Annie nálgast 40. viku og segir „hreyfinguna takmarkaða þessa daganna“ Anton Ingi Leifsson skrifar 4. ágúst 2020 11:30 Annie heldur áfram að taka á því. mynd/instagram Það styttist í að CrossFit-stjarnan Annie Mist Þórisdóttir eignist sitt fyrsta barn en hún er gengin rúmlega 39 vikur. Annie Mist hefur verið dugleg að leyfa þeim milljón manns sem fylgja henni á Instagram að sjá hvernig hún hefur verið að æfa á meðgöngunni. Í gær birti hún nokkur myndbönd af sér á æfingunni en hún segir þó að æfingunum hafi fækkað. „Hreyfingin er að verða mjög takmörkuð þessa daganna en ég get alltaf hjólað og ég nýt þess,“ skrifaði Annie. „Ég þarf ekki að fara hratt til þess að hjartslátturinn fari upp en það þýðir bara að það sé auðvelt fyrir mig að ná mikilli vinnu,“ bætti Annie við. Hún lét svo fylgja hvað hún gerði á æfingunni sinni sem má sjá í færslunni hér að neðan. View this post on Instagram Movement becoming very limited these days - but I can always bike and appreciate that knees going out a little more then usually when biking making space I don t have to go very fast for HR to rise up but that just means very easy for me to get lots of work done 3 rounds of C2bike 5min damper decreasing each minute 10-8-6-4-2 2 min break 4 min amrap 5 cal bike 10 DB snatch 10 step ups or step over 5 air squats 2min break Very steady pace #fitpregnancy #enjoythejourney #ready @thetrainingplan @foodspring_athletics A post shared by Annie Thorisdottir (@anniethorisdottir) on Aug 3, 2020 at 7:58am PDT CrossFit Mest lesið Súkkulaðimjólkin sögð betri fyrir íþróttafólk en íþrótta- eða orkudrykkir Sport Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Formúla 1 Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Fótbolti „Allir í kringum íþróttir ættu að hafa áhyggjur“ Sport Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Fótbolti Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Uppgjörið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu Körfubolti Fyrri úrslitaleikurinn af tveimur Fótbolti Gummi Ben fékk hláturskast ársins Fótbolti Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal „Heimskuleg taktík hjá mér“ Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Uppgjörið: Valur - ÍR 24-25| ÍR tók toppslaginn með minnsta mun Vissi ekki að hann hafði ekki klikkað á skoti: „Það er bara geggjað“ Uppgjörið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu „Margar góðar hendur í Krikanum komið að verki“ „Þetta var bara skita“ Elvar með sautján stig gegn sínu gamla félagi „Við eigum ennþá möguleika“ FH - KA 45-32 | KA-menn kjöldregnir í Kaplakrika Martin stoðsendingahæstur í sigri Sjálfsmark Cecilíu réði úrslitum í tapi Inter Glódís hetjan í ótrúlegum sigri á Arsenal Bjarki Már minnti rækilega á sig í Meistaradeildinni Arna Sif aftur heim Leiðin á HM: Þetta er hálfpartinn eins og á Manhattan Afleit tíðindi: Andrea í kapphlaupi við tímann fyrir HM Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Uppgjörið: Breiðablik - Fortuna 0-1| Dönsku meistararnir þurftu að hafa fyrir hlutunum Íslenskur dómari dæmir á fimleikamóti í Kína Segir að Yamal sé afar sorgmæddur og sár Nýtt fyrirkomulag á vali leikmanna í stjörnuleik NBA Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn „Þjálfun snýst um samskipti“ Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Mjög spennt að sjá hvað þær geta“ Rebekka Rut spilar fyrsta landsleikinn í kvöld Leikmaður Keflavíkur kallaður inn í landslið Palestínu Sjá meira
Það styttist í að CrossFit-stjarnan Annie Mist Þórisdóttir eignist sitt fyrsta barn en hún er gengin rúmlega 39 vikur. Annie Mist hefur verið dugleg að leyfa þeim milljón manns sem fylgja henni á Instagram að sjá hvernig hún hefur verið að æfa á meðgöngunni. Í gær birti hún nokkur myndbönd af sér á æfingunni en hún segir þó að æfingunum hafi fækkað. „Hreyfingin er að verða mjög takmörkuð þessa daganna en ég get alltaf hjólað og ég nýt þess,“ skrifaði Annie. „Ég þarf ekki að fara hratt til þess að hjartslátturinn fari upp en það þýðir bara að það sé auðvelt fyrir mig að ná mikilli vinnu,“ bætti Annie við. Hún lét svo fylgja hvað hún gerði á æfingunni sinni sem má sjá í færslunni hér að neðan. View this post on Instagram Movement becoming very limited these days - but I can always bike and appreciate that knees going out a little more then usually when biking making space I don t have to go very fast for HR to rise up but that just means very easy for me to get lots of work done 3 rounds of C2bike 5min damper decreasing each minute 10-8-6-4-2 2 min break 4 min amrap 5 cal bike 10 DB snatch 10 step ups or step over 5 air squats 2min break Very steady pace #fitpregnancy #enjoythejourney #ready @thetrainingplan @foodspring_athletics A post shared by Annie Thorisdottir (@anniethorisdottir) on Aug 3, 2020 at 7:58am PDT
CrossFit Mest lesið Súkkulaðimjólkin sögð betri fyrir íþróttafólk en íþrótta- eða orkudrykkir Sport Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Formúla 1 Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Fótbolti „Allir í kringum íþróttir ættu að hafa áhyggjur“ Sport Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Fótbolti Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Uppgjörið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu Körfubolti Fyrri úrslitaleikurinn af tveimur Fótbolti Gummi Ben fékk hláturskast ársins Fótbolti Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal „Heimskuleg taktík hjá mér“ Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Uppgjörið: Valur - ÍR 24-25| ÍR tók toppslaginn með minnsta mun Vissi ekki að hann hafði ekki klikkað á skoti: „Það er bara geggjað“ Uppgjörið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu „Margar góðar hendur í Krikanum komið að verki“ „Þetta var bara skita“ Elvar með sautján stig gegn sínu gamla félagi „Við eigum ennþá möguleika“ FH - KA 45-32 | KA-menn kjöldregnir í Kaplakrika Martin stoðsendingahæstur í sigri Sjálfsmark Cecilíu réði úrslitum í tapi Inter Glódís hetjan í ótrúlegum sigri á Arsenal Bjarki Már minnti rækilega á sig í Meistaradeildinni Arna Sif aftur heim Leiðin á HM: Þetta er hálfpartinn eins og á Manhattan Afleit tíðindi: Andrea í kapphlaupi við tímann fyrir HM Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Uppgjörið: Breiðablik - Fortuna 0-1| Dönsku meistararnir þurftu að hafa fyrir hlutunum Íslenskur dómari dæmir á fimleikamóti í Kína Segir að Yamal sé afar sorgmæddur og sár Nýtt fyrirkomulag á vali leikmanna í stjörnuleik NBA Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn „Þjálfun snýst um samskipti“ Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Mjög spennt að sjá hvað þær geta“ Rebekka Rut spilar fyrsta landsleikinn í kvöld Leikmaður Keflavíkur kallaður inn í landslið Palestínu Sjá meira