Nantes blöskrar nýjasta útspil Cardiff í Emiliano Sala málinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. janúar 2020 10:30 Nantes seldi Emiliano Sala til Cardiff City en leikmaðurinn náði aldrei að spila fyrir velska félagið. Hér minnast stuðningsmenn Argentínumannsins. Getty/Michael Steele Cardiff City ætlar ekki að gefa sig í baráttunni fyrir því að þurfa ekki að borga kaupverð sitt fyrir Argentínumanninn Emiliano Sala sem náði ekki að spila fyrir félagið áður en hann fórst í flugslysi á leið til Wales. Emiliano Sala lést 21. janúar 2019 þegar tveggja manna flugvél fórst í Ermarsundinu á leið sinni frá Frakklandi til Wales. Cardiff City hefur neitað að greiða þær fimmtán milljónir punda sem félögin höfðu komið sér saman um. Velska félagið ætlar að láta hart mæta hörðu í þessu máli. FC Nantes say they're "absolutely stunned" after Cardiff City passed on details to prosecutors in France to consider whether the French club has a case to answer over the death of Emiliano Sala. Full storyhttps://t.co/SAjGlvyidLpic.twitter.com/WOgq21w0VG— BBC Sport (@BBCSport) January 29, 2020 Ástæðan fyrir því að Cardiff City neitar að greiða þennan pening er að velska félagið telur sig hafa nægar sannanir fyrir því að lög hafi verið brotin þegar Emiliano Sala var leyft að fljúga frá Frakklandi til Wales í lítilli flugvél. Nantes blöskrar nýjasta útspil Cardiff manna. Þeir saka forráðamenn Cardiff um að reyna að nýta sér þennan harmleik með því að reyna að blanda yfirvöldum í Fraklandi í málið. Skýrsla um ástæður flugslyssins kemur væntanlega út í mars næstkomandi. En rannsóknarnefnd flugslysa, AAIB, hefur þegar gefið það út að kolmónoxíð hafi fundist í blóði Sala. Lík Emiliano Sala fannst 8. febrúar en lík flugmannsins hefur aldrei fundist. Nantes have accused Cardiff of exploiting the tragedy of the death of Emiliano Sala after they called on French authorities to launch an investigation.https://t.co/M2GPXnKNY0— Sky Sports News (@SkySportsNews) January 29, 2020 Í september síðastliðnum úrskurðaði FIFA að Cardiff City yrði að borga fyrir leikmanninn og byrja á því að greiða fyrstu greiðslu sem var 5,3 milljónir punda. Carditt áfrýjaði þeim úrskurði og Íþróttadómstóllinn í Lausanne mun væntanlega taka málið fyrir í vor og dómur gæti þá fallið í júní. Cardiff City heimtar að frönsk yfirvöld setji af stað rannsókn á þessu máli og velska félagið leggur þar áherslu á að fá ekki aðeins að vita ástæður fyrir því að flugvél Emiliano Sala hrapaði heldur vill CCFC einnig fá í gang rannsókn á notkun á ólöglegum flugvélum í franska fótboltaheiminum og þátttöku milligöngumanna í félagsskipum fótboltamanna. Emiliano Sala Enski boltinn Franski boltinn Mest lesið Hljóp maraþonhlaup á hverjum degi í heilt ár Sport „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Enski boltinn Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Handbolti Járnkona sundsins kveður Sport Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Handbolti Æskuheimili Steve Kerr brann til kaldra kola Körfubolti „Megum ekki við fleiri meiðslum í bili“ Sport Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Enski boltinn Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Handbolti Fleiri fréttir Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Fá draumaúrslitaleik á milli Real Madrid og Barcelona Cristiano Ronaldo skoraði á 24. árinu í röð Marta spilar fram á fimmtugsaldurinn Starfsviðtöl að baki og nú þarf að ákveða sig Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Liverpool vill fá Kimmich Rooney bað Coleen á bensínstöð Högmo kom ekki í viðtal hjá KSÍ Alex Þór aftur í Stjörnuna „Mikilvægasta ráðning í langan tíma“ Reyna að lokka Arnór aftur til Svíþjóðar Arnar fundar með KSÍ Freyr til Noregs í viðræður og Högmo tekinn við Molde Sjáðu sigurmark Bergvall gegn Liverpool Maguire tvisvar tekinn fyrir hraðakstur á þremur dögum Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Gerði grín að gagnrýni Arteta á boltann Jón Daði á báðum áttum en opinn fyrir heimkomu Fyrrum vonarstjarna Rússa lést á víglínunni í Úkraínu Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar Mörk frá Gavi og Yamal komu Barcelona í úrslitaleikinn Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt AC Milan og Dortmund sögð hafa áhuga á að fá Rashford Lið Jóhanns Berg kært til FIFA Rekinn frá West Ham og Potter að taka við Ronaldo hvetur Al-Nassr til að kaupa Casemiro Sjá meira
Cardiff City ætlar ekki að gefa sig í baráttunni fyrir því að þurfa ekki að borga kaupverð sitt fyrir Argentínumanninn Emiliano Sala sem náði ekki að spila fyrir félagið áður en hann fórst í flugslysi á leið til Wales. Emiliano Sala lést 21. janúar 2019 þegar tveggja manna flugvél fórst í Ermarsundinu á leið sinni frá Frakklandi til Wales. Cardiff City hefur neitað að greiða þær fimmtán milljónir punda sem félögin höfðu komið sér saman um. Velska félagið ætlar að láta hart mæta hörðu í þessu máli. FC Nantes say they're "absolutely stunned" after Cardiff City passed on details to prosecutors in France to consider whether the French club has a case to answer over the death of Emiliano Sala. Full storyhttps://t.co/SAjGlvyidLpic.twitter.com/WOgq21w0VG— BBC Sport (@BBCSport) January 29, 2020 Ástæðan fyrir því að Cardiff City neitar að greiða þennan pening er að velska félagið telur sig hafa nægar sannanir fyrir því að lög hafi verið brotin þegar Emiliano Sala var leyft að fljúga frá Frakklandi til Wales í lítilli flugvél. Nantes blöskrar nýjasta útspil Cardiff manna. Þeir saka forráðamenn Cardiff um að reyna að nýta sér þennan harmleik með því að reyna að blanda yfirvöldum í Fraklandi í málið. Skýrsla um ástæður flugslyssins kemur væntanlega út í mars næstkomandi. En rannsóknarnefnd flugslysa, AAIB, hefur þegar gefið það út að kolmónoxíð hafi fundist í blóði Sala. Lík Emiliano Sala fannst 8. febrúar en lík flugmannsins hefur aldrei fundist. Nantes have accused Cardiff of exploiting the tragedy of the death of Emiliano Sala after they called on French authorities to launch an investigation.https://t.co/M2GPXnKNY0— Sky Sports News (@SkySportsNews) January 29, 2020 Í september síðastliðnum úrskurðaði FIFA að Cardiff City yrði að borga fyrir leikmanninn og byrja á því að greiða fyrstu greiðslu sem var 5,3 milljónir punda. Carditt áfrýjaði þeim úrskurði og Íþróttadómstóllinn í Lausanne mun væntanlega taka málið fyrir í vor og dómur gæti þá fallið í júní. Cardiff City heimtar að frönsk yfirvöld setji af stað rannsókn á þessu máli og velska félagið leggur þar áherslu á að fá ekki aðeins að vita ástæður fyrir því að flugvél Emiliano Sala hrapaði heldur vill CCFC einnig fá í gang rannsókn á notkun á ólöglegum flugvélum í franska fótboltaheiminum og þátttöku milligöngumanna í félagsskipum fótboltamanna.
Emiliano Sala Enski boltinn Franski boltinn Mest lesið Hljóp maraþonhlaup á hverjum degi í heilt ár Sport „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Enski boltinn Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Handbolti Járnkona sundsins kveður Sport Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Handbolti Æskuheimili Steve Kerr brann til kaldra kola Körfubolti „Megum ekki við fleiri meiðslum í bili“ Sport Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Enski boltinn Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Handbolti Fleiri fréttir Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Fá draumaúrslitaleik á milli Real Madrid og Barcelona Cristiano Ronaldo skoraði á 24. árinu í röð Marta spilar fram á fimmtugsaldurinn Starfsviðtöl að baki og nú þarf að ákveða sig Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Liverpool vill fá Kimmich Rooney bað Coleen á bensínstöð Högmo kom ekki í viðtal hjá KSÍ Alex Þór aftur í Stjörnuna „Mikilvægasta ráðning í langan tíma“ Reyna að lokka Arnór aftur til Svíþjóðar Arnar fundar með KSÍ Freyr til Noregs í viðræður og Högmo tekinn við Molde Sjáðu sigurmark Bergvall gegn Liverpool Maguire tvisvar tekinn fyrir hraðakstur á þremur dögum Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Gerði grín að gagnrýni Arteta á boltann Jón Daði á báðum áttum en opinn fyrir heimkomu Fyrrum vonarstjarna Rússa lést á víglínunni í Úkraínu Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar Mörk frá Gavi og Yamal komu Barcelona í úrslitaleikinn Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt AC Milan og Dortmund sögð hafa áhuga á að fá Rashford Lið Jóhanns Berg kært til FIFA Rekinn frá West Ham og Potter að taka við Ronaldo hvetur Al-Nassr til að kaupa Casemiro Sjá meira