Sheffield United ódýrasta liðið í deildinni en samt ótrúlegur árangur Ísak Hallmundarson skrifar 8. ágúst 2020 11:30 Chris Wilder náði ótrúlegum árangri með Sheffield United á tímabilinu sem var að ljúka. getty/Alex Dodd Leikmannahópur Sheffield United var sá ódýrasti í ensku úrvalsdeildinni á leiktíðinni sem kláraðist í lok júlí. Þrátt fyrir það náðu nýliðarnir níunda sætinu með 54 stig og tapaði liðið aðeins tólf leikjum af 38. Leikmannahópur Burnley er þá einn þriggja minnst verðmætustu leikmannahópa ensku úrvalsdeildarinnar. Þrátt fyrir það endaði liðið í 10. sæti á nýafstaðinni leiktíð og náði í 54 stig. Vefsíðan TransferMarkt heldur úti lista yfir verðmæti leikmannahóps allra liðanna í ensku úrvalsdeildinni. Manchester City og Liverpool eru þar í sérflokki en leikmenn þeirra eru metnir á yfir 900 milljónir punda. Chelsea er í þriðja sætinu með 750 milljónir punda og leikmenn Manchester United eru þeir fjórðu verðmætustu og eru þeir metnir á 687 milljónir punda. Athygli vekur að þetta er auðvitað liðin sem náðu Meistaradeildarsæti. Leikmannahópur Sheffield United er ekki metinn nema á 114 milljónir punda. Til samanburðar kostar hópurinn hjá Everton sem endaði talsvert neðar í deildinni 370 milljónir punda. Hópurinn hjá West Ham sem var í fallbaráttu er metinn á 275 milljónir punda. Þá er leikmannahópur Burnley eins og áður segir í þriðja neðsta sæti yfir þá verðmætustu og kostar hann 138 milljónir punda. Hreint út sagt magnaður árangur hjá Chris Wilder, þjálfara Sheffield, og Sean Dyche, þjálfara Burnley, sem sýnir að það eru ýmsar leiðir til að ná úrslitum í fótbolta. Enski boltinn Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Bale af golfvellinum og á skjáinn Enski boltinn Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Enski boltinn Enska augnablikið: Sá allra svalasti Enski boltinn Donnarumma skilinn eftir heima Enski boltinn „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Sjá meira
Leikmannahópur Sheffield United var sá ódýrasti í ensku úrvalsdeildinni á leiktíðinni sem kláraðist í lok júlí. Þrátt fyrir það náðu nýliðarnir níunda sætinu með 54 stig og tapaði liðið aðeins tólf leikjum af 38. Leikmannahópur Burnley er þá einn þriggja minnst verðmætustu leikmannahópa ensku úrvalsdeildarinnar. Þrátt fyrir það endaði liðið í 10. sæti á nýafstaðinni leiktíð og náði í 54 stig. Vefsíðan TransferMarkt heldur úti lista yfir verðmæti leikmannahóps allra liðanna í ensku úrvalsdeildinni. Manchester City og Liverpool eru þar í sérflokki en leikmenn þeirra eru metnir á yfir 900 milljónir punda. Chelsea er í þriðja sætinu með 750 milljónir punda og leikmenn Manchester United eru þeir fjórðu verðmætustu og eru þeir metnir á 687 milljónir punda. Athygli vekur að þetta er auðvitað liðin sem náðu Meistaradeildarsæti. Leikmannahópur Sheffield United er ekki metinn nema á 114 milljónir punda. Til samanburðar kostar hópurinn hjá Everton sem endaði talsvert neðar í deildinni 370 milljónir punda. Hópurinn hjá West Ham sem var í fallbaráttu er metinn á 275 milljónir punda. Þá er leikmannahópur Burnley eins og áður segir í þriðja neðsta sæti yfir þá verðmætustu og kostar hann 138 milljónir punda. Hreint út sagt magnaður árangur hjá Chris Wilder, þjálfara Sheffield, og Sean Dyche, þjálfara Burnley, sem sýnir að það eru ýmsar leiðir til að ná úrslitum í fótbolta.
Enski boltinn Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Bale af golfvellinum og á skjáinn Enski boltinn Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Enski boltinn Enska augnablikið: Sá allra svalasti Enski boltinn Donnarumma skilinn eftir heima Enski boltinn „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Sjá meira