Sara hefur húmor fyrir sjálfri sér: Hvert hafa lungum mín farið? Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. janúar 2020 23:00 Sara Sigmundsdóttir eftir eina æfinguna. Mynd/Instagram/sarasigmunds Það eina sem virðist hafa getað stoppað íslensku CrossFit drottninguna Söru Sigmundsdóttur á síðustu vikum og mánuðum er flensan sem hélt okkar konur rúmliggjandi í byrjun nýs árs. Sara hefur verið á sögulegri sigurgöngu og segir að breytt matarræði eigi mikinn þátt í enn betri frammistöðu hennar á CrossFit mótunum. Sara gaf samt ekki æft í átta daga vegna veikindanna en það ætti nú ekki að koma mikið niður á henni því hún er fyrir löngu búin að tryggja sér sæti á heimsleikunum og það margoft. Sara hefur aftur á móti húmor fyrir sjálfri sér og er óhrædd að láta vita af því að veikindin hafi tekið sinn toll þegar kemur að forminu. Það þekkja það allir að veikjast og vita að það tekur alltaf nokkra daga og jafnvel vikur að ná fullum styrk á ný. Íþróttafólkið er ekkert öðruvísi og hvað þá þegar það tekur svona svakalega á því á æfingum eins og Sara. Sara er þekkt fyrir mikla einlægni og útgeislun og hún var alveg tilbúin að sýna 1,6 milljónum fylgjenda sinna að hún þarf tíma til að vinna sig út úr veikindunum. Það sést á nýrri færslu hennar á Instagram þar sem Sara birtir frekar fyndna myndaröð af sér og skrifar við þær: Hvert hafa lungum mín farið? Katrín Tanja Davíðsdóttir hefur líka gaman af þessari færslu löndu sinnar og þá sérstaklega síðustu myndinni þar sem Sara liggur buguð á æfingagólfinu. Færslu Söru og myndirnar má sjá hér fyrir neðan. View this post on Instagram Where did my lungs go A post shared by Sara Sigmundsdóttir (@sarasigmunds) on Jan 13, 2020 at 2:34pm PST CrossFit Tengdar fréttir Sara meira en átta milljónum ríkari eftir sigurinn í Dúbaí Íslenska CrossFit sjarnan Sara Sigmundsdóttir var hraustust allra kvenna á Dubai CrossFit Championship sem lauk um helgina en Sara fékk 26 stigum meira en næsta kona. 16. desember 2019 12:00 Sara stolt af árangrinum: Fór að treysta eigin tilfinningu betur og æfa meira með öðrum Íslenska CrossFit drottningin Sara Sigmundsdóttir gerði upp magnaða frammistöðu sína á síðustu mánuðum síðasta árs þar sem hún afrekaði það sem engin CrossFit kona hefur gert áður. 10. janúar 2020 10:30 Dýrðardagar Söru í Dúbaí | Myndband Sara Sigmundsdóttir hrósaði sigri á Dubai CrossFit Championship. 15. desember 2019 10:45 Sara gat ekki æft í átta daga vegna veikindanna Sara Sigmundsdóttir fær sem betur fer nógan tíma til að koma til baka eftir langvinn veikindi í upphafi nýs árs. 13. janúar 2020 10:00 Mest lesið „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ Körfubolti Næstu bikarmeistarar stórgræða á árangri Víkings Fótbolti Heimir leitar sátta: Vill bjór og spjall með Duff og Bradley Fótbolti Borga 50 milljónir fyrir 17 ára pjakk sem fær sjö ára samning Enski boltinn Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Enski boltinn Gjammandi áhorfandinn biður McIlroy afsökunar Golf Þungarokkarar skemmdu meistarafána Bulls Körfubolti „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ Formúla 1 Dorgu bað dómarann um að gefa United ekki víti Fótbolti Síðasti séns Keflvíkinga: „Menn eiga að njóta“ Körfubolti Fleiri fréttir „Ballerínan“ Curry fyrstur í fjögur þúsund þrista Ný átta sekúndna regla innleidd hér á landi Mourinho gerir grín að skáldhæfileikum eigin leikmanns og segir hann of þungan Þungarokkarar skemmdu meistarafána Bulls Næstu bikarmeistarar stórgræða á árangri Víkings Borga 50 milljónir fyrir 17 ára pjakk sem fær sjö ára samning Heimir leitar sátta: Vill bjór og spjall með Duff og Bradley Síðasti séns Keflvíkinga: „Menn eiga að njóta“ Gjammandi áhorfandinn biður McIlroy afsökunar Róbert aðstoðar Ágúst á Hlíðarenda Ánægður með fullkomna fyrirliðann en segir hann þurfa að treysta samherjunum Svona líta öll átta liða úrslitin í Evrópu út „Engin draumastaða“ Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Fimm skíðastökkvarar í bann eftir saumaskandalinn Sir Alex er enn að vinna titla Dorgu bað dómarann um að gefa United ekki víti „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ Dagskráin: Körfuboltakvöld og risa Íslendingaslagur í Þýskalandi Óttaðist að ánetjast svefntöflum Lærisveinar Mourinho komu til baka en töpuðu svo í vító Danskur fótboltamaður skiptir um landslið „Mjög sérstakt fyrir mig að fá að þjálfa fyrsta leikinn minn á móti Benna“ Finnur Freyr: Ánægður með heilsteyptan leik okkar Jóhann Þór: Kane og Ólafur hefðu getað spilað Tottenham afgreiddi Hollendingana í seinni leiknum Þrenna Bruno sendi Orra og félaga niðurlúta heim frá Old Trafford Albert skoraði og fagnaði í Íslendingaslagnum „Við reyndum að gera alls konar“ Sjá meira
Það eina sem virðist hafa getað stoppað íslensku CrossFit drottninguna Söru Sigmundsdóttur á síðustu vikum og mánuðum er flensan sem hélt okkar konur rúmliggjandi í byrjun nýs árs. Sara hefur verið á sögulegri sigurgöngu og segir að breytt matarræði eigi mikinn þátt í enn betri frammistöðu hennar á CrossFit mótunum. Sara gaf samt ekki æft í átta daga vegna veikindanna en það ætti nú ekki að koma mikið niður á henni því hún er fyrir löngu búin að tryggja sér sæti á heimsleikunum og það margoft. Sara hefur aftur á móti húmor fyrir sjálfri sér og er óhrædd að láta vita af því að veikindin hafi tekið sinn toll þegar kemur að forminu. Það þekkja það allir að veikjast og vita að það tekur alltaf nokkra daga og jafnvel vikur að ná fullum styrk á ný. Íþróttafólkið er ekkert öðruvísi og hvað þá þegar það tekur svona svakalega á því á æfingum eins og Sara. Sara er þekkt fyrir mikla einlægni og útgeislun og hún var alveg tilbúin að sýna 1,6 milljónum fylgjenda sinna að hún þarf tíma til að vinna sig út úr veikindunum. Það sést á nýrri færslu hennar á Instagram þar sem Sara birtir frekar fyndna myndaröð af sér og skrifar við þær: Hvert hafa lungum mín farið? Katrín Tanja Davíðsdóttir hefur líka gaman af þessari færslu löndu sinnar og þá sérstaklega síðustu myndinni þar sem Sara liggur buguð á æfingagólfinu. Færslu Söru og myndirnar má sjá hér fyrir neðan. View this post on Instagram Where did my lungs go A post shared by Sara Sigmundsdóttir (@sarasigmunds) on Jan 13, 2020 at 2:34pm PST
CrossFit Tengdar fréttir Sara meira en átta milljónum ríkari eftir sigurinn í Dúbaí Íslenska CrossFit sjarnan Sara Sigmundsdóttir var hraustust allra kvenna á Dubai CrossFit Championship sem lauk um helgina en Sara fékk 26 stigum meira en næsta kona. 16. desember 2019 12:00 Sara stolt af árangrinum: Fór að treysta eigin tilfinningu betur og æfa meira með öðrum Íslenska CrossFit drottningin Sara Sigmundsdóttir gerði upp magnaða frammistöðu sína á síðustu mánuðum síðasta árs þar sem hún afrekaði það sem engin CrossFit kona hefur gert áður. 10. janúar 2020 10:30 Dýrðardagar Söru í Dúbaí | Myndband Sara Sigmundsdóttir hrósaði sigri á Dubai CrossFit Championship. 15. desember 2019 10:45 Sara gat ekki æft í átta daga vegna veikindanna Sara Sigmundsdóttir fær sem betur fer nógan tíma til að koma til baka eftir langvinn veikindi í upphafi nýs árs. 13. janúar 2020 10:00 Mest lesið „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ Körfubolti Næstu bikarmeistarar stórgræða á árangri Víkings Fótbolti Heimir leitar sátta: Vill bjór og spjall með Duff og Bradley Fótbolti Borga 50 milljónir fyrir 17 ára pjakk sem fær sjö ára samning Enski boltinn Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Enski boltinn Gjammandi áhorfandinn biður McIlroy afsökunar Golf Þungarokkarar skemmdu meistarafána Bulls Körfubolti „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ Formúla 1 Dorgu bað dómarann um að gefa United ekki víti Fótbolti Síðasti séns Keflvíkinga: „Menn eiga að njóta“ Körfubolti Fleiri fréttir „Ballerínan“ Curry fyrstur í fjögur þúsund þrista Ný átta sekúndna regla innleidd hér á landi Mourinho gerir grín að skáldhæfileikum eigin leikmanns og segir hann of þungan Þungarokkarar skemmdu meistarafána Bulls Næstu bikarmeistarar stórgræða á árangri Víkings Borga 50 milljónir fyrir 17 ára pjakk sem fær sjö ára samning Heimir leitar sátta: Vill bjór og spjall með Duff og Bradley Síðasti séns Keflvíkinga: „Menn eiga að njóta“ Gjammandi áhorfandinn biður McIlroy afsökunar Róbert aðstoðar Ágúst á Hlíðarenda Ánægður með fullkomna fyrirliðann en segir hann þurfa að treysta samherjunum Svona líta öll átta liða úrslitin í Evrópu út „Engin draumastaða“ Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Fimm skíðastökkvarar í bann eftir saumaskandalinn Sir Alex er enn að vinna titla Dorgu bað dómarann um að gefa United ekki víti „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ Dagskráin: Körfuboltakvöld og risa Íslendingaslagur í Þýskalandi Óttaðist að ánetjast svefntöflum Lærisveinar Mourinho komu til baka en töpuðu svo í vító Danskur fótboltamaður skiptir um landslið „Mjög sérstakt fyrir mig að fá að þjálfa fyrsta leikinn minn á móti Benna“ Finnur Freyr: Ánægður með heilsteyptan leik okkar Jóhann Þór: Kane og Ólafur hefðu getað spilað Tottenham afgreiddi Hollendingana í seinni leiknum Þrenna Bruno sendi Orra og félaga niðurlúta heim frá Old Trafford Albert skoraði og fagnaði í Íslendingaslagnum „Við reyndum að gera alls konar“ Sjá meira
Sara meira en átta milljónum ríkari eftir sigurinn í Dúbaí Íslenska CrossFit sjarnan Sara Sigmundsdóttir var hraustust allra kvenna á Dubai CrossFit Championship sem lauk um helgina en Sara fékk 26 stigum meira en næsta kona. 16. desember 2019 12:00
Sara stolt af árangrinum: Fór að treysta eigin tilfinningu betur og æfa meira með öðrum Íslenska CrossFit drottningin Sara Sigmundsdóttir gerði upp magnaða frammistöðu sína á síðustu mánuðum síðasta árs þar sem hún afrekaði það sem engin CrossFit kona hefur gert áður. 10. janúar 2020 10:30
Dýrðardagar Söru í Dúbaí | Myndband Sara Sigmundsdóttir hrósaði sigri á Dubai CrossFit Championship. 15. desember 2019 10:45
Sara gat ekki æft í átta daga vegna veikindanna Sara Sigmundsdóttir fær sem betur fer nógan tíma til að koma til baka eftir langvinn veikindi í upphafi nýs árs. 13. janúar 2020 10:00