Leik seinkaði um korter því dómarinn gleymdi buxunum sínum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 6. janúar 2020 23:00 Dómari í fullum skrúða. vísir/getty Leik Peterborough Phantoms og Telford Tigers í ensku íshokkídeildinni í gær seinkaði um 15 mínútur. Ástæðan var nokkuð skondin. Einn dómara leiksins, Richard Belfitt, gleymdi buxunum sínum heima. Leiknum var því seinkað um stundarfjórðung svo Belfitt gæti reddað sér buxum til að dæma í. We have three of our four match officials on the ice. Presumably, Mr Belfitt didn't want to ref the game in his underwear. #PPvTT#GoPhantoms— Peterborough Phantoms (@GoPhantoms) January 5, 2020 Dómarar í íshokkí eru í sérstökum svörtum buxum með púðum, enda margt þægilegra en að fá pökkinn í sig. „Við sáum allir broslegu hliðina á þessu. Það fyndna við þetta var að við vorum aðeins of seinir í upphitun og dómararnir hótuðu okkur refsingu ef við værum ekki farnir af ísnum á réttum tíma,“ sagði Tom Norton, varnarmaður Peterborough. „Þetta var pirrandi, við vorum búnir að hita upp og tilbúnir, en svona hlutir gerast og þetta var bara fyndið.“ Telford vann leikinn, 8-6. Þetta var þriðja tap Peterborough í röð. Íshokkí Mest lesið Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Körfubolti Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni Körfubolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Fleiri fréttir Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Sjá meira
Leik Peterborough Phantoms og Telford Tigers í ensku íshokkídeildinni í gær seinkaði um 15 mínútur. Ástæðan var nokkuð skondin. Einn dómara leiksins, Richard Belfitt, gleymdi buxunum sínum heima. Leiknum var því seinkað um stundarfjórðung svo Belfitt gæti reddað sér buxum til að dæma í. We have three of our four match officials on the ice. Presumably, Mr Belfitt didn't want to ref the game in his underwear. #PPvTT#GoPhantoms— Peterborough Phantoms (@GoPhantoms) January 5, 2020 Dómarar í íshokkí eru í sérstökum svörtum buxum með púðum, enda margt þægilegra en að fá pökkinn í sig. „Við sáum allir broslegu hliðina á þessu. Það fyndna við þetta var að við vorum aðeins of seinir í upphitun og dómararnir hótuðu okkur refsingu ef við værum ekki farnir af ísnum á réttum tíma,“ sagði Tom Norton, varnarmaður Peterborough. „Þetta var pirrandi, við vorum búnir að hita upp og tilbúnir, en svona hlutir gerast og þetta var bara fyndið.“ Telford vann leikinn, 8-6. Þetta var þriðja tap Peterborough í röð.
Íshokkí Mest lesið Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Körfubolti Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni Körfubolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Fleiri fréttir Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Sjá meira