Skilaði þúsund upprunaábyrgðum til forsætisráðherra í dag: Vill að Ísland hætti að selja upprunaábyrgðir Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 7. ágúst 2020 20:30 Koen Kjartan Van de Putte og upprunaábyrgðirnar þúsund sem hann afhendi Katrínu Jakobsdóttur forsætisráðherra í dag. AÐSEND Belgískt raforkufyrirtæki skilaði í dag þúsund upprunaábyrgðum til Íslands. Með því vill fyrirtækið vekja Íslendinga til umhugsunar um afleiðingar orkustefnu stjórnvalda. Koen Kjartan, starfsmaður raforkufyritækisins Bolt heimsótti forsætisráðherra í Stjórnarráðinu í dag og skilaði Íslandi þúsund upprunaábyrgðum sem keyptar voru í Belgíu. Upprunaábyrgðir orku ganga kaupum og sölum innan Evrópu og íslensk orkufyrirtæki hafa verulegar tekjur af þeim en Bolt vill að Ísland hætti að selja upprunaábyrgðir. „Ef Ísland og Noregur myndu hætta að selja þessa vottun þá myndu belgísk raforkufyrirtæki búa til sína eigin grænu orku,“ sagði Koen Kjartan Van de Putte, fulltrúi Bolts á Íslandi. Koen Kjartan Van de Putte, fulltrúi Bolts á Íslandi vill að Ísland hætti að selja upprunaábyrgðir.BALDUR HRAFNKELL Hann vill að lög verði sett á sölu upprunaábyrgða í Evrópu. „Það er sérstakt fyrir Belga sem halda að þeir séu að kaupa græna orku en hún er ekkert græn. Þetta er bara sama skítuga orkan sem er grænmáluð,“ sagði Koen Kjartan. Koen segir söluna grafa undan hvata fyrirtækja til að nýta raunverulega græna orku. „Bolt, við erum að búa til 100% græna orku sem er framleidd í Belgíu. Við erum að keppa við önnur raforkufyrirtæki sem búa til græna orku sem er bara ekkert græn og við viljum bara að Ísland, Noregur og önnur lönd sem selja þessi ábyrgðarbréf hætti að gera það,“ sagði Koen Kjartan. Orkumál Mest lesið Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Erlent Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Innlent Á leið í frí en hvergi nærri hættur Innlent Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Innlent Svaf værum blundi í hengirúmi á safni í miðborginni Innlent Óskar eftir fundi með Apple Innlent Tilfærslan feli í sér ábyrgðaryfirlýsingu Innlent Dóra Björt hætt við formannsframboðið Innlent Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Innlent Mögulega ellefu milljarðar í boði en áhugi ráðherra furðulega lítill Innlent Fleiri fréttir Krefjast þess að stjórnvöld slíti samstarfi við Anthropic Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Ofbeldi gegn öldruðum færist í aukana og réttindi fatlaðra loks lögfest Óskar eftir fundi með Apple Ekkert vesen á hrjótandi gesti í Sjóminjasafninu Dóra Björt hætt við formannsframboðið Á leið í frí en hvergi nærri hættur Fundur fólksins veglegur í ár Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Svaf værum blundi í hengirúmi á safni í miðborginni Símar í grunnskólum og brottfararstöðvar á herðum nefnda Tilfærslan feli í sér ábyrgðaryfirlýsingu Hægt verði að aka yfir brúna næsta sumar „Kostnaður við íþróttaiðkun barna er orðinn gríðarlegur“ Mögulega ellefu milljarðar í boði en áhugi ráðherra furðulega lítill Nýtt fyrirtæki í Grindavík með 24 starfsmenn Ofbeldi sem söluvara undirstriki mikilvægi samstarfs þvert á landamæri Willum íhugar formannsframboð Flokkur Ingu tapaði fjörutíu milljónum „Þessi mál hafa verið ólestri í alltof, alltof langan tíma“ Óttast hvað þurfi að gerast til að gangbrautin verði löguð Glæpahópar horfa til íslenskra barna og ofbeldisverk til sölu Fresta skurðaðgerðum vegna inflúensufaraldurs Íslensk stjórnvöld viðurkenndu brot „Jafnvel Kringvarpið í Færeyjum flytur fréttir á ensku“ Ekið á börn í annað sinn á sama tíma og sama stað Skjálftum fækkar og kvikan hægir á sér Foreldrar í Garðabæ hvumsa yfir æfingagjöldum Uppgötvuðu svikin á fimmtudegi og kærðu aðfaranótt laugardags Sjá meira
Belgískt raforkufyrirtæki skilaði í dag þúsund upprunaábyrgðum til Íslands. Með því vill fyrirtækið vekja Íslendinga til umhugsunar um afleiðingar orkustefnu stjórnvalda. Koen Kjartan, starfsmaður raforkufyritækisins Bolt heimsótti forsætisráðherra í Stjórnarráðinu í dag og skilaði Íslandi þúsund upprunaábyrgðum sem keyptar voru í Belgíu. Upprunaábyrgðir orku ganga kaupum og sölum innan Evrópu og íslensk orkufyrirtæki hafa verulegar tekjur af þeim en Bolt vill að Ísland hætti að selja upprunaábyrgðir. „Ef Ísland og Noregur myndu hætta að selja þessa vottun þá myndu belgísk raforkufyrirtæki búa til sína eigin grænu orku,“ sagði Koen Kjartan Van de Putte, fulltrúi Bolts á Íslandi. Koen Kjartan Van de Putte, fulltrúi Bolts á Íslandi vill að Ísland hætti að selja upprunaábyrgðir.BALDUR HRAFNKELL Hann vill að lög verði sett á sölu upprunaábyrgða í Evrópu. „Það er sérstakt fyrir Belga sem halda að þeir séu að kaupa græna orku en hún er ekkert græn. Þetta er bara sama skítuga orkan sem er grænmáluð,“ sagði Koen Kjartan. Koen segir söluna grafa undan hvata fyrirtækja til að nýta raunverulega græna orku. „Bolt, við erum að búa til 100% græna orku sem er framleidd í Belgíu. Við erum að keppa við önnur raforkufyrirtæki sem búa til græna orku sem er bara ekkert græn og við viljum bara að Ísland, Noregur og önnur lönd sem selja þessi ábyrgðarbréf hætti að gera það,“ sagði Koen Kjartan.
Orkumál Mest lesið Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Erlent Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Innlent Á leið í frí en hvergi nærri hættur Innlent Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Innlent Svaf værum blundi í hengirúmi á safni í miðborginni Innlent Óskar eftir fundi með Apple Innlent Tilfærslan feli í sér ábyrgðaryfirlýsingu Innlent Dóra Björt hætt við formannsframboðið Innlent Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Innlent Mögulega ellefu milljarðar í boði en áhugi ráðherra furðulega lítill Innlent Fleiri fréttir Krefjast þess að stjórnvöld slíti samstarfi við Anthropic Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Ofbeldi gegn öldruðum færist í aukana og réttindi fatlaðra loks lögfest Óskar eftir fundi með Apple Ekkert vesen á hrjótandi gesti í Sjóminjasafninu Dóra Björt hætt við formannsframboðið Á leið í frí en hvergi nærri hættur Fundur fólksins veglegur í ár Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Svaf værum blundi í hengirúmi á safni í miðborginni Símar í grunnskólum og brottfararstöðvar á herðum nefnda Tilfærslan feli í sér ábyrgðaryfirlýsingu Hægt verði að aka yfir brúna næsta sumar „Kostnaður við íþróttaiðkun barna er orðinn gríðarlegur“ Mögulega ellefu milljarðar í boði en áhugi ráðherra furðulega lítill Nýtt fyrirtæki í Grindavík með 24 starfsmenn Ofbeldi sem söluvara undirstriki mikilvægi samstarfs þvert á landamæri Willum íhugar formannsframboð Flokkur Ingu tapaði fjörutíu milljónum „Þessi mál hafa verið ólestri í alltof, alltof langan tíma“ Óttast hvað þurfi að gerast til að gangbrautin verði löguð Glæpahópar horfa til íslenskra barna og ofbeldisverk til sölu Fresta skurðaðgerðum vegna inflúensufaraldurs Íslensk stjórnvöld viðurkenndu brot „Jafnvel Kringvarpið í Færeyjum flytur fréttir á ensku“ Ekið á börn í annað sinn á sama tíma og sama stað Skjálftum fækkar og kvikan hægir á sér Foreldrar í Garðabæ hvumsa yfir æfingagjöldum Uppgötvuðu svikin á fimmtudegi og kærðu aðfaranótt laugardags Sjá meira