Íslandsmótið í CrossFit er hluti af Reykjavíkurleikunum í ár Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. janúar 2020 18:00 Katrín Tanja Davíðsdóttir og Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir í keppni á Íslandsmótinu í CrossFit fyrir nokkrum árum. Þær eru báðar komnar inn á heimsleikana. vísir/daníel Íslandsmótið í CrossFit tekur sögulegt skref í ár því nú verður mótið í fyrsta sinn hluti af Reykjavíkurleikunum, Reykjavik International Games. Á Íslandsmótiðinu í CrossFit 2020 koma saman topp fimm til tíu bestu CrossFit keppendum landsins af þeim tóku þátt í Open undankeppni heimsleikanna í CrossFit. Þeir munu nú berjast um Íslandsmeistaratitilinn en keppt er í átta aldursflokkum bæði í karla- og kvennaflokki. Keppnin hefst á fimmtudagskvöldinu 30. janúar í CrossFit Reykjavík þar sem fyrsta greinin fer fram en á föstudag (31. janúar) og laugardag (1. febrúar) færist keppnin yfir á stóra sviðið í Laugardalshöllinni. Þeir keppendur sem fagna sigri í opnum flokki kvenna og karla vinna sér einnig inn þáttökurétt á Reykjavík CrossFit Championships sem fer fram í byrjun apríl. Reykjavík CrossFit Championships gefur síðan eitt sæti í hvorum flokki á heimsleikana í CrossFit næsta haust.Dagskrá Íslandsmótsins í CrossFit 2020:Fimmtudagur 30. janúar í CrossFit Reykjavík frá klukkan 20:00-21:40 *Allir flokkarFöstudagur 31. janúar í Laugardalshöll frá klukkan 09:00-20:45 *Aldursflokkar frá 09:00-17:40 *Opinn flokkur frá 16:00-18:00Laugardagur 1. febrúar í Laugardalshöll frá klukkan 11:00-18:00 *Aldursflokkar frá 11:00-13:40 *Opinn flokkur frá 18:00-20:45 *Verðlaunaafhending CrossFit Mest lesið Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Handbolti Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Handbolti „Þeir virðast bara vilja brjóta múra fyrir hann“ Handbolti Alfreð brosti breitt: „Hafði hárrétt fyrir mér sem betur fer“ Handbolti ICE-fulltrúar á Vetrarólympíuleikunum: „Þetta er hersveit sem drepur“ Sport Búnir að tímasetja leik Íslands og Danmerkur Handbolti Farseðill á næsta stórmót í höfn Handbolti Sjáðu Viktor skora hjá Barcelona fyrir framan landsliðsþjálfarann Fótbolti Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Handbolti Viktor yngstur í sögunni til að skora Evrópumark á Nývangi Fótbolti Fleiri fréttir Fékk þjálfarann til að dansa við sig í miðjum leik „Sem faðir er mikil þjáning að fylgjast með þessu“ Alfreð brosti breitt: „Hafði hárrétt fyrir mér sem betur fer“ Farseðill á næsta stórmót í höfn „Þeir virðast bara vilja brjóta múra fyrir hann“ Sjáðu myndirnar: Ísland á eitt af fjórum bestu landsliðum Evrópu Dagskráin: Big Ben, Skiptiborðið og Körfuboltakvöld ICE-fulltrúar á Vetrarólympíuleikunum: „Þetta er hersveit sem drepur“ Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Markvörður Mourinho tryggði liðið áfram og Bodö/Glimt vann í Madrid Tyson Fury snýr aftur í apríl Viktor yngstur í sögunni til að skora Evrópumark á Nývangi Búnir að tímasetja leik Íslands og Danmerkur Danir verða mótherjar Íslands í undanúrslitunum Sjáðu Viktor skora hjá Barcelona fyrir framan landsliðsþjálfarann Stolt móðir Gísla Þorgeirs: Fylgdist með syninum og felldi tár Skýrsla Vals: Af hverju ekki bara að vinna gull? Svona var lokaumferðin í Meistaradeildinni EM í dag: Einn ótrúlegasti sólarhringur í sögu íslenskra íþrótta „Við erum að vinna í að fjölga miðum“ Ísland á þrjá af fjórum þjálfurum í undanúrslitunum á EM Uppgjörið: Valur - Haukar 90-97 | Fimm í röð hjá Haukum Dagur og lærisveinar í undanúrslit og sendu Ísland niður í annað sætið Alfreð stýrði Þjóðverjum inn í undanúrslitin á EM „Að gefnu tilefni vil ég ítreka að ég er ekki í afneitun“ „Það þarf heppni og það þarf gæði“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Hugaðir og hungraðir í að skrifa söguna Snorri horfir lengra: „Förum ekki í undanúrslit EM til þess að vera farþegar þar“ „Ætluðum ekki að láta þetta fara aftur úr okkar höndum“ Sjá meira
Íslandsmótið í CrossFit tekur sögulegt skref í ár því nú verður mótið í fyrsta sinn hluti af Reykjavíkurleikunum, Reykjavik International Games. Á Íslandsmótiðinu í CrossFit 2020 koma saman topp fimm til tíu bestu CrossFit keppendum landsins af þeim tóku þátt í Open undankeppni heimsleikanna í CrossFit. Þeir munu nú berjast um Íslandsmeistaratitilinn en keppt er í átta aldursflokkum bæði í karla- og kvennaflokki. Keppnin hefst á fimmtudagskvöldinu 30. janúar í CrossFit Reykjavík þar sem fyrsta greinin fer fram en á föstudag (31. janúar) og laugardag (1. febrúar) færist keppnin yfir á stóra sviðið í Laugardalshöllinni. Þeir keppendur sem fagna sigri í opnum flokki kvenna og karla vinna sér einnig inn þáttökurétt á Reykjavík CrossFit Championships sem fer fram í byrjun apríl. Reykjavík CrossFit Championships gefur síðan eitt sæti í hvorum flokki á heimsleikana í CrossFit næsta haust.Dagskrá Íslandsmótsins í CrossFit 2020:Fimmtudagur 30. janúar í CrossFit Reykjavík frá klukkan 20:00-21:40 *Allir flokkarFöstudagur 31. janúar í Laugardalshöll frá klukkan 09:00-20:45 *Aldursflokkar frá 09:00-17:40 *Opinn flokkur frá 16:00-18:00Laugardagur 1. febrúar í Laugardalshöll frá klukkan 11:00-18:00 *Aldursflokkar frá 11:00-13:40 *Opinn flokkur frá 18:00-20:45 *Verðlaunaafhending
CrossFit Mest lesið Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Handbolti Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Handbolti „Þeir virðast bara vilja brjóta múra fyrir hann“ Handbolti Alfreð brosti breitt: „Hafði hárrétt fyrir mér sem betur fer“ Handbolti ICE-fulltrúar á Vetrarólympíuleikunum: „Þetta er hersveit sem drepur“ Sport Búnir að tímasetja leik Íslands og Danmerkur Handbolti Farseðill á næsta stórmót í höfn Handbolti Sjáðu Viktor skora hjá Barcelona fyrir framan landsliðsþjálfarann Fótbolti Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Handbolti Viktor yngstur í sögunni til að skora Evrópumark á Nývangi Fótbolti Fleiri fréttir Fékk þjálfarann til að dansa við sig í miðjum leik „Sem faðir er mikil þjáning að fylgjast með þessu“ Alfreð brosti breitt: „Hafði hárrétt fyrir mér sem betur fer“ Farseðill á næsta stórmót í höfn „Þeir virðast bara vilja brjóta múra fyrir hann“ Sjáðu myndirnar: Ísland á eitt af fjórum bestu landsliðum Evrópu Dagskráin: Big Ben, Skiptiborðið og Körfuboltakvöld ICE-fulltrúar á Vetrarólympíuleikunum: „Þetta er hersveit sem drepur“ Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Markvörður Mourinho tryggði liðið áfram og Bodö/Glimt vann í Madrid Tyson Fury snýr aftur í apríl Viktor yngstur í sögunni til að skora Evrópumark á Nývangi Búnir að tímasetja leik Íslands og Danmerkur Danir verða mótherjar Íslands í undanúrslitunum Sjáðu Viktor skora hjá Barcelona fyrir framan landsliðsþjálfarann Stolt móðir Gísla Þorgeirs: Fylgdist með syninum og felldi tár Skýrsla Vals: Af hverju ekki bara að vinna gull? Svona var lokaumferðin í Meistaradeildinni EM í dag: Einn ótrúlegasti sólarhringur í sögu íslenskra íþrótta „Við erum að vinna í að fjölga miðum“ Ísland á þrjá af fjórum þjálfurum í undanúrslitunum á EM Uppgjörið: Valur - Haukar 90-97 | Fimm í röð hjá Haukum Dagur og lærisveinar í undanúrslit og sendu Ísland niður í annað sætið Alfreð stýrði Þjóðverjum inn í undanúrslitin á EM „Að gefnu tilefni vil ég ítreka að ég er ekki í afneitun“ „Það þarf heppni og það þarf gæði“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Hugaðir og hungraðir í að skrifa söguna Snorri horfir lengra: „Förum ekki í undanúrslit EM til þess að vera farþegar þar“ „Ætluðum ekki að láta þetta fara aftur úr okkar höndum“ Sjá meira