Sjaldan leyst úr erfiðum starfsmannamálum Rakel Sveinsdóttir skrifar 30. janúar 2020 12:00 Alltof sjaldan er leyst hratt úr erfiðum starfsmannamálum á vinnustöðum Í könnun sem gerð var meðal lesenda Vísis í síðustu viku kemur í ljós að yfirgnæfandi meirihluti aðspurðra segja ekki nógu vel staðið að því á sínum vinnustöðum að leysa úr erfiðum starfsmannamálum. Könnunin var liður í umfjöllun Atvinnulífs um erfið starfsmannamál. Alls bárust 1.199 svör en könnunin stóð yfir dagana 22.janúar til 28.janúar. Niðurstöður eru afgerandi þar sem aðeins 16,35% svarenda segja sinn vinnustað leysa hratt og örugglega úr erfiðum starfsmannamálum. Þetta þýðir að 1.003 svarenda, eða 83,65%, segja ekki nógu hratt, oft, sjaldan eða aldrei leyst úr erfiðum starfsmannamálum á þeirra vinnustað. Alls sögðu 22,6% svarenda að aldrei væri leyst úr erfiðum starfsmannamálum á þeirra vinnustað en 55,3% segja það gerast sjaldan eða ekki nógu hratt/oft. Tengdar fréttir Yfirmenn oftast gerendur í eineltismálum á vinnustað Erfið starfsmannamál: Einelti á vinnustöðum jókst í kjölfar bankahruns en minnkaði aftur þegar atvinnuástand batnaði. Stjórnendur eru oftast gerendur. 22. janúar 2020 12:00 Einelti á vinnustað hefur meiri líkamleg áhrif en áður var talið Erfið starfsmannamál: Nýleg rannsókn sýnir að einelti á vinnustað hefur ekki aðeins áhrif á andlega heilsu fólks. Afleiðingarnar geta líka verið alvarlegar á líkamlega heilsu fólks. Hjartavandamál og sykursýki 2. 22. janúar 2020 16:00 Ekki aðeins #metoo mál sem starfsfólk þegir yfir Erfið starfsmannamál: Í samtali við Gyðu Kristjánsdóttur, ráðgjafa hjá Hagvangi, kemur í ljós að enn er nokkuð um að fólk er ekki að segja frá erfiðum málum á vinnustað. 22. janúar 2020 10:00 Fjórar tegundir erfiðra einstaklinga á vinnustöðum Erfið starfsmannamál: Það þekkja það flestir að hafa starfað með einstaklingum sem þeim finnst erfiðir. En hvað einkennir þá einstaklinga? 22. janúar 2020 09:00 Mest lesið Kaupa bræðurna út: „Við vorum sammála um að vinna ekki lengur saman“ Viðskipti innlent Segir „vanstilltan“ starfsmann Icelandair kominn úr skotgröfunum Viðskipti innlent Slúbbertar hjá ríkinu: „Erum að skapa ófremdarástand“ Atvinnulíf 78 sagt upp í þremur hópuppsögnum Viðskipti innlent Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Viðskipti innlent Flytja Emmessís í Grafarvog Viðskipti innlent Hætta með spilakassa á Ölveri Viðskipti innlent „Hann er svolítið eins og Ragnar Reykás“ Viðskipti innlent Formaður FÍA hafi beina hagsmuni af því að ráðast gegn Play Viðskipti innlent Vara við „Lafufu“ Viðskipti erlent Fleiri fréttir Slúbbertar hjá ríkinu: „Erum að skapa ófremdarástand“ Starfsmenn sem ljúga Að púsla saman vinnu, aukavinnu og lífinu Fótboltastelpan sem fór í verkfræði: „Höfum eiginlega verið saman að eilífu“ Þegar ástríðan slokknar: Eins og hljóðlát kulnun Orkugeirinn stækkar: „Við erum komin að þolmörkum“ Þessi í vinnunni sem þykist vita allt og hefur alltaf rétt fyrir sér „Það er hægt að byrja að fjárfesta með fimm þúsund krónum á mánuði“ Þegar þreyttir starfsmenn mæta til vinnu eftir frí Sjá meira
Í könnun sem gerð var meðal lesenda Vísis í síðustu viku kemur í ljós að yfirgnæfandi meirihluti aðspurðra segja ekki nógu vel staðið að því á sínum vinnustöðum að leysa úr erfiðum starfsmannamálum. Könnunin var liður í umfjöllun Atvinnulífs um erfið starfsmannamál. Alls bárust 1.199 svör en könnunin stóð yfir dagana 22.janúar til 28.janúar. Niðurstöður eru afgerandi þar sem aðeins 16,35% svarenda segja sinn vinnustað leysa hratt og örugglega úr erfiðum starfsmannamálum. Þetta þýðir að 1.003 svarenda, eða 83,65%, segja ekki nógu hratt, oft, sjaldan eða aldrei leyst úr erfiðum starfsmannamálum á þeirra vinnustað. Alls sögðu 22,6% svarenda að aldrei væri leyst úr erfiðum starfsmannamálum á þeirra vinnustað en 55,3% segja það gerast sjaldan eða ekki nógu hratt/oft.
Tengdar fréttir Yfirmenn oftast gerendur í eineltismálum á vinnustað Erfið starfsmannamál: Einelti á vinnustöðum jókst í kjölfar bankahruns en minnkaði aftur þegar atvinnuástand batnaði. Stjórnendur eru oftast gerendur. 22. janúar 2020 12:00 Einelti á vinnustað hefur meiri líkamleg áhrif en áður var talið Erfið starfsmannamál: Nýleg rannsókn sýnir að einelti á vinnustað hefur ekki aðeins áhrif á andlega heilsu fólks. Afleiðingarnar geta líka verið alvarlegar á líkamlega heilsu fólks. Hjartavandamál og sykursýki 2. 22. janúar 2020 16:00 Ekki aðeins #metoo mál sem starfsfólk þegir yfir Erfið starfsmannamál: Í samtali við Gyðu Kristjánsdóttur, ráðgjafa hjá Hagvangi, kemur í ljós að enn er nokkuð um að fólk er ekki að segja frá erfiðum málum á vinnustað. 22. janúar 2020 10:00 Fjórar tegundir erfiðra einstaklinga á vinnustöðum Erfið starfsmannamál: Það þekkja það flestir að hafa starfað með einstaklingum sem þeim finnst erfiðir. En hvað einkennir þá einstaklinga? 22. janúar 2020 09:00 Mest lesið Kaupa bræðurna út: „Við vorum sammála um að vinna ekki lengur saman“ Viðskipti innlent Segir „vanstilltan“ starfsmann Icelandair kominn úr skotgröfunum Viðskipti innlent Slúbbertar hjá ríkinu: „Erum að skapa ófremdarástand“ Atvinnulíf 78 sagt upp í þremur hópuppsögnum Viðskipti innlent Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Viðskipti innlent Flytja Emmessís í Grafarvog Viðskipti innlent Hætta með spilakassa á Ölveri Viðskipti innlent „Hann er svolítið eins og Ragnar Reykás“ Viðskipti innlent Formaður FÍA hafi beina hagsmuni af því að ráðast gegn Play Viðskipti innlent Vara við „Lafufu“ Viðskipti erlent Fleiri fréttir Slúbbertar hjá ríkinu: „Erum að skapa ófremdarástand“ Starfsmenn sem ljúga Að púsla saman vinnu, aukavinnu og lífinu Fótboltastelpan sem fór í verkfræði: „Höfum eiginlega verið saman að eilífu“ Þegar ástríðan slokknar: Eins og hljóðlát kulnun Orkugeirinn stækkar: „Við erum komin að þolmörkum“ Þessi í vinnunni sem þykist vita allt og hefur alltaf rétt fyrir sér „Það er hægt að byrja að fjárfesta með fimm þúsund krónum á mánuði“ Þegar þreyttir starfsmenn mæta til vinnu eftir frí Sjá meira
Yfirmenn oftast gerendur í eineltismálum á vinnustað Erfið starfsmannamál: Einelti á vinnustöðum jókst í kjölfar bankahruns en minnkaði aftur þegar atvinnuástand batnaði. Stjórnendur eru oftast gerendur. 22. janúar 2020 12:00
Einelti á vinnustað hefur meiri líkamleg áhrif en áður var talið Erfið starfsmannamál: Nýleg rannsókn sýnir að einelti á vinnustað hefur ekki aðeins áhrif á andlega heilsu fólks. Afleiðingarnar geta líka verið alvarlegar á líkamlega heilsu fólks. Hjartavandamál og sykursýki 2. 22. janúar 2020 16:00
Ekki aðeins #metoo mál sem starfsfólk þegir yfir Erfið starfsmannamál: Í samtali við Gyðu Kristjánsdóttur, ráðgjafa hjá Hagvangi, kemur í ljós að enn er nokkuð um að fólk er ekki að segja frá erfiðum málum á vinnustað. 22. janúar 2020 10:00
Fjórar tegundir erfiðra einstaklinga á vinnustöðum Erfið starfsmannamál: Það þekkja það flestir að hafa starfað með einstaklingum sem þeim finnst erfiðir. En hvað einkennir þá einstaklinga? 22. janúar 2020 09:00
Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Viðskipti innlent
Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Viðskipti innlent