Segist hafa verið beittur fjárkúgun en var settur í bann: „Ég er fórnarlamb glæps“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. janúar 2020 08:30 Victor Sanchez tók við liði Málaga í apríl síðastliðnum. Getty/Aitor Alcalde Colomer Spænska knattspyrnufélagið Málaga hefur sett þjálfara sinn Victor Sanchez í bann eftir að vafasamt myndband með honum birtist á samfélagsmiðlum. Victor Sanchez fór engum fögrum orðum um menn og málefni í umræddu myndbandi sem var ekki fyrir börn né viðkvæma og honum til skammar. Victor Sanchez tjáði sig um málið á Twitter og segist hafa verið beittur fjárkúgun áður en myndbandið kom á netið. Málaga ætlar að rannsaka málið betur en þjálfarinn er engu að síður kominn í bann. Malaga have suspended head coach Victor Sanchez after an explicit video of him was posted on social media. More here https://t.co/IPEiZpDIcbpic.twitter.com/s8SIVu0Mps— BBC Sport (@BBCSport) January 7, 2020 „Ég er fórnarlamb glæps gagnvart einkalífi mínu í viðbót við áreitni og fjárkúgun,“ skrifaði Victor Sanchez á Twitter. „Lögreglan er að rannsaka málið og ég treysti mér til að fyulgja fyrirmælum hennar,“ skrifaði Sanchez. Málaga spilar í spænsku b-deildinni og er eins og er í sextánda sæti aðeins einu stigi fyrir ofan fallsæti. Liðið hefur gert þrjú jafntefli í röð og alls 11 jafntefli í 22 leikjum sínum í deildinni í vetur. „Að deila eða dreifa persónulegu efni án leyfis er líka glæpur hvort sem það er gegn samfélagsmiðla, smáskilaboð eða með öðrum leiðum. Takk fyrir skilninginn og stuðninginn,“ skrifaði Victor Sanchez. Malaga have suspended their manager Victor Sanchez after a video was released of him getting his old boy out.. You couldn't make it up https://t.co/xcIZ8DZ4vE— Footy Accumulators (@FootyAccums) January 7, 2020 Victor Sanchez var settur í ótímabundið bann á meðan félagið rannsakar málið. Abdullah Al Thani, forseti Málaga, beindi líka orðum sínum til Victor Sanchez á samfélagmiðlum: „Vertu sterkur og segðu að þú hafir gert mistök.“ Spænski boltinn Mest lesið Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Enski boltinn Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Enski boltinn „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Fleiri fréttir Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Sjá meira
Spænska knattspyrnufélagið Málaga hefur sett þjálfara sinn Victor Sanchez í bann eftir að vafasamt myndband með honum birtist á samfélagsmiðlum. Victor Sanchez fór engum fögrum orðum um menn og málefni í umræddu myndbandi sem var ekki fyrir börn né viðkvæma og honum til skammar. Victor Sanchez tjáði sig um málið á Twitter og segist hafa verið beittur fjárkúgun áður en myndbandið kom á netið. Málaga ætlar að rannsaka málið betur en þjálfarinn er engu að síður kominn í bann. Malaga have suspended head coach Victor Sanchez after an explicit video of him was posted on social media. More here https://t.co/IPEiZpDIcbpic.twitter.com/s8SIVu0Mps— BBC Sport (@BBCSport) January 7, 2020 „Ég er fórnarlamb glæps gagnvart einkalífi mínu í viðbót við áreitni og fjárkúgun,“ skrifaði Victor Sanchez á Twitter. „Lögreglan er að rannsaka málið og ég treysti mér til að fyulgja fyrirmælum hennar,“ skrifaði Sanchez. Málaga spilar í spænsku b-deildinni og er eins og er í sextánda sæti aðeins einu stigi fyrir ofan fallsæti. Liðið hefur gert þrjú jafntefli í röð og alls 11 jafntefli í 22 leikjum sínum í deildinni í vetur. „Að deila eða dreifa persónulegu efni án leyfis er líka glæpur hvort sem það er gegn samfélagsmiðla, smáskilaboð eða með öðrum leiðum. Takk fyrir skilninginn og stuðninginn,“ skrifaði Victor Sanchez. Malaga have suspended their manager Victor Sanchez after a video was released of him getting his old boy out.. You couldn't make it up https://t.co/xcIZ8DZ4vE— Footy Accumulators (@FootyAccums) January 7, 2020 Victor Sanchez var settur í ótímabundið bann á meðan félagið rannsakar málið. Abdullah Al Thani, forseti Málaga, beindi líka orðum sínum til Victor Sanchez á samfélagmiðlum: „Vertu sterkur og segðu að þú hafir gert mistök.“
Spænski boltinn Mest lesið Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Enski boltinn Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Enski boltinn „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Fleiri fréttir Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Sjá meira