Tony Blair segir John Hume hafa talað í sig kjark Heimir Már Pétursson skrifar 3. ágúst 2020 22:06 John Hume var leiðtogi hófsamra Sósíal demókrata á Norður Írlandi og vel tengdur hinni kaþólsku bandarísku Kennedy fjölskyldu og Bill Clinton í forsetatíð hans. Clinton kom að því að miðla málum á lokametrum friðarsamninga á Norður Írlandi. Mynd/Charles McQuillan/Getty Images John Hume sem hlaut friðarverðlaun Nóbels árið 1998 fyrir þátt hans í að koma á friði á Norður Írlandi er látinn 83 ára að aldri. Hann var leiðtogi kaþólskra hófsamra Sósíal demókrata og deildi friðarverðlaununum með David Trimble lávarði og fyrsta ráðherra Norður Írlands og leiðtoga Ulster hreyfingar mótmælenda. Hume var vel tengdur í Bandaríkjunum og náin vinur hinnar kaþólsku Kennedy fjölskyldu og Bill Clintons þáverandi Bandaríkjaforseta sem aðstoðaði við að miðla málum milli stríðandi fylkinga á Norður Írlandi. Tony Blair var forsætisráðherra þegar föstudagsins langa friðarsamkomulagið var undirritað og átti sinn þátt í það náðist. Hume taldi kjarkinn í Tony Blair nýjan forsætisráðherra Bretlands til að treysta á samningamenn Írska lýðveldishersins í viðræðum um frið á Norður Írlandi, sem áratugum saman hafði staðið fyrir hryðjuverkum í Bretlandi.Mynd/Dan Kitwood/Getty Images „Það var John Hume öðrum fremur sem settist niður með mér og sagði: Ég veit að þú ert nýr forsætisráðherra og ég veit að fjölmargir munu segja þér að þetta sé ógerlegt að þetta er hægt. Það er því rétt hjá þér að gera þetta að forgangsmáli. Þú mátt ekki gefast upp við það. Ég veit af langri reynslu minni á þessu sviði að það verður hægt að koma á friði á þessu stigi," sagði Blair þegar hann minntis Hume í dag. Norður-Írland Mest lesið Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Erlent Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Innlent Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Erlent Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Innlent Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Innlent Sektaður fyrir að aka á 321 kílómetra hraða Erlent Rússar enn að fá „samstöðustyrki“ en Úkraínumenn ekki Erlent Lögreglurannsókn á banaslysi í Brúará „svo til“ lokið Innlent Íslendingurinn í Grikklandi laus úr haldi Innlent Enginn handtekinn eftir hópslagsmálin Innlent Fleiri fréttir Skýrasta myndin af halastjörnunni, eða vopninu, hingað til Sakaði „sveppamorðingjann“ um að hafa eitrað fyrir sér í þrígang Rússar enn að fá „samstöðustyrki“ en Úkraínumenn ekki Sektaður fyrir að aka á 321 kílómetra hraða Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Mun funda með Pútín þó fundur með Selenskí sé hvergi í sjónmáli Flokkurinn fyrir sjálfstætt Austur-Grænland: „Flug til Íslands allt árið!“ Demókratar setja sig í stellingar fyrir forsetaframboð Neitar að hitta Pútín án Selenskís Grönduðu flugvél frá furstadæmunum og felldu fjörutíu málaliða Geislasverð Svarthöfða til sölu Liðþjálfi skaut fimm aðra hermenn Fúlsaði við þriggja forseta fundi Segja enn og aftur brotið gegn Folbigg Gefa grænt ljós á lengstu hengibrú í heimi „Fordæmalausar hörmungar“ í Frakklandi Aðeins 1,5 prósent ræktarlands enn aðgengilegt og nýtanlegt Segist eiga fund með Pútín Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Fimm hermenn skotnir á herstöð Tvöfaldar tolla á Indland vegna kaupa á rússneskri olíu Stefnir í kjördæmastríð í Bandaríkjunum? Nýr forseti Póllands vill draga úr áhrifum ESB Stendur í vegi rannsóknar á milljarða svikamyllu Birtist óvænt á þaki Hvíta hússins Yfir 400.000 tilkynningar um kynferðisofbeldi Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Minntust fórnarlambanna í Hírósíma Sjá meira
John Hume sem hlaut friðarverðlaun Nóbels árið 1998 fyrir þátt hans í að koma á friði á Norður Írlandi er látinn 83 ára að aldri. Hann var leiðtogi kaþólskra hófsamra Sósíal demókrata og deildi friðarverðlaununum með David Trimble lávarði og fyrsta ráðherra Norður Írlands og leiðtoga Ulster hreyfingar mótmælenda. Hume var vel tengdur í Bandaríkjunum og náin vinur hinnar kaþólsku Kennedy fjölskyldu og Bill Clintons þáverandi Bandaríkjaforseta sem aðstoðaði við að miðla málum milli stríðandi fylkinga á Norður Írlandi. Tony Blair var forsætisráðherra þegar föstudagsins langa friðarsamkomulagið var undirritað og átti sinn þátt í það náðist. Hume taldi kjarkinn í Tony Blair nýjan forsætisráðherra Bretlands til að treysta á samningamenn Írska lýðveldishersins í viðræðum um frið á Norður Írlandi, sem áratugum saman hafði staðið fyrir hryðjuverkum í Bretlandi.Mynd/Dan Kitwood/Getty Images „Það var John Hume öðrum fremur sem settist niður með mér og sagði: Ég veit að þú ert nýr forsætisráðherra og ég veit að fjölmargir munu segja þér að þetta sé ógerlegt að þetta er hægt. Það er því rétt hjá þér að gera þetta að forgangsmáli. Þú mátt ekki gefast upp við það. Ég veit af langri reynslu minni á þessu sviði að það verður hægt að koma á friði á þessu stigi," sagði Blair þegar hann minntis Hume í dag.
Norður-Írland Mest lesið Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Erlent Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Innlent Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Erlent Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Innlent Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Innlent Sektaður fyrir að aka á 321 kílómetra hraða Erlent Rússar enn að fá „samstöðustyrki“ en Úkraínumenn ekki Erlent Lögreglurannsókn á banaslysi í Brúará „svo til“ lokið Innlent Íslendingurinn í Grikklandi laus úr haldi Innlent Enginn handtekinn eftir hópslagsmálin Innlent Fleiri fréttir Skýrasta myndin af halastjörnunni, eða vopninu, hingað til Sakaði „sveppamorðingjann“ um að hafa eitrað fyrir sér í þrígang Rússar enn að fá „samstöðustyrki“ en Úkraínumenn ekki Sektaður fyrir að aka á 321 kílómetra hraða Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Mun funda með Pútín þó fundur með Selenskí sé hvergi í sjónmáli Flokkurinn fyrir sjálfstætt Austur-Grænland: „Flug til Íslands allt árið!“ Demókratar setja sig í stellingar fyrir forsetaframboð Neitar að hitta Pútín án Selenskís Grönduðu flugvél frá furstadæmunum og felldu fjörutíu málaliða Geislasverð Svarthöfða til sölu Liðþjálfi skaut fimm aðra hermenn Fúlsaði við þriggja forseta fundi Segja enn og aftur brotið gegn Folbigg Gefa grænt ljós á lengstu hengibrú í heimi „Fordæmalausar hörmungar“ í Frakklandi Aðeins 1,5 prósent ræktarlands enn aðgengilegt og nýtanlegt Segist eiga fund með Pútín Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Fimm hermenn skotnir á herstöð Tvöfaldar tolla á Indland vegna kaupa á rússneskri olíu Stefnir í kjördæmastríð í Bandaríkjunum? Nýr forseti Póllands vill draga úr áhrifum ESB Stendur í vegi rannsóknar á milljarða svikamyllu Birtist óvænt á þaki Hvíta hússins Yfir 400.000 tilkynningar um kynferðisofbeldi Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Minntust fórnarlambanna í Hírósíma Sjá meira