Metfjöldi fíla drepnir í Srí Lanka Samúel Karl Ólason skrifar 11. janúar 2020 23:14 Það er ólöglegt að drepa fíla í Srí Lanka en bændur þar telja þá vera mikla plágu og fílarnir eru farnir að sækja í byggðir manna. EPA/HARISH TYAGI Minnst 361 fíll drapst í Srí Lanka í fyrra og hefur sú tala aldrei verið hærri. Flestir þeirra voru drepnir af mönnum en talið er að einungis 7.500 villtir fílar séu í landinu. Það er ólöglegt að drepa fíla í Srí Lanka en bændur þar telja þá vera mikla plágu og fílarnir eru farnir að sækja í byggðir manna. Hundrað menn voru drepnir af fílum á árinu. Samkvæmt umhverfisverndarsamtökunum Movement for Land and Agricultural Reform er ýmsum brögðum beitt til að drepa fíla. Meðal annars er notast við rafmagnsgirðingar, eitur og sprengjur, sem dulbúnar eru sem matur. Margir fílar verða einnig fyrir lestum. Í frétt BBC er vitnað í atvik í september þar sem sjö fílar fundust dauðir á verndarsvæði og töldu embættismenn að íbúar á svæðinu hefðu eitrað fyrir fílunum eftir að þeir eyðilögðu uppskeru þeirra. Sajeewa Chamikara, frá MLAR, segir samtökin telja að 85 prósent þeirra fíla sem hafi drepist í fyrra hafi verið drepnir af mönnum. Bygging nýrra þorpa og bóndabýla hefur leitt til þess að vistarsvæði fíla hefur skroppið mikið saman og aðgangur þeirra að mat og vatni hefur verið gerður erfiðari. Yfirvöld hafa heitið því að bregðast við með byggingu girðinga á milli byggða manna og vistarsvæða fíla. Dýr Srí Lanka Mest lesið Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Innlent Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Innlent Fleiri fréttir Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi Sjá meira
Minnst 361 fíll drapst í Srí Lanka í fyrra og hefur sú tala aldrei verið hærri. Flestir þeirra voru drepnir af mönnum en talið er að einungis 7.500 villtir fílar séu í landinu. Það er ólöglegt að drepa fíla í Srí Lanka en bændur þar telja þá vera mikla plágu og fílarnir eru farnir að sækja í byggðir manna. Hundrað menn voru drepnir af fílum á árinu. Samkvæmt umhverfisverndarsamtökunum Movement for Land and Agricultural Reform er ýmsum brögðum beitt til að drepa fíla. Meðal annars er notast við rafmagnsgirðingar, eitur og sprengjur, sem dulbúnar eru sem matur. Margir fílar verða einnig fyrir lestum. Í frétt BBC er vitnað í atvik í september þar sem sjö fílar fundust dauðir á verndarsvæði og töldu embættismenn að íbúar á svæðinu hefðu eitrað fyrir fílunum eftir að þeir eyðilögðu uppskeru þeirra. Sajeewa Chamikara, frá MLAR, segir samtökin telja að 85 prósent þeirra fíla sem hafi drepist í fyrra hafi verið drepnir af mönnum. Bygging nýrra þorpa og bóndabýla hefur leitt til þess að vistarsvæði fíla hefur skroppið mikið saman og aðgangur þeirra að mat og vatni hefur verið gerður erfiðari. Yfirvöld hafa heitið því að bregðast við með byggingu girðinga á milli byggða manna og vistarsvæða fíla.
Dýr Srí Lanka Mest lesið Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Innlent Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Innlent Fleiri fréttir Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi Sjá meira