„Verður hann tilbúinn í mars? Ég veit það ekki“ Anton Ingi Leifsson skrifar 1. janúar 2020 21:00 Minamino á æfingu Liverpool. vísir/getty Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, hefur sagt að það muni taka Takumi Minamino, nýjasta leikmann liðsins, smá tíma að komast inn í liðið og fá mínútur hjá Evrópumeisturunum. Hinn 24 ára gamli Japani gekk í raðir Liverpool í síðasta mánuði en Evrópumeistararnir keyptu hann á rúmar sjö milljónir punda frá Salzburg. Sadio Mane og Naby Keita spiluðu báðir fyrir Salzburg á leið sinni til Liverpool. Klopp vonar að það hjálpi Minamino. „Það er mikilvægt að hann komi sér fyrir og við keyptum leikmanninn sem hann var hjá Salzburg. Hann þarf bara að vera hann sjálfur,“ sagði Klopp og hélt áfram. "We want to use his natural skills." Liverpool boss Jurgen Klopp says new signing Takumi Minamino will provide the team with multiple options, but insists he will need time to adapt. Read our profile on the new signing here: https://t.co/DY3dpL2XXgpic.twitter.com/CBOoJHxj2K— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) January 1, 2020 „Ég sagði við hann að keyptum Minamino frá Salzburg. Leikmanninn sem var sturlaður gegn okkur. Spilaðu þannig og við sjáum hvernig það þróast.“ Liverpool spilar gegn nýliðum Sheffield United annað kvöld en Minamino má ekki spila þann leik vegna þess að hann er ekki kominn með keppnisleyfi. „Við munum líklega nota hann núna og kannski ekki eftir fimmtán vikur. Verður hann tilbúinn í mars? Ég veit það ekki. Við munum læra á hvorn annan og gefa honum allan tímann sem hann þarf.“ „Á þessu augnabliki erum við með mjög gott lið og erum með nokkra af bestu sóknarmönnum heims. Hann er sóknarmaður og það væri gott ef allir myndu gefa honum smá tíma.“ "If I would like to be a new player, I would like to be a new player in that group because they welcome you with open arms. That's really nice, I think he felt that." The boss on @takumina0116's welcome at Melwood and his plans for the future— Liverpool FC (@LFC) January 1, 2020 Enski boltinn Mest lesið Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Körfubolti 76ers sóttu sigur úr Garðinum Körfubolti Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Fótbolti „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Sport Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Fótbolti Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Fótbolti Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Fótbolti Fleiri fréttir Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Músaskítur í leikhúsi draumanna Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Jackson komst upp fyrir Eið Smára Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Rice og Calafiori klárir en Crystal Palace verður án Eze Dele Alli ekki í leikformi og farinn frá Everton Áfall bætist við ógöngur Man. City Króatíski metalhausinn á að bjarga málunum „Ekki það góður leikmaður miðað hvað við tölum mikið um hann“ Sjá meira
Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, hefur sagt að það muni taka Takumi Minamino, nýjasta leikmann liðsins, smá tíma að komast inn í liðið og fá mínútur hjá Evrópumeisturunum. Hinn 24 ára gamli Japani gekk í raðir Liverpool í síðasta mánuði en Evrópumeistararnir keyptu hann á rúmar sjö milljónir punda frá Salzburg. Sadio Mane og Naby Keita spiluðu báðir fyrir Salzburg á leið sinni til Liverpool. Klopp vonar að það hjálpi Minamino. „Það er mikilvægt að hann komi sér fyrir og við keyptum leikmanninn sem hann var hjá Salzburg. Hann þarf bara að vera hann sjálfur,“ sagði Klopp og hélt áfram. "We want to use his natural skills." Liverpool boss Jurgen Klopp says new signing Takumi Minamino will provide the team with multiple options, but insists he will need time to adapt. Read our profile on the new signing here: https://t.co/DY3dpL2XXgpic.twitter.com/CBOoJHxj2K— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) January 1, 2020 „Ég sagði við hann að keyptum Minamino frá Salzburg. Leikmanninn sem var sturlaður gegn okkur. Spilaðu þannig og við sjáum hvernig það þróast.“ Liverpool spilar gegn nýliðum Sheffield United annað kvöld en Minamino má ekki spila þann leik vegna þess að hann er ekki kominn með keppnisleyfi. „Við munum líklega nota hann núna og kannski ekki eftir fimmtán vikur. Verður hann tilbúinn í mars? Ég veit það ekki. Við munum læra á hvorn annan og gefa honum allan tímann sem hann þarf.“ „Á þessu augnabliki erum við með mjög gott lið og erum með nokkra af bestu sóknarmönnum heims. Hann er sóknarmaður og það væri gott ef allir myndu gefa honum smá tíma.“ "If I would like to be a new player, I would like to be a new player in that group because they welcome you with open arms. That's really nice, I think he felt that." The boss on @takumina0116's welcome at Melwood and his plans for the future— Liverpool FC (@LFC) January 1, 2020
Enski boltinn Mest lesið Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Körfubolti 76ers sóttu sigur úr Garðinum Körfubolti Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Fótbolti „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Sport Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Fótbolti Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Fótbolti Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Fótbolti Fleiri fréttir Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Músaskítur í leikhúsi draumanna Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Jackson komst upp fyrir Eið Smára Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Rice og Calafiori klárir en Crystal Palace verður án Eze Dele Alli ekki í leikformi og farinn frá Everton Áfall bætist við ógöngur Man. City Króatíski metalhausinn á að bjarga málunum „Ekki það góður leikmaður miðað hvað við tölum mikið um hann“ Sjá meira