til sína arfleið innan hnefaleikanna. Þegar við skoðum ferilskrá hans þá hefur hann barist alls staðar í heiminum eins og í Bretland, Madison Square Garden og í Sádí Arabíu,“ sagði Eddie Hearn og bætti við: „Ef hann bætir Afríku, Kína og Austurlöndum fjær á skrána sína þá er hann orðin stjarna á heimsvísu. Hann hefur engan áhuga á því en vill skrifa söguna,“ sagði Hearn. Anthony Joshua endurheimti heimsmeistaratitil sinn með sigri á Andy Ruiz Jr í Sádí Arabíu í desember. Næsti bardagi hans verður væntanlega í Bretlandi og Búlgarinn Kubrat Pulev er líklegur andstæðingur þar. Emirates Stadium, Tottenham Hotspur Stadium, Ólympíuleikvangurinn, Millennium Stadium og Twickenham eru sagðir vera kandídatar í að halda þann bardaga og það er því búist við miklum áhuga á næsta bardaga Anthony Joshua í heimalandi hans.
Austur-Kongó Box Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Handbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Handbolti Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Fleiri fréttir Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Hófí Dóra lauk gráðu í líftækni og vann svo fyrsta mót í Finnlandi Björgvin aftur í Breiðholtið ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð „Hefurðu enga sómakennd?“ Hefur Ben Simmons náð botninum? Dagskráin í dag: Bland í poka úr ýmsum áttum Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Russell á ráspól í fyrramálið Andy Murray þjálfar erkióvininn Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Sjá meira