Vill skoða hvort beita ætti sektum þar sem brunavörnum er ábótavant Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 15. ágúst 2020 20:00 Slökkviliðsstjórinn á höfuðborgarsvæðinu vill skoða hvort beita ætti sektum þar sem brunavörnum er ábótavant. Karlmaður á sjötugsaldri sem grunaður er um að hafa kveikt í húsi að Bræðraborgarstík í lok júní var í vikunni úrskurðaður í áframhaldandi gæsluvarðhald til 8. september að kröfu lögreglu í þágu rannsóknar málsins. Í kjölfar brunans upphófst mikil umræða um brunavarnir og bágan aðbúnað margra sem búa í gömlu- og jafnvel ósamþykktu húsnæði á höfuðborgarsvæðinu. Til skoðunar er hvort breyta þurfi regluverki. Slökkviliðsstjóri vill skoða möguleikann á því að hægt verði að beita sektum. „Dæmi, ef þú átt að vera með brunaviðvörunarkerfi í húsinu. Það er skylda að hafa það. Þá áttu að vera með reglubundið eftirlit með því. Ef þú ert ekki með það gæti það þá þýtt sekt. Það er í mínum huga ekkert léttvægara brot en að brjóta til dæmis umferðarreglur,“ sagði Jón Viðar Matthíasson, slökkviliðsstjóri á höfuðborgarsvæðinu. Húsnæðis- og mannvirkjastofnun vinnur nú að úttekt í kjölfar brunans á Bræðraborgarstíg. „Þar er staðan sú að það er að vænta niðurstaða á haustmánuðum. Veit ekki nákvmælega hvar þetta er statt en vonandi koma niðurstöður því fyrr því betra,“ sagði Jón Viðar. Aðspurður hverju sé helst tekið eftir í úttektinni segir hann að spurningar hafi vaknað um brunavarnir á leigumarkaði. „Hvernig tæklum við leigumarkaðinn. Langtímaleigu, skammtímaleigu. Það er ágætis umgjörð í kringum gistiheimili og hótel er langtímaleiga kannski öðruvísi vaxin heldur en gistiheimili.“ Slökkvilið Bruni á Bræðraborgarstíg Mest lesið „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Kviknaði í ruslagámi í Keflavík Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Fleiri fréttir Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Sjá meira
Slökkviliðsstjórinn á höfuðborgarsvæðinu vill skoða hvort beita ætti sektum þar sem brunavörnum er ábótavant. Karlmaður á sjötugsaldri sem grunaður er um að hafa kveikt í húsi að Bræðraborgarstík í lok júní var í vikunni úrskurðaður í áframhaldandi gæsluvarðhald til 8. september að kröfu lögreglu í þágu rannsóknar málsins. Í kjölfar brunans upphófst mikil umræða um brunavarnir og bágan aðbúnað margra sem búa í gömlu- og jafnvel ósamþykktu húsnæði á höfuðborgarsvæðinu. Til skoðunar er hvort breyta þurfi regluverki. Slökkviliðsstjóri vill skoða möguleikann á því að hægt verði að beita sektum. „Dæmi, ef þú átt að vera með brunaviðvörunarkerfi í húsinu. Það er skylda að hafa það. Þá áttu að vera með reglubundið eftirlit með því. Ef þú ert ekki með það gæti það þá þýtt sekt. Það er í mínum huga ekkert léttvægara brot en að brjóta til dæmis umferðarreglur,“ sagði Jón Viðar Matthíasson, slökkviliðsstjóri á höfuðborgarsvæðinu. Húsnæðis- og mannvirkjastofnun vinnur nú að úttekt í kjölfar brunans á Bræðraborgarstíg. „Þar er staðan sú að það er að vænta niðurstaða á haustmánuðum. Veit ekki nákvmælega hvar þetta er statt en vonandi koma niðurstöður því fyrr því betra,“ sagði Jón Viðar. Aðspurður hverju sé helst tekið eftir í úttektinni segir hann að spurningar hafi vaknað um brunavarnir á leigumarkaði. „Hvernig tæklum við leigumarkaðinn. Langtímaleigu, skammtímaleigu. Það er ágætis umgjörð í kringum gistiheimili og hótel er langtímaleiga kannski öðruvísi vaxin heldur en gistiheimili.“
Slökkvilið Bruni á Bræðraborgarstíg Mest lesið „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Kviknaði í ruslagámi í Keflavík Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Fleiri fréttir Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Sjá meira