Mánaðamótin komu betur út hjá Vinnumálastofnun en búist var við Andri Eysteinsson skrifar 4. ágúst 2020 14:10 Þrjár tilkynningar um hópuppsagnir bárust Vinnumálastofnun um mánaðamótin. Vísir/Vilhelm Þrjár tilkynningar um hópuppsagnir bárust á borð Vinnumálastofnunar um mánaðamótin og segir Unnur Sverrisdóttir, forstjóri stofnunarinnar, að færri tilkynningar hefðu borist en búast mátti við. Tvær hópuppsagnir höfðu borist síðasta föstudag þar sem alls var 49 manns sótt upp. Unnur segir að einnig hafi borist tilkynning um stóra hópuppsögn hjá Póstdreifingu en þar er að mestu um að ræða endurskipulagningu reksturs. Þar sé búist við því að langflestir starfsmenn verði ráðnir til baka. „Þessi mánaðamót komu betur út en við bjuggumst við. Það bárust færri umsóknir í júlí en við áttum von á og atvinnuástandið hefur verið með þokkalegu móti í júlí,“ sagði Unnur í samtali við Vísi. Þróun atvinnuleysis á landinu er þá betri en Vinnumálastofnun bjóst við. „Við erum á sama stað í júlí og í júní. Í kringum 7,4% samtals atvinnuleysis og við eigum ekki von á því að það hækki fyrr en um næstu mánaðamót en við vonum það besta,“ sagði Unnur. Þrátt staðan sé betri en búist var við er hún allt önnur en á sama tíma í fyrra. „Við vorum á miklu betri stað í fyrra. Þá vorum við ekki nándar nærri jafn mikið atvinnuleysi og í dag. Þá vorum við enn að glíma við WOW og einhver samdráttur var hafinn en það var ekkert í líkingu við þetta,“ sagði Unnur Sverrisdóttir, forstjóri Vinnumálastofnunnar. Vinnumarkaður Mest lesið Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Innlent Íslandsvinurinn OG Maco látinn Erlent Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Innlent Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Innlent Fleiri fréttir Flugeldasala Landsbjargar hafin Ósætti með mögulega frestun landsfundar og flugeldasala Hvað vildu Íslendingar vita á árinu? Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Ófært í Ísafjarðardjúpi Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Sakamálin sem skóku þjóðina Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Sjá meira
Þrjár tilkynningar um hópuppsagnir bárust á borð Vinnumálastofnunar um mánaðamótin og segir Unnur Sverrisdóttir, forstjóri stofnunarinnar, að færri tilkynningar hefðu borist en búast mátti við. Tvær hópuppsagnir höfðu borist síðasta föstudag þar sem alls var 49 manns sótt upp. Unnur segir að einnig hafi borist tilkynning um stóra hópuppsögn hjá Póstdreifingu en þar er að mestu um að ræða endurskipulagningu reksturs. Þar sé búist við því að langflestir starfsmenn verði ráðnir til baka. „Þessi mánaðamót komu betur út en við bjuggumst við. Það bárust færri umsóknir í júlí en við áttum von á og atvinnuástandið hefur verið með þokkalegu móti í júlí,“ sagði Unnur í samtali við Vísi. Þróun atvinnuleysis á landinu er þá betri en Vinnumálastofnun bjóst við. „Við erum á sama stað í júlí og í júní. Í kringum 7,4% samtals atvinnuleysis og við eigum ekki von á því að það hækki fyrr en um næstu mánaðamót en við vonum það besta,“ sagði Unnur. Þrátt staðan sé betri en búist var við er hún allt önnur en á sama tíma í fyrra. „Við vorum á miklu betri stað í fyrra. Þá vorum við ekki nándar nærri jafn mikið atvinnuleysi og í dag. Þá vorum við enn að glíma við WOW og einhver samdráttur var hafinn en það var ekkert í líkingu við þetta,“ sagði Unnur Sverrisdóttir, forstjóri Vinnumálastofnunnar.
Vinnumarkaður Mest lesið Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Innlent Íslandsvinurinn OG Maco látinn Erlent Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Innlent Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Innlent Fleiri fréttir Flugeldasala Landsbjargar hafin Ósætti með mögulega frestun landsfundar og flugeldasala Hvað vildu Íslendingar vita á árinu? Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Ófært í Ísafjarðardjúpi Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Sakamálin sem skóku þjóðina Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Sjá meira