Keppandi númer 2 í Tinderlauginni svarar fyrir sig Stefán Árni Pálsson skrifar 15. janúar 2020 15:30 Keppandi 3, 2 og 1 má sjá hér frá vinstri til hægri. Arnar er í miðjunni. Hann mætti í viðtal hjá Útvarp 101 í gær. Arnar Hjaltested tók á dögunum þátt í stefnumótaþættinum Tinderlaugin og var hann keppandi númer 2. Töluverð umræða skapaðist á samfélagsmiðlum og hegðun hans í þættinum og mætti Arnar því í spjallþáttinn Tala Saman á Útvarp 101 og ræddi við þau Jóhann Kristófer og Lóu Björk um þátttöku sína í þættinum.Hér fyrir neðan má lesa það helsta úr þættinum en hægt er að kynna sér málið enn nánar á vef Útvarps 101. „Þetta var bara eitthvað leikrit en ég hefði verið til í að fá minna diss fyrir peysuna hennar mömmu,“ sagði Arnar í þættinum. „Ég prjónaði aðeins yfir mig og viðurkenni það alveg,“ segir Arnar sem lét keppanda númer 3 heldur betur heyra það í þáttunum. Klippa: Keppandi nr.2 í Tinderlauginni fær að svara fyrir sig „Hann fékk afsökunarbeiðni frá mér strax eftir þátt,“ segir Arnar. Umræddur þáttur var í raun og veru skipt upp í tvennt, fyrri hluti og seinni. Athygli vakti að þegar seinni þátturinn fór í lofti var kominn inn nýr keppandi númer 1. Það var í raun og veru gert þar sem maðurinn sem sat í þeim stól í fyrri hlutanum var orðinn of drukkinn. „Hann hvarf bara. Ég sá bara einhverja ælu fyrir utan hurðina þegar ég labbaði út. Þetta var eiginlega bara Sönn íslensk sakamál, þáttur 20.“ Hlustendur Tala Saman fengu að senda inn spurningar og svaraði Arnar þeim vel og vandlega. Hér að neðan má hlusta á viðtalið í heild sinni. Hér að neðan má sjá þættina báða. View this post on Instagram Hér sjáið þið fimmta þátt af Tinder Lauginni! Þátturinn er örlítið öðruvísi og sérstaklega endirinn, tékkið á honum! Endilega taggið vin/vinkonu sem á heima í næstu seríu Við viljum þakka samstarfsaðilum fyrir að hafa látið þáttinn verða að veruleika en þeir eru Loréal, Blush, John Frieda og New Nordic A post shared by Tinder Laugin (@tinderlaugin) on Jan 3, 2020 at 12:21pm PST View this post on Instagram Sjötti þáttur af Tinder Lauginni er kominn út Þetta er framhald af síðasta þætti A post shared by Tinder Laugin (@tinderlaugin) on Jan 10, 2020 at 10:25am PST Tinder Mest lesið Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Þróaði vörur sem breyttu hans eigin lífi Lífið samstarf Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Lífið Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Lífið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér Lífið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Fleiri fréttir Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Sjá meira
Arnar Hjaltested tók á dögunum þátt í stefnumótaþættinum Tinderlaugin og var hann keppandi númer 2. Töluverð umræða skapaðist á samfélagsmiðlum og hegðun hans í þættinum og mætti Arnar því í spjallþáttinn Tala Saman á Útvarp 101 og ræddi við þau Jóhann Kristófer og Lóu Björk um þátttöku sína í þættinum.Hér fyrir neðan má lesa það helsta úr þættinum en hægt er að kynna sér málið enn nánar á vef Útvarps 101. „Þetta var bara eitthvað leikrit en ég hefði verið til í að fá minna diss fyrir peysuna hennar mömmu,“ sagði Arnar í þættinum. „Ég prjónaði aðeins yfir mig og viðurkenni það alveg,“ segir Arnar sem lét keppanda númer 3 heldur betur heyra það í þáttunum. Klippa: Keppandi nr.2 í Tinderlauginni fær að svara fyrir sig „Hann fékk afsökunarbeiðni frá mér strax eftir þátt,“ segir Arnar. Umræddur þáttur var í raun og veru skipt upp í tvennt, fyrri hluti og seinni. Athygli vakti að þegar seinni þátturinn fór í lofti var kominn inn nýr keppandi númer 1. Það var í raun og veru gert þar sem maðurinn sem sat í þeim stól í fyrri hlutanum var orðinn of drukkinn. „Hann hvarf bara. Ég sá bara einhverja ælu fyrir utan hurðina þegar ég labbaði út. Þetta var eiginlega bara Sönn íslensk sakamál, þáttur 20.“ Hlustendur Tala Saman fengu að senda inn spurningar og svaraði Arnar þeim vel og vandlega. Hér að neðan má hlusta á viðtalið í heild sinni. Hér að neðan má sjá þættina báða. View this post on Instagram Hér sjáið þið fimmta þátt af Tinder Lauginni! Þátturinn er örlítið öðruvísi og sérstaklega endirinn, tékkið á honum! Endilega taggið vin/vinkonu sem á heima í næstu seríu Við viljum þakka samstarfsaðilum fyrir að hafa látið þáttinn verða að veruleika en þeir eru Loréal, Blush, John Frieda og New Nordic A post shared by Tinder Laugin (@tinderlaugin) on Jan 3, 2020 at 12:21pm PST View this post on Instagram Sjötti þáttur af Tinder Lauginni er kominn út Þetta er framhald af síðasta þætti A post shared by Tinder Laugin (@tinderlaugin) on Jan 10, 2020 at 10:25am PST
Tinder Mest lesið Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Þróaði vörur sem breyttu hans eigin lífi Lífið samstarf Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Lífið Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Lífið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér Lífið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Fleiri fréttir Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Sjá meira