Minnisblað Þórólfs ekki rætt í ríkisstjórn: „Nú fer ég bara að lesa“ Birgir Olgeirsson skrifar 11. ágúst 2020 12:13 Svandís Svavarsdóttir, heilbrigðisráðherra. Vísir/Vilhelm Sóttvarnalæknir skilaði heilbrigðisráðherra tillögum sínum um breytingar á sóttvarnaráðstöfunum hér á landi í morgun. Í minnisblaðinu eru tillögur sem varða landamæraskimunina, eins metra regluna og um íþróttir með snertingum. Ríkisstjórnin fékk þó ekki ítarlega kynningu á þessu minnisblaði því það barst rétt áður en fundurinn hófst. „Ég var bara að fá minnisblaðið frá Þórólfi korter fyrir tíu og nú er ég bara að fara að lesa,“ sagði Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra um minnisblaðið frá Þórólfi Guðnasyni sóttvarnalækni. Menntamálaráðherra sagði eftir fundinn að eins metra reglan muni gagnast skólum vel. „Þessi regla er jákvæð fyrir skipulagningu á skólahaldi. Það mun skapast meira rými til að skipuleggja það og þetta er anda þess sem er gert í Noregi. Svo vil ég líka taka fram að leik- og grunnskólastigið býr ekki við tveggja metra regluna. Þannig að við getum öll hlakkað til þess að skólahald er hér að hefjast,“ sagði Lilja Alfreðsdóttir menntamálaráðherra að loknum fundi ríkisstjórnar. Þannig að nýnemar sem eru að fara í framhaldsskóla, þeir geta mætt í skólann? „Já, ég tel að það verði hægt.“ Kórónuveiran greindist í alls sex einstaklingum í gær, þar af voru þrír með virkt smit covid-19, einn með mótefni og tveir bíða niðurstöðu mótefnamælingar. Alls voru tekin 3105 sýni á landamærum í gær og er það í fyrsta sinn síðan 15. júní sem fjöldi sýna fer yfir þrjú þúsund við landamæri. Enginn greindist innanlands en tekin voru 289 sýni á sýkla- og veirufræðideild Landspítalans og 56 hjá Íslenskri erfðagreiningu. Daglegur upplýsingafundur hefst klukkan tvö, en á fundinum í dag verða Alma Möller landlæknir, Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir, Víðir Reynisson yfirlögregluþjónn og Una Hildardóttir, formaður Landssambands ungmennafélaga, verður gestur fundarins. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Innlent „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Innlent Gary Busey dæmdur fyrir kynferðisbrot Erlent Íslendingur grunaður um morð í Svíþjóð Erlent Ísland rampar upp Úkraínu Innlent Drógu vélarvana togara í land Innlent Ísland gegnir formennsku í Norræna blaðamannasambandinu Innlent Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Innlent Segir lítið til í orðum ráðherra Innlent Karlmaður á fertugsaldri fannst látinn í Hafnarfirði Innlent Fleiri fréttir Ísland gegnir formennsku í Norræna blaðamannasambandinu Ísland rampar upp Úkraínu Drógu vélarvana togara í land „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Leiðinlegt að óprúttnir aðilar skemmi fyrir heyrnarlausum Gervigreindarvélmenni mætt til starfa til að flokka rusl Segir lítið til í orðum ráðherra Gengur laus grunaður um barnaníð og meintar rangfærslur ráðherra Alvarlega slasaður eftir vélsleðaslys á Langjökli Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Breytingar á framhaldsskólastigi: „Við erum að reyna átta okkur á þessu“ Rannsaka hvort maðurinn hafi haft samræði við ungan drenginn Karlmaður á fertugsaldri fannst látinn í Hafnarfirði Lýsa yfir fullum stuðningi við stjórnendur Sólheima Vill að „guð“ taki á þeim sem vilja ekki fækka sveitarstjórnarmönnum Býður Sólveigu á fundinn og kannast ekkert við Virðingu Töldu ekki skilyrði fyrir varðhaldi yfir grunuðum barnaníðingi Kjarasamningur í höfn og atkvæðagreiðslu um verkfall aflýst Fara yfir gögnin en úttekt Viðskiptaráðs sé „skoðun hagsmunaaðila“ Sauð upp úr hjá förðunarmeistara og fegurðardrottningu Hvetja ráðherra til að mæta ekki á fund veitingamanna Bátar sviptir haffærisskírteini og Kourani sækir um náðun Lögreglan leitar manns Á annað hundrað báta óhaffærir vegna ófullnægjandi skoðunar Kourani sótti um náðun af heilbrigðisástæðum Efnisneysla á Íslandi dregst saman en nemur yfir sextán tonnum á mann Um tvö hundruð á ári á gjörgæslu vegna lífshættulegrar sýkingar „Það er erfitt að berjast fyrir eigin réttindum þegar maður er veikur“ Fór inn á heimili, klæddi sig úr fötunum og sofnaði í stól Sjá meira
Sóttvarnalæknir skilaði heilbrigðisráðherra tillögum sínum um breytingar á sóttvarnaráðstöfunum hér á landi í morgun. Í minnisblaðinu eru tillögur sem varða landamæraskimunina, eins metra regluna og um íþróttir með snertingum. Ríkisstjórnin fékk þó ekki ítarlega kynningu á þessu minnisblaði því það barst rétt áður en fundurinn hófst. „Ég var bara að fá minnisblaðið frá Þórólfi korter fyrir tíu og nú er ég bara að fara að lesa,“ sagði Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra um minnisblaðið frá Þórólfi Guðnasyni sóttvarnalækni. Menntamálaráðherra sagði eftir fundinn að eins metra reglan muni gagnast skólum vel. „Þessi regla er jákvæð fyrir skipulagningu á skólahaldi. Það mun skapast meira rými til að skipuleggja það og þetta er anda þess sem er gert í Noregi. Svo vil ég líka taka fram að leik- og grunnskólastigið býr ekki við tveggja metra regluna. Þannig að við getum öll hlakkað til þess að skólahald er hér að hefjast,“ sagði Lilja Alfreðsdóttir menntamálaráðherra að loknum fundi ríkisstjórnar. Þannig að nýnemar sem eru að fara í framhaldsskóla, þeir geta mætt í skólann? „Já, ég tel að það verði hægt.“ Kórónuveiran greindist í alls sex einstaklingum í gær, þar af voru þrír með virkt smit covid-19, einn með mótefni og tveir bíða niðurstöðu mótefnamælingar. Alls voru tekin 3105 sýni á landamærum í gær og er það í fyrsta sinn síðan 15. júní sem fjöldi sýna fer yfir þrjú þúsund við landamæri. Enginn greindist innanlands en tekin voru 289 sýni á sýkla- og veirufræðideild Landspítalans og 56 hjá Íslenskri erfðagreiningu. Daglegur upplýsingafundur hefst klukkan tvö, en á fundinum í dag verða Alma Möller landlæknir, Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir, Víðir Reynisson yfirlögregluþjónn og Una Hildardóttir, formaður Landssambands ungmennafélaga, verður gestur fundarins.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Innlent „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Innlent Gary Busey dæmdur fyrir kynferðisbrot Erlent Íslendingur grunaður um morð í Svíþjóð Erlent Ísland rampar upp Úkraínu Innlent Drógu vélarvana togara í land Innlent Ísland gegnir formennsku í Norræna blaðamannasambandinu Innlent Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Innlent Segir lítið til í orðum ráðherra Innlent Karlmaður á fertugsaldri fannst látinn í Hafnarfirði Innlent Fleiri fréttir Ísland gegnir formennsku í Norræna blaðamannasambandinu Ísland rampar upp Úkraínu Drógu vélarvana togara í land „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Leiðinlegt að óprúttnir aðilar skemmi fyrir heyrnarlausum Gervigreindarvélmenni mætt til starfa til að flokka rusl Segir lítið til í orðum ráðherra Gengur laus grunaður um barnaníð og meintar rangfærslur ráðherra Alvarlega slasaður eftir vélsleðaslys á Langjökli Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Breytingar á framhaldsskólastigi: „Við erum að reyna átta okkur á þessu“ Rannsaka hvort maðurinn hafi haft samræði við ungan drenginn Karlmaður á fertugsaldri fannst látinn í Hafnarfirði Lýsa yfir fullum stuðningi við stjórnendur Sólheima Vill að „guð“ taki á þeim sem vilja ekki fækka sveitarstjórnarmönnum Býður Sólveigu á fundinn og kannast ekkert við Virðingu Töldu ekki skilyrði fyrir varðhaldi yfir grunuðum barnaníðingi Kjarasamningur í höfn og atkvæðagreiðslu um verkfall aflýst Fara yfir gögnin en úttekt Viðskiptaráðs sé „skoðun hagsmunaaðila“ Sauð upp úr hjá förðunarmeistara og fegurðardrottningu Hvetja ráðherra til að mæta ekki á fund veitingamanna Bátar sviptir haffærisskírteini og Kourani sækir um náðun Lögreglan leitar manns Á annað hundrað báta óhaffærir vegna ófullnægjandi skoðunar Kourani sótti um náðun af heilbrigðisástæðum Efnisneysla á Íslandi dregst saman en nemur yfir sextán tonnum á mann Um tvö hundruð á ári á gjörgæslu vegna lífshættulegrar sýkingar „Það er erfitt að berjast fyrir eigin réttindum þegar maður er veikur“ Fór inn á heimili, klæddi sig úr fötunum og sofnaði í stól Sjá meira