Kórónuveirusmit hjá Samgöngustofu Vésteinn Örn Pétursson skrifar 7. ágúst 2020 13:41 Einn starfsmaður Samgöngustofu greindist með kórónuveiruna í gær. Einn starfsmaður Samgöngustofu greindist með kórónuveiruna í gær. Þetta staðfestir Þórhildur Elín Elínardóttir, samskiptastjóri stofnunarinnar, í samtali við Vísi. Einhverjir starfsmenn stofnunarinnar eru nú í úrvinnslusóttkví, en hún segir lán í óláni að fámennt sé á Samgöngustofu um þessar mundir vegna sumarleyfa. Þórhildur segir smitið hafa greinst í gærkvöldi. Hún segir að þegar tilkynnt var um hertar samkomutakmarkanir hafi verið gripið til viðeigandi ráðstafana og áætlun stofnunarinnar frá því faraldurinn stóð sem hæst í vor tekin í gagnið. Þá segir hún allar áætlanir miða að því að sem minnst röskun verði á starfsemi Samgöngustofu. Þá segir hún enga starfsmenn stofnunarinna hafa verið senda í sóttkví af smitrakningarteymi Almannavarna enn sem komið er. Starfsfólk sem gæti hafa verið í sambandi hefur þó ekki mætt til vinnu síðan viðkomandi greindist. „Nema það sem kallast úrvinnslusóttkví, á meðan ekki er komin niðurstaða um hvort einhver þarf að fara í sóttkví.“ Hún segir það lán í óláni hversu fámennt sé á stofnuninni þessa dagana. „Það vill svo heppilega til í þessu óláni að það eru margir í sumarfríi. Það má segja að það hjálpi okkur aðeins,“ segir Þórhildur og bætir við að mun fleiri væru við vinnu hjá stofnunninni þegar mest lætur. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir „Fólk þekkir alveg hvað þessi veira getur gert“ Íris Róbertsdóttir, bæjarstjóri í Vestmannaeyjum, segir stöðuna grafalvarlega. Veiran sé komin aftur af stað og búið sé að sannast að dagurinn í dag sé sá stærsti síðan í apríl hvað innanlandssmit varði. Fólki sé mjög brugðið. 7. ágúst 2020 13:39 Ísland komið á rauða lista Eistlands og Lettlands Ekki er mælst með því að Lettar ferðist til Íslands sökum smithættu. Þá er ferðalöngum sem koma til Lettlands og Eistlands frá Íslandi skylt að sæta fjórtán daga sóttkví. 7. ágúst 2020 13:32 Sautján innanlandssmit og þrjú virk smit á landamærum Sautján greindust með veiruna innanlands síðasta sólarhringinn, þrettán á sýkla- og veirufræðideild Landspítalans og fjórir hjá Íslenskri erfðagreiningu. 7. ágúst 2020 11:04 Mest lesið Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Innlent Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Innlent Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Innlent „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Innlent Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Erlent Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Innlent Er Trump að gefast upp á Pútín? Erlent Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Enski boltinn Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar Innlent Inga Sæland með galsa á þingi í nótt Innlent Fleiri fréttir Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Ungt fólk notar frekar samfélagsmiðla en hefðbundna fréttamiðla Stór meirihluti þjóðarinnar hlynntur veiðigjaldafrumvarpinu „Þú ert mögulega búin að nota gagnaver 400 sinnum síðan í morgun“ Kjarnorkukafbátur í höfn í fyrsta sinn Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Fluttur á bráðamóttöku með áverka á höfði eftir líkamsárás Segir stjórnina ekki standa við stóru orðin í orkumálum „Kannski var þetta prakkarastrik“ „Íslandsmet í óvandaðri lagasetningu“ Skýrt að fleiri hafi brotið af sér í máli fötluðu konunnar Engar skýringar frá saksóknara, Íslandsmet í umræðum og óvæntur hvalur Íslandsmet slegið í málþófi Ekið á sjö ára barn í Borgartúni Gufunesmálið: Hringdu um miðja nótt og sögðu hinn látna vera kynferðisafbrotamann Skorið á bönd palestínska og úkraínska fánans Konan er komin í leitirnar Keyptu ónýtt hús og fá ekki áheyrn Rúmlega 200 ökumenn sektaðir og átta sviptir vegna hraðaksturs Sjá meira
Einn starfsmaður Samgöngustofu greindist með kórónuveiruna í gær. Þetta staðfestir Þórhildur Elín Elínardóttir, samskiptastjóri stofnunarinnar, í samtali við Vísi. Einhverjir starfsmenn stofnunarinnar eru nú í úrvinnslusóttkví, en hún segir lán í óláni að fámennt sé á Samgöngustofu um þessar mundir vegna sumarleyfa. Þórhildur segir smitið hafa greinst í gærkvöldi. Hún segir að þegar tilkynnt var um hertar samkomutakmarkanir hafi verið gripið til viðeigandi ráðstafana og áætlun stofnunarinnar frá því faraldurinn stóð sem hæst í vor tekin í gagnið. Þá segir hún allar áætlanir miða að því að sem minnst röskun verði á starfsemi Samgöngustofu. Þá segir hún enga starfsmenn stofnunarinna hafa verið senda í sóttkví af smitrakningarteymi Almannavarna enn sem komið er. Starfsfólk sem gæti hafa verið í sambandi hefur þó ekki mætt til vinnu síðan viðkomandi greindist. „Nema það sem kallast úrvinnslusóttkví, á meðan ekki er komin niðurstaða um hvort einhver þarf að fara í sóttkví.“ Hún segir það lán í óláni hversu fámennt sé á stofnuninni þessa dagana. „Það vill svo heppilega til í þessu óláni að það eru margir í sumarfríi. Það má segja að það hjálpi okkur aðeins,“ segir Þórhildur og bætir við að mun fleiri væru við vinnu hjá stofnunninni þegar mest lætur.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir „Fólk þekkir alveg hvað þessi veira getur gert“ Íris Róbertsdóttir, bæjarstjóri í Vestmannaeyjum, segir stöðuna grafalvarlega. Veiran sé komin aftur af stað og búið sé að sannast að dagurinn í dag sé sá stærsti síðan í apríl hvað innanlandssmit varði. Fólki sé mjög brugðið. 7. ágúst 2020 13:39 Ísland komið á rauða lista Eistlands og Lettlands Ekki er mælst með því að Lettar ferðist til Íslands sökum smithættu. Þá er ferðalöngum sem koma til Lettlands og Eistlands frá Íslandi skylt að sæta fjórtán daga sóttkví. 7. ágúst 2020 13:32 Sautján innanlandssmit og þrjú virk smit á landamærum Sautján greindust með veiruna innanlands síðasta sólarhringinn, þrettán á sýkla- og veirufræðideild Landspítalans og fjórir hjá Íslenskri erfðagreiningu. 7. ágúst 2020 11:04 Mest lesið Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Innlent Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Innlent Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Innlent „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Innlent Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Erlent Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Innlent Er Trump að gefast upp á Pútín? Erlent Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Enski boltinn Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar Innlent Inga Sæland með galsa á þingi í nótt Innlent Fleiri fréttir Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Ungt fólk notar frekar samfélagsmiðla en hefðbundna fréttamiðla Stór meirihluti þjóðarinnar hlynntur veiðigjaldafrumvarpinu „Þú ert mögulega búin að nota gagnaver 400 sinnum síðan í morgun“ Kjarnorkukafbátur í höfn í fyrsta sinn Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Fluttur á bráðamóttöku með áverka á höfði eftir líkamsárás Segir stjórnina ekki standa við stóru orðin í orkumálum „Kannski var þetta prakkarastrik“ „Íslandsmet í óvandaðri lagasetningu“ Skýrt að fleiri hafi brotið af sér í máli fötluðu konunnar Engar skýringar frá saksóknara, Íslandsmet í umræðum og óvæntur hvalur Íslandsmet slegið í málþófi Ekið á sjö ára barn í Borgartúni Gufunesmálið: Hringdu um miðja nótt og sögðu hinn látna vera kynferðisafbrotamann Skorið á bönd palestínska og úkraínska fánans Konan er komin í leitirnar Keyptu ónýtt hús og fá ekki áheyrn Rúmlega 200 ökumenn sektaðir og átta sviptir vegna hraðaksturs Sjá meira
„Fólk þekkir alveg hvað þessi veira getur gert“ Íris Róbertsdóttir, bæjarstjóri í Vestmannaeyjum, segir stöðuna grafalvarlega. Veiran sé komin aftur af stað og búið sé að sannast að dagurinn í dag sé sá stærsti síðan í apríl hvað innanlandssmit varði. Fólki sé mjög brugðið. 7. ágúst 2020 13:39
Ísland komið á rauða lista Eistlands og Lettlands Ekki er mælst með því að Lettar ferðist til Íslands sökum smithættu. Þá er ferðalöngum sem koma til Lettlands og Eistlands frá Íslandi skylt að sæta fjórtán daga sóttkví. 7. ágúst 2020 13:32
Sautján innanlandssmit og þrjú virk smit á landamærum Sautján greindust með veiruna innanlands síðasta sólarhringinn, þrettán á sýkla- og veirufræðideild Landspítalans og fjórir hjá Íslenskri erfðagreiningu. 7. ágúst 2020 11:04