Kórónuveirusmit hjá Samgöngustofu Vésteinn Örn Pétursson skrifar 7. ágúst 2020 13:41 Einn starfsmaður Samgöngustofu greindist með kórónuveiruna í gær. Einn starfsmaður Samgöngustofu greindist með kórónuveiruna í gær. Þetta staðfestir Þórhildur Elín Elínardóttir, samskiptastjóri stofnunarinnar, í samtali við Vísi. Einhverjir starfsmenn stofnunarinnar eru nú í úrvinnslusóttkví, en hún segir lán í óláni að fámennt sé á Samgöngustofu um þessar mundir vegna sumarleyfa. Þórhildur segir smitið hafa greinst í gærkvöldi. Hún segir að þegar tilkynnt var um hertar samkomutakmarkanir hafi verið gripið til viðeigandi ráðstafana og áætlun stofnunarinnar frá því faraldurinn stóð sem hæst í vor tekin í gagnið. Þá segir hún allar áætlanir miða að því að sem minnst röskun verði á starfsemi Samgöngustofu. Þá segir hún enga starfsmenn stofnunarinna hafa verið senda í sóttkví af smitrakningarteymi Almannavarna enn sem komið er. Starfsfólk sem gæti hafa verið í sambandi hefur þó ekki mætt til vinnu síðan viðkomandi greindist. „Nema það sem kallast úrvinnslusóttkví, á meðan ekki er komin niðurstaða um hvort einhver þarf að fara í sóttkví.“ Hún segir það lán í óláni hversu fámennt sé á stofnuninni þessa dagana. „Það vill svo heppilega til í þessu óláni að það eru margir í sumarfríi. Það má segja að það hjálpi okkur aðeins,“ segir Þórhildur og bætir við að mun fleiri væru við vinnu hjá stofnunninni þegar mest lætur. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir „Fólk þekkir alveg hvað þessi veira getur gert“ Íris Róbertsdóttir, bæjarstjóri í Vestmannaeyjum, segir stöðuna grafalvarlega. Veiran sé komin aftur af stað og búið sé að sannast að dagurinn í dag sé sá stærsti síðan í apríl hvað innanlandssmit varði. Fólki sé mjög brugðið. 7. ágúst 2020 13:39 Ísland komið á rauða lista Eistlands og Lettlands Ekki er mælst með því að Lettar ferðist til Íslands sökum smithættu. Þá er ferðalöngum sem koma til Lettlands og Eistlands frá Íslandi skylt að sæta fjórtán daga sóttkví. 7. ágúst 2020 13:32 Sautján innanlandssmit og þrjú virk smit á landamærum Sautján greindust með veiruna innanlands síðasta sólarhringinn, þrettán á sýkla- og veirufræðideild Landspítalans og fjórir hjá Íslenskri erfðagreiningu. 7. ágúst 2020 11:04 Mest lesið Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Innlent „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Innlent Gary Busey dæmdur fyrir kynferðisbrot Erlent Íslendingur grunaður um morð í Svíþjóð Erlent Ísland rampar upp Úkraínu Innlent Drógu vélarvana togara í land Innlent Ísland gegnir formennsku í Norræna blaðamannasambandinu Innlent Rannsaka hvort maðurinn hafi haft samræði við ungan drenginn Innlent Karlmaður á fertugsaldri fannst látinn í Hafnarfirði Innlent Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Innlent Fleiri fréttir Ísland gegnir formennsku í Norræna blaðamannasambandinu Ísland rampar upp Úkraínu Drógu vélarvana togara í land „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Leiðinlegt að óprúttnir aðilar skemmi fyrir heyrnarlausum Gervigreindarvélmenni mætt til starfa til að flokka rusl Segir lítið til í orðum ráðherra Gengur laus grunaður um barnaníð og meintar rangfærslur ráðherra Alvarlega slasaður eftir vélsleðaslys á Langjökli Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Breytingar á framhaldsskólastigi: „Við erum að reyna átta okkur á þessu“ Rannsaka hvort maðurinn hafi haft samræði við ungan drenginn Karlmaður á fertugsaldri fannst látinn í Hafnarfirði Lýsa yfir fullum stuðningi við stjórnendur Sólheima Vill að „guð“ taki á þeim sem vilja ekki fækka sveitarstjórnarmönnum Býður Sólveigu á fundinn og kannast ekkert við Virðingu Töldu ekki skilyrði fyrir varðhaldi yfir grunuðum barnaníðingi Kjarasamningur í höfn og atkvæðagreiðslu um verkfall aflýst Fara yfir gögnin en úttekt Viðskiptaráðs sé „skoðun hagsmunaaðila“ Sauð upp úr hjá förðunarmeistara og fegurðardrottningu Hvetja ráðherra til að mæta ekki á fund veitingamanna Bátar sviptir haffærisskírteini og Kourani sækir um náðun Lögreglan leitar manns Á annað hundrað báta óhaffærir vegna ófullnægjandi skoðunar Kourani sótti um náðun af heilbrigðisástæðum Efnisneysla á Íslandi dregst saman en nemur yfir sextán tonnum á mann Um tvö hundruð á ári á gjörgæslu vegna lífshættulegrar sýkingar „Það er erfitt að berjast fyrir eigin réttindum þegar maður er veikur“ Fór inn á heimili, klæddi sig úr fötunum og sofnaði í stól Sjá meira
Einn starfsmaður Samgöngustofu greindist með kórónuveiruna í gær. Þetta staðfestir Þórhildur Elín Elínardóttir, samskiptastjóri stofnunarinnar, í samtali við Vísi. Einhverjir starfsmenn stofnunarinnar eru nú í úrvinnslusóttkví, en hún segir lán í óláni að fámennt sé á Samgöngustofu um þessar mundir vegna sumarleyfa. Þórhildur segir smitið hafa greinst í gærkvöldi. Hún segir að þegar tilkynnt var um hertar samkomutakmarkanir hafi verið gripið til viðeigandi ráðstafana og áætlun stofnunarinnar frá því faraldurinn stóð sem hæst í vor tekin í gagnið. Þá segir hún allar áætlanir miða að því að sem minnst röskun verði á starfsemi Samgöngustofu. Þá segir hún enga starfsmenn stofnunarinna hafa verið senda í sóttkví af smitrakningarteymi Almannavarna enn sem komið er. Starfsfólk sem gæti hafa verið í sambandi hefur þó ekki mætt til vinnu síðan viðkomandi greindist. „Nema það sem kallast úrvinnslusóttkví, á meðan ekki er komin niðurstaða um hvort einhver þarf að fara í sóttkví.“ Hún segir það lán í óláni hversu fámennt sé á stofnuninni þessa dagana. „Það vill svo heppilega til í þessu óláni að það eru margir í sumarfríi. Það má segja að það hjálpi okkur aðeins,“ segir Þórhildur og bætir við að mun fleiri væru við vinnu hjá stofnunninni þegar mest lætur.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir „Fólk þekkir alveg hvað þessi veira getur gert“ Íris Róbertsdóttir, bæjarstjóri í Vestmannaeyjum, segir stöðuna grafalvarlega. Veiran sé komin aftur af stað og búið sé að sannast að dagurinn í dag sé sá stærsti síðan í apríl hvað innanlandssmit varði. Fólki sé mjög brugðið. 7. ágúst 2020 13:39 Ísland komið á rauða lista Eistlands og Lettlands Ekki er mælst með því að Lettar ferðist til Íslands sökum smithættu. Þá er ferðalöngum sem koma til Lettlands og Eistlands frá Íslandi skylt að sæta fjórtán daga sóttkví. 7. ágúst 2020 13:32 Sautján innanlandssmit og þrjú virk smit á landamærum Sautján greindust með veiruna innanlands síðasta sólarhringinn, þrettán á sýkla- og veirufræðideild Landspítalans og fjórir hjá Íslenskri erfðagreiningu. 7. ágúst 2020 11:04 Mest lesið Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Innlent „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Innlent Gary Busey dæmdur fyrir kynferðisbrot Erlent Íslendingur grunaður um morð í Svíþjóð Erlent Ísland rampar upp Úkraínu Innlent Drógu vélarvana togara í land Innlent Ísland gegnir formennsku í Norræna blaðamannasambandinu Innlent Rannsaka hvort maðurinn hafi haft samræði við ungan drenginn Innlent Karlmaður á fertugsaldri fannst látinn í Hafnarfirði Innlent Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Innlent Fleiri fréttir Ísland gegnir formennsku í Norræna blaðamannasambandinu Ísland rampar upp Úkraínu Drógu vélarvana togara í land „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Leiðinlegt að óprúttnir aðilar skemmi fyrir heyrnarlausum Gervigreindarvélmenni mætt til starfa til að flokka rusl Segir lítið til í orðum ráðherra Gengur laus grunaður um barnaníð og meintar rangfærslur ráðherra Alvarlega slasaður eftir vélsleðaslys á Langjökli Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Breytingar á framhaldsskólastigi: „Við erum að reyna átta okkur á þessu“ Rannsaka hvort maðurinn hafi haft samræði við ungan drenginn Karlmaður á fertugsaldri fannst látinn í Hafnarfirði Lýsa yfir fullum stuðningi við stjórnendur Sólheima Vill að „guð“ taki á þeim sem vilja ekki fækka sveitarstjórnarmönnum Býður Sólveigu á fundinn og kannast ekkert við Virðingu Töldu ekki skilyrði fyrir varðhaldi yfir grunuðum barnaníðingi Kjarasamningur í höfn og atkvæðagreiðslu um verkfall aflýst Fara yfir gögnin en úttekt Viðskiptaráðs sé „skoðun hagsmunaaðila“ Sauð upp úr hjá förðunarmeistara og fegurðardrottningu Hvetja ráðherra til að mæta ekki á fund veitingamanna Bátar sviptir haffærisskírteini og Kourani sækir um náðun Lögreglan leitar manns Á annað hundrað báta óhaffærir vegna ófullnægjandi skoðunar Kourani sótti um náðun af heilbrigðisástæðum Efnisneysla á Íslandi dregst saman en nemur yfir sextán tonnum á mann Um tvö hundruð á ári á gjörgæslu vegna lífshættulegrar sýkingar „Það er erfitt að berjast fyrir eigin réttindum þegar maður er veikur“ Fór inn á heimili, klæddi sig úr fötunum og sofnaði í stól Sjá meira
„Fólk þekkir alveg hvað þessi veira getur gert“ Íris Róbertsdóttir, bæjarstjóri í Vestmannaeyjum, segir stöðuna grafalvarlega. Veiran sé komin aftur af stað og búið sé að sannast að dagurinn í dag sé sá stærsti síðan í apríl hvað innanlandssmit varði. Fólki sé mjög brugðið. 7. ágúst 2020 13:39
Ísland komið á rauða lista Eistlands og Lettlands Ekki er mælst með því að Lettar ferðist til Íslands sökum smithættu. Þá er ferðalöngum sem koma til Lettlands og Eistlands frá Íslandi skylt að sæta fjórtán daga sóttkví. 7. ágúst 2020 13:32
Sautján innanlandssmit og þrjú virk smit á landamærum Sautján greindust með veiruna innanlands síðasta sólarhringinn, þrettán á sýkla- og veirufræðideild Landspítalans og fjórir hjá Íslenskri erfðagreiningu. 7. ágúst 2020 11:04