„Ég yrði líklega að missa handlegg og fótlegg til að detta út af topp 50“ Anton Ingi Leifsson skrifar 10. ágúst 2020 09:30 Ronnie er einn sá sigursælasti í snókerheiminum. vísir/getty Fimmhaldur heimsmeistari í snóker, Ronnie O'Sullivan, tryggði sér sæti í átta liða úrslitum heimsmeistaramótsins í snóker með 13-10 singri á Ding Junhui. Það var þó ekki sigurinn sem vakti mesta athygli í gær því viðtalið við Ronnie eftir sigurinn var ansi áhugavert, svo ekki sé meira sagt. Hann var spurður út í það hvort að það kæmi honum á óvart að hann væri enn að berjast á toppnum 28 árum eftir að hann gerðist atvinnumaður og þetta var svarið hans: „Líklega ekki ef þú hefðir spurt mig að þessu þá en miðað við gæðin á leiknum, þá já,“ sagði O'Sullivan í samtali við BBC. Ronnie O'Sullivan: 'If you look at the younger players coming through, they are not that good, really They are so bad that a lot of them that you see, you just think I ve probably got to lose an arm and a leg to fall out of the top 50' pic.twitter.com/upWtZddmrr— Guardian sport (@guardian_sport) August 10, 2020 „Ef þú lítur á yngri leikmennina sem eru að koma í gegn þá eru þeir ekki góðir. Flestir þeirra spila jafn vel og hálf atvinnumenn, mögulega áhugamenn. Þeir eru svo lélegir.“ „Þú horfir á marga þeirra og hugsar: „Ég þyrfti líklega að missa hand- og fótlegg til þess að detta út af topp 50.“ Það er þess vegna sem við [hann og Mark Williams] sveimum enn yfir, vegna þess hversu lélegt þetta er í þann endann.“ O'Sullivan mætir öðrum reynslubolta, Mark Williams, í átta liða úrslitunum en þeir urðu báðir atvinnumenn í snóker árið 1992. Snóker Mest lesið Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Fótbolti Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn Fleiri fréttir Kallaði dómarann tík og rúmlega það Verstappen áfram hjá Red Bull Atli og Eiður í KR Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Hófí Dóra lauk gráðu í líftækni og vann svo fyrsta mót í Finnlandi Björgvin aftur í Breiðholtið ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð „Hefurðu enga sómakennd?“ Hefur Ben Simmons náð botninum? Dagskráin í dag: Bland í poka úr ýmsum áttum Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Sjá meira
Fimmhaldur heimsmeistari í snóker, Ronnie O'Sullivan, tryggði sér sæti í átta liða úrslitum heimsmeistaramótsins í snóker með 13-10 singri á Ding Junhui. Það var þó ekki sigurinn sem vakti mesta athygli í gær því viðtalið við Ronnie eftir sigurinn var ansi áhugavert, svo ekki sé meira sagt. Hann var spurður út í það hvort að það kæmi honum á óvart að hann væri enn að berjast á toppnum 28 árum eftir að hann gerðist atvinnumaður og þetta var svarið hans: „Líklega ekki ef þú hefðir spurt mig að þessu þá en miðað við gæðin á leiknum, þá já,“ sagði O'Sullivan í samtali við BBC. Ronnie O'Sullivan: 'If you look at the younger players coming through, they are not that good, really They are so bad that a lot of them that you see, you just think I ve probably got to lose an arm and a leg to fall out of the top 50' pic.twitter.com/upWtZddmrr— Guardian sport (@guardian_sport) August 10, 2020 „Ef þú lítur á yngri leikmennina sem eru að koma í gegn þá eru þeir ekki góðir. Flestir þeirra spila jafn vel og hálf atvinnumenn, mögulega áhugamenn. Þeir eru svo lélegir.“ „Þú horfir á marga þeirra og hugsar: „Ég þyrfti líklega að missa hand- og fótlegg til þess að detta út af topp 50.“ Það er þess vegna sem við [hann og Mark Williams] sveimum enn yfir, vegna þess hversu lélegt þetta er í þann endann.“ O'Sullivan mætir öðrum reynslubolta, Mark Williams, í átta liða úrslitunum en þeir urðu báðir atvinnumenn í snóker árið 1992.
Snóker Mest lesið Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Fótbolti Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn Fleiri fréttir Kallaði dómarann tík og rúmlega það Verstappen áfram hjá Red Bull Atli og Eiður í KR Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Hófí Dóra lauk gráðu í líftækni og vann svo fyrsta mót í Finnlandi Björgvin aftur í Breiðholtið ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð „Hefurðu enga sómakennd?“ Hefur Ben Simmons náð botninum? Dagskráin í dag: Bland í poka úr ýmsum áttum Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Sjá meira