Gríðarstór sprenging í Beirút Samúel Karl Ólason og Andri Eysteinsson skrifa 4. ágúst 2020 15:51 Gríðarlega stór sprenging varð á hafnarsvæði líbönsku höfuðborgarinnar Beirút á fjórða tímanum í dag. Enn liggur ekki fyrir hvað olli sprengingunni en þó hafa fregnir borist af því að sprengingin hafi orðið í vöruskemmu þar sem flugeldar voru geymdir. Myndbönd af vettvangi virðast renna stoðum undir þá kenningu. Greint hefur verið frá því að fimmtíu hið minnsta hafi látið lífði og að á þriðja þúsund hafi slasast. Eru spítalar borgarinnar nú yfirfullir. Óstaðfestar fregnir herma að um tvær sprengingar hafi verið að ræða en stærðarinnar sveppaský myndaðist yfir svæðinu í kjölfar seinni sprengingarinnar. Ljóst er að áhrifa sprengingarinnar var að gæta víða um borgina og brotnuðu rúður og hurðar í miðbæ Beirút. Looks like lots of minor crackling explosions preceding the big blast. Local media reports fireworks storage. Unclear for now. pic.twitter.com/pzYp34qogG— Tobias Schneider (@tobiaschneider) August 4, 2020 Heilbrigðisyfirvöld óttast að fjöldi fólks sé særður eftir sprenginguna en líbanskir miðlar hafa greint frá því að fólk gæti verið fast undir rústum byggingarinnar. Zain Ja'far fréttamaður Sky í Beirút segir í beinni útsendingu miðilsins að tilfinningin hafi verið líkust gríðarstórum jarðskjálfta. Hann hafi orðið vitni af því að fólk flytji særða á sjúkrahús og margir séu alvarlega slasaðir. Eldar loga enn á vettvangi sprengingarinnar sem er gjör eyðilagður. Lokað hefur verið fyrir aðgang að hafnarsvæðinu fyrir aðra en viðbragðsaðila og fjölskyldur þeirra sem störfuðu á svæðinu. Ríkisstjórn Líbanon hefur tilkynnt að ríkið muni greiða fyrir sjúkrahúsheimsóknir slasaðra. Michel Aoun forseti Líbanon hefur kallað eftir neyðarfundi varnarráðs Líbanon í kjölfar atburðarins. Hér að neðan má sjá nokkur myndbönd frá Beirút. Fréttin verður uppfærð. Extremely close up video of the #Beirut Port explosion shows the fireworks before the larger explosion. pic.twitter.com/bKmcjaJnLq— Aurora Intel - #StayHome (@AuroraIntel) August 4, 2020 pic.twitter.com/Zl6Sejro4y— Nancy Lakkis (@LakkisNancy) August 4, 2020 Close to ground zero in this video of the explosion in Beirut. pic.twitter.com/cjgZQ4NBG7— Ian Miles Cheong (@stillgray) August 4, 2020 #BREAKING - #Lebanese media claims the MASSIVE #explosions in #Beirut occurred in a fireworks warehouse. Fireworks can be seen in the video, moments later a secondary explosion caused most of the damage. #Lebanon pic.twitter.com/ddM0tojmlU— SV News (@SVNewsAlerts) August 4, 2020 Footage of the Explosion in #Beirut #Lebanon a few minutes ago. Praying for the safety of everyone. pic.twitter.com/6Q3y6A6DxL— Fady Roumieh (@FadyRoumieh) August 4, 2020 Just received from a colleague in Lebanon. #Beirut pic.twitter.com/k3oAzGWMwv— Charles Lawley (@CharlesLawley) August 4, 2020 BREAKING: Massive explosion in Beirut. Footage from the daily star office now in Lebanon pic.twitter.com/2uBsKP5wCH— Ghada Alsharif (@GhadaaSharif) August 4, 2020 Looks like lots of minor crackling explosions preceding the big blast. Local media reports fireworks storage. Unclear for now. pic.twitter.com/pzYp34qogG— Tobias Schneider (@tobiaschneider) August 4, 2020 Líbanon Sprenging í Beirút Mest lesið Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Innlent Vefmyndavél Vísis á Reykjanesskaganum Innlent Þreyttur á áreiti og selur Tesluna fyrir slikk Innlent „Haugalygi að ég hafi ógnað einhverjum með byssu“ Innlent Neituðu að rýma: „Við viljum fá að vera í friði“ Innlent Ekið á gangandi vegfaranda Innlent Beindi byssunni yfir höfuð björgunarsveitarmanns Innlent Grindvíkingur ógnaði björgunarsveitarfólki með skotvopni Innlent „Þessi staður er ákaflega óheppilegur“ Innlent Björgunarsveitarfólki ógnað við rýmingu Innlent Fleiri fréttir Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Hamasliðar tilbúnir að frelsa gísla fyrir vopnahlé Mette Frederiksen heldur til Grænlands Hundruð þúsunda mótmæla og 1900 handteknir Fleiri en 1600 látnir í Mjanmar Fyrrverandi kærasta Tate sakar hann um kynferðisbrot Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Sjá meira
Gríðarlega stór sprenging varð á hafnarsvæði líbönsku höfuðborgarinnar Beirút á fjórða tímanum í dag. Enn liggur ekki fyrir hvað olli sprengingunni en þó hafa fregnir borist af því að sprengingin hafi orðið í vöruskemmu þar sem flugeldar voru geymdir. Myndbönd af vettvangi virðast renna stoðum undir þá kenningu. Greint hefur verið frá því að fimmtíu hið minnsta hafi látið lífði og að á þriðja þúsund hafi slasast. Eru spítalar borgarinnar nú yfirfullir. Óstaðfestar fregnir herma að um tvær sprengingar hafi verið að ræða en stærðarinnar sveppaský myndaðist yfir svæðinu í kjölfar seinni sprengingarinnar. Ljóst er að áhrifa sprengingarinnar var að gæta víða um borgina og brotnuðu rúður og hurðar í miðbæ Beirút. Looks like lots of minor crackling explosions preceding the big blast. Local media reports fireworks storage. Unclear for now. pic.twitter.com/pzYp34qogG— Tobias Schneider (@tobiaschneider) August 4, 2020 Heilbrigðisyfirvöld óttast að fjöldi fólks sé særður eftir sprenginguna en líbanskir miðlar hafa greint frá því að fólk gæti verið fast undir rústum byggingarinnar. Zain Ja'far fréttamaður Sky í Beirút segir í beinni útsendingu miðilsins að tilfinningin hafi verið líkust gríðarstórum jarðskjálfta. Hann hafi orðið vitni af því að fólk flytji særða á sjúkrahús og margir séu alvarlega slasaðir. Eldar loga enn á vettvangi sprengingarinnar sem er gjör eyðilagður. Lokað hefur verið fyrir aðgang að hafnarsvæðinu fyrir aðra en viðbragðsaðila og fjölskyldur þeirra sem störfuðu á svæðinu. Ríkisstjórn Líbanon hefur tilkynnt að ríkið muni greiða fyrir sjúkrahúsheimsóknir slasaðra. Michel Aoun forseti Líbanon hefur kallað eftir neyðarfundi varnarráðs Líbanon í kjölfar atburðarins. Hér að neðan má sjá nokkur myndbönd frá Beirút. Fréttin verður uppfærð. Extremely close up video of the #Beirut Port explosion shows the fireworks before the larger explosion. pic.twitter.com/bKmcjaJnLq— Aurora Intel - #StayHome (@AuroraIntel) August 4, 2020 pic.twitter.com/Zl6Sejro4y— Nancy Lakkis (@LakkisNancy) August 4, 2020 Close to ground zero in this video of the explosion in Beirut. pic.twitter.com/cjgZQ4NBG7— Ian Miles Cheong (@stillgray) August 4, 2020 #BREAKING - #Lebanese media claims the MASSIVE #explosions in #Beirut occurred in a fireworks warehouse. Fireworks can be seen in the video, moments later a secondary explosion caused most of the damage. #Lebanon pic.twitter.com/ddM0tojmlU— SV News (@SVNewsAlerts) August 4, 2020 Footage of the Explosion in #Beirut #Lebanon a few minutes ago. Praying for the safety of everyone. pic.twitter.com/6Q3y6A6DxL— Fady Roumieh (@FadyRoumieh) August 4, 2020 Just received from a colleague in Lebanon. #Beirut pic.twitter.com/k3oAzGWMwv— Charles Lawley (@CharlesLawley) August 4, 2020 BREAKING: Massive explosion in Beirut. Footage from the daily star office now in Lebanon pic.twitter.com/2uBsKP5wCH— Ghada Alsharif (@GhadaaSharif) August 4, 2020 Looks like lots of minor crackling explosions preceding the big blast. Local media reports fireworks storage. Unclear for now. pic.twitter.com/pzYp34qogG— Tobias Schneider (@tobiaschneider) August 4, 2020
Líbanon Sprenging í Beirút Mest lesið Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Innlent Vefmyndavél Vísis á Reykjanesskaganum Innlent Þreyttur á áreiti og selur Tesluna fyrir slikk Innlent „Haugalygi að ég hafi ógnað einhverjum með byssu“ Innlent Neituðu að rýma: „Við viljum fá að vera í friði“ Innlent Ekið á gangandi vegfaranda Innlent Beindi byssunni yfir höfuð björgunarsveitarmanns Innlent Grindvíkingur ógnaði björgunarsveitarfólki með skotvopni Innlent „Þessi staður er ákaflega óheppilegur“ Innlent Björgunarsveitarfólki ógnað við rýmingu Innlent Fleiri fréttir Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Hamasliðar tilbúnir að frelsa gísla fyrir vopnahlé Mette Frederiksen heldur til Grænlands Hundruð þúsunda mótmæla og 1900 handteknir Fleiri en 1600 látnir í Mjanmar Fyrrverandi kærasta Tate sakar hann um kynferðisbrot Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Sjá meira