Ragnar spilar ekki gegn Robinho, Demba Ba og félögum í kvöld Anton Ingi Leifsson skrifar 5. ágúst 2020 10:30 Ragnar Sigurðsson fer meiddur af velli í leik gegn Midtjylland. VÍSIR/GETTY Ragnar Sigurðsson er ekki í leikmannahópi FCK sem mætir Istanbul Basaksehir í síðari leik liðanna í 16-liða úrslitum Evrópudeildarinnar í kvöld. Ragnar er á meiðslalistanum og verður því ekki í leikmannahópnum í kvöld en hann var einnig meiddur í fyrri leik þessara liða sem fór fram í mars, rétt áður en öllu var skellt í lás vegna veirunnar. FCK tapaði fyrri leiknum 1-0 í Tyrklandi svo það er allt opið fyrir síðari leikinn sem fer fram fyrir luktum dyrum á þjóðarleikvangi Dana, Parken, í kvöld. Vores smukke stadion er så småt ved at være klar til onsdag #fcklive #uel #eldk pic.twitter.com/mjvuw3B9Rf— F.C. København (@FCKobenhavn) August 3, 2020 Istanbul Basaksehir er með ansi marga þaulreynda leikmenn í sínum herbúðum en þeir urðu tyrkneskir meistarar á dögunum. Þar má m.a. nefna Demba Ba, Robinho og Martin Skrtel. Sigurvegarinn úr viðureign FCK og Istanbul Basaksehir mætir að öllum líkindum Man. United í næstu umferð en United leiðir 5-0 eftir fyrri leikinn gegn LASK. Síðari leikur United og LASK fer einnig fram í kvöld en báðir leikirnir verða í beinni útsendingunni á Stöð 2 Sport. Leikurinn í Danmörku klukkan 16.55 en United klukkan 19.00. Ståle og trænerteamet har udtaget en bruttotrup på 20 spillere til returkampen mod Istanbul Basaksehir #fcklive #eldk #uel https://t.co/W5qaGucSNs— F.C. København (@FCKobenhavn) August 4, 2020 Evrópudeild UEFA Mest lesið Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Fótbolti Pavel um varnarleik Keflavíkur: Á að særa stolt þitt Körfubolti Ísland náði jafntefli gegn Spáni Fótbolti William Cole kom inn af bekknum í Meistaradeildarsigri Dortmund Fótbolti Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Fótbolti Valskonur óstöðvandi Handbolti „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Handbolti Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Fótbolti Vandræði Real halda áfram eftir Milan-sigur á Santiago Bernabéu Fótbolti Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Fleiri fréttir William Cole kom inn af bekknum í Meistaradeildarsigri Dortmund Ísland náði jafntefli gegn Spáni PSV og Zagreb skoruðu fjögur Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Vandræði Real halda áfram eftir Milan-sigur á Santiago Bernabéu Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Komu KR upp um deild og stýra liðinu áfram „Júlíglugginn kostaði FH þetta tímabil“ Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Stuðningsmenn Arsenal mega ekki kaupa áfengi í Mílanó Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns Slot lofar Xabi Alonso fyrir leik þeirra Ancelotti: Þeir áttu að fresta öllum fótbolta á Spáni Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Áslaug og Katla féllu en Arnór og Ísak óhultir Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Sjáðu ævintýralega björgun og mistök Glódísar Lampard gæti orðið næsti stjóri Roma Rekinn út af fyrir að hrækja á dómara Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið Jökull laus allra mála hjá Reading | Á heimleið? „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Mourinho þolir ekki tyrkneska dómara: „Erum að berjast gegn kerfinu“ Áslaug Munda með mark og stoðsendingu fyrir framan mömmu Skoraði furðulegt sjálfsmark í stað þess að bjarga marki: „Hvað ertu að gera?“ Sjá meira
Ragnar Sigurðsson er ekki í leikmannahópi FCK sem mætir Istanbul Basaksehir í síðari leik liðanna í 16-liða úrslitum Evrópudeildarinnar í kvöld. Ragnar er á meiðslalistanum og verður því ekki í leikmannahópnum í kvöld en hann var einnig meiddur í fyrri leik þessara liða sem fór fram í mars, rétt áður en öllu var skellt í lás vegna veirunnar. FCK tapaði fyrri leiknum 1-0 í Tyrklandi svo það er allt opið fyrir síðari leikinn sem fer fram fyrir luktum dyrum á þjóðarleikvangi Dana, Parken, í kvöld. Vores smukke stadion er så småt ved at være klar til onsdag #fcklive #uel #eldk pic.twitter.com/mjvuw3B9Rf— F.C. København (@FCKobenhavn) August 3, 2020 Istanbul Basaksehir er með ansi marga þaulreynda leikmenn í sínum herbúðum en þeir urðu tyrkneskir meistarar á dögunum. Þar má m.a. nefna Demba Ba, Robinho og Martin Skrtel. Sigurvegarinn úr viðureign FCK og Istanbul Basaksehir mætir að öllum líkindum Man. United í næstu umferð en United leiðir 5-0 eftir fyrri leikinn gegn LASK. Síðari leikur United og LASK fer einnig fram í kvöld en báðir leikirnir verða í beinni útsendingunni á Stöð 2 Sport. Leikurinn í Danmörku klukkan 16.55 en United klukkan 19.00. Ståle og trænerteamet har udtaget en bruttotrup på 20 spillere til returkampen mod Istanbul Basaksehir #fcklive #eldk #uel https://t.co/W5qaGucSNs— F.C. København (@FCKobenhavn) August 4, 2020
Evrópudeild UEFA Mest lesið Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Fótbolti Pavel um varnarleik Keflavíkur: Á að særa stolt þitt Körfubolti Ísland náði jafntefli gegn Spáni Fótbolti William Cole kom inn af bekknum í Meistaradeildarsigri Dortmund Fótbolti Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Fótbolti Valskonur óstöðvandi Handbolti „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Handbolti Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Fótbolti Vandræði Real halda áfram eftir Milan-sigur á Santiago Bernabéu Fótbolti Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Fleiri fréttir William Cole kom inn af bekknum í Meistaradeildarsigri Dortmund Ísland náði jafntefli gegn Spáni PSV og Zagreb skoruðu fjögur Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Vandræði Real halda áfram eftir Milan-sigur á Santiago Bernabéu Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Komu KR upp um deild og stýra liðinu áfram „Júlíglugginn kostaði FH þetta tímabil“ Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Stuðningsmenn Arsenal mega ekki kaupa áfengi í Mílanó Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns Slot lofar Xabi Alonso fyrir leik þeirra Ancelotti: Þeir áttu að fresta öllum fótbolta á Spáni Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Áslaug og Katla féllu en Arnór og Ísak óhultir Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Sjáðu ævintýralega björgun og mistök Glódísar Lampard gæti orðið næsti stjóri Roma Rekinn út af fyrir að hrækja á dómara Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið Jökull laus allra mála hjá Reading | Á heimleið? „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Mourinho þolir ekki tyrkneska dómara: „Erum að berjast gegn kerfinu“ Áslaug Munda með mark og stoðsendingu fyrir framan mömmu Skoraði furðulegt sjálfsmark í stað þess að bjarga marki: „Hvað ertu að gera?“ Sjá meira