Meðalhraði á hringveginum lækkar Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 3. janúar 2020 07:00 Meðalhraði á Hellisheiði hefur aukist tvö ár í röð samkvæmt mælingum Vegagerðarinnar. Samkvæmt frétt á vef FÍB (Félags íslenskra bifreiðaeigenda) lækkaði meðalhraði á hringveginum um 0,7 km/klst á milli áranna 2017 og 2018. Meðalhraðinn á hringveginum var 92,6 km/klst sumarið 2018. Meðalhraði er mældur á 14 stöðum, þarf af tveimur á höfuðborgðarsvæðinu, 11 á sjálfum hringveginum og einum utan hringvegar. Af þremur stöðum þar sem meðalhraði hækkaði á milli ára er einn staður þar sem hraðinn hefur hækkað tvö ár í röð, það er á Hellisheiði. Hlutfall ökumanna sem aka hraðar en 30 km/klst yfir hámarkshraða lækkaði um 0,5% sumarið 2018 frá fyrra ári. Mesta hækkun meðalhraða var á Reykjanesbraut við bensínstöð á Dalvegi. Þar hækkaði meðalhraði um 1,4 km/klst. Mesta lækkun á meðalhraða var á hringveginum við Hvassafell í Norðurárdal. Þar lækkaði meðalhraðinn um 2,2 km/klst. Bílar Samgöngur Umferðaröryggi Tengdar fréttir Veggjöld nýtt til framkvæmda Sex samgönguverkefni eru tilgreind í frumvarpsdrögum um vegaframkvæmdir. Sundabraut og tvöföldun Hvalfjarðarganga eru þar á meðal en ráðgert er að gjaldtakan standi ekki lengur en í 30 ár. 16. nóvember 2019 07:30 Vegur yfir Dynjandisheiði fimm árum á eftir Dýrafjarðargöngum Dýrafjarðargöng verða fyrstu fimm rekstrarárin án tengingar við heilsársveg um Dynjandisheiði. Uppbygging nýs vegar yfir heiðina vart fyrr en eftir tvö ár. 27. október 2019 21:36 Mest lesið Glæpir eiga ekki að borga sig: Gæti hagnast fjárhagslega á að hafa banað föður sínum Innlent „Ellibætur“ frá ríkinu eigi að heyra sögunni til Innlent Hæðist að og smánar fyrrverandi forseta á „frægðargangi“ Erlent Myndskeið birt af Reiner eftir morðin og fyrir handtöku Erlent Súlunesmálið: Skoða þurfi lög er varða þagnarskyldu Innlent Deildar meiningar um tölvupóst sem óvart var sendur á alla í nefndinni Innlent Naustin án bíla og eins og „löber“ með íslensku prjónamynstri Innlent Reyndu að koma útlendingafrumvarpi að á síðustu stundu Innlent Björg býður ungliðum til fundar Innlent Reglulega tilkynnt um þjófnað á vatni Innlent
Samkvæmt frétt á vef FÍB (Félags íslenskra bifreiðaeigenda) lækkaði meðalhraði á hringveginum um 0,7 km/klst á milli áranna 2017 og 2018. Meðalhraðinn á hringveginum var 92,6 km/klst sumarið 2018. Meðalhraði er mældur á 14 stöðum, þarf af tveimur á höfuðborgðarsvæðinu, 11 á sjálfum hringveginum og einum utan hringvegar. Af þremur stöðum þar sem meðalhraði hækkaði á milli ára er einn staður þar sem hraðinn hefur hækkað tvö ár í röð, það er á Hellisheiði. Hlutfall ökumanna sem aka hraðar en 30 km/klst yfir hámarkshraða lækkaði um 0,5% sumarið 2018 frá fyrra ári. Mesta hækkun meðalhraða var á Reykjanesbraut við bensínstöð á Dalvegi. Þar hækkaði meðalhraði um 1,4 km/klst. Mesta lækkun á meðalhraða var á hringveginum við Hvassafell í Norðurárdal. Þar lækkaði meðalhraðinn um 2,2 km/klst.
Bílar Samgöngur Umferðaröryggi Tengdar fréttir Veggjöld nýtt til framkvæmda Sex samgönguverkefni eru tilgreind í frumvarpsdrögum um vegaframkvæmdir. Sundabraut og tvöföldun Hvalfjarðarganga eru þar á meðal en ráðgert er að gjaldtakan standi ekki lengur en í 30 ár. 16. nóvember 2019 07:30 Vegur yfir Dynjandisheiði fimm árum á eftir Dýrafjarðargöngum Dýrafjarðargöng verða fyrstu fimm rekstrarárin án tengingar við heilsársveg um Dynjandisheiði. Uppbygging nýs vegar yfir heiðina vart fyrr en eftir tvö ár. 27. október 2019 21:36 Mest lesið Glæpir eiga ekki að borga sig: Gæti hagnast fjárhagslega á að hafa banað föður sínum Innlent „Ellibætur“ frá ríkinu eigi að heyra sögunni til Innlent Hæðist að og smánar fyrrverandi forseta á „frægðargangi“ Erlent Myndskeið birt af Reiner eftir morðin og fyrir handtöku Erlent Súlunesmálið: Skoða þurfi lög er varða þagnarskyldu Innlent Deildar meiningar um tölvupóst sem óvart var sendur á alla í nefndinni Innlent Naustin án bíla og eins og „löber“ með íslensku prjónamynstri Innlent Reyndu að koma útlendingafrumvarpi að á síðustu stundu Innlent Björg býður ungliðum til fundar Innlent Reglulega tilkynnt um þjófnað á vatni Innlent
Veggjöld nýtt til framkvæmda Sex samgönguverkefni eru tilgreind í frumvarpsdrögum um vegaframkvæmdir. Sundabraut og tvöföldun Hvalfjarðarganga eru þar á meðal en ráðgert er að gjaldtakan standi ekki lengur en í 30 ár. 16. nóvember 2019 07:30
Vegur yfir Dynjandisheiði fimm árum á eftir Dýrafjarðargöngum Dýrafjarðargöng verða fyrstu fimm rekstrarárin án tengingar við heilsársveg um Dynjandisheiði. Uppbygging nýs vegar yfir heiðina vart fyrr en eftir tvö ár. 27. október 2019 21:36